Vísir - 12.10.1979, Qupperneq 16
VÍSIR
Föstudagur 12. október 1979
Umsjón:
Katrin Páls-
dóttir
Gunnar Kvaran 09
Gísll Magnússon:
Halda
tónieika
í Carnegie
Hall
r> i
áfl... il ) l
Frá kvikmyndun Litlu þúfunnar. F.v. Slgriöur Atladóttir, Magnús Ólafsson, Edda Hólm og Agúst Guö-
mundsson.
efnisskráin fiutt á fernum tönlelkum tiér
„Það er mjög góður undirbúningur og styrkur
fyrir okkur að halda tónleika hér heima, áður en við
leggjum upp til New York”, sagði Gunnar Kvaran
cellóleikari i spjalli við Visi.
Gunnar og Gisli Magnússon
pianóleikari halda til New York
siBar I þessum mánuöi til tón-
leikahalds I Carnegie Hall. Þar
munu þeir flytja fjölbreytta efnis-
skrá, sem þeir ætla aB flytja á
fernum tónleikum hér heima áBur
en þeir halda utan.
Fyrstu tónleikarnir verBa i
kvöld klukkan 20.30 i GarBa-
kirkju. A laugardag verBa þeir
félagar á Akranesi og flytja efnis-
skrá slna þar klukkan 15. A
sunnudag verBa þeir I Stykkis-
hólmiog á þriBjudag aB Kjarvals-
stöBum klukkan 20.30.
„BróBir minn GuBmundur Haf-
steinsson sem er aB nema tón-
smiBar viB Juillard School of
Music i New York kom okkur I
samband viB umboBsmann i
borginni sem kom svo tónleikun-
um i kring fyrir okkur”, sagBi
Gunnar þegar viB spurBum hann
nánar um tónleikana i Carnegie
Hall.
„Þegar maBur kemur fram I
fyrsta skipti I stórborgum eins og
New York þá hefur þaB mikiB aB
segja aB hafa eitthvaB sérstætt i
pokahorninu. ViB munum þvi
leggja áherslu á islenskan upp-
runa, meB þvi aB leika verk eftir
Þorkel Sigurbjörnsson”, sagöi
Gunnar.
A efnisskránni eru verk eftir
Couperin, Bach,Faurej Þorkel, og
Shostakovich.
Gunnar og Gisli hafa báBir lagt
stund á tónlistarnám viB Tón-
listarskólann I Reykjavik og
einnig veriB viB nám erlendis.
Gunnar lærBi hjá Erling Blöndal
Bengtson i Kaupmannahöfn og
siöar hjá Gregor Piatigorsky og
Reine Flachot i Parls. Hann hefur
haldiB tónleika á öllum Noröur-
löndum, Þýskalandi, Frakklandi
og Hollandi. Gunnar starfar nú I
Kaupmannahöfn.
GIsli stundaöi nám hjá Walter
Frey I Zurich og Carlo Zecchi i
Róm. Hann hefur haldiB fjölda
tónleika og leikiB einleik meö
Sinfóníuhljómsveit íslands. AriB
1977 var hann einleikari á opn-
unartónleikum ListahátiBarinnar
I Bergen.
Gunnar og Gisli hafa leikiö oft
saman m.a. fóru þeir 1 tónleika-
ferö um NorBurlönd 1974 og fengu
þá mikiö lof gagnrýnenda stærstu
blaöanna á Noröurlöndum.
—KP
Gunnar Kvaran og GIsli Magnússon munu halda ferna hljómleika hérlendis, áöur en þeir halda til New
York og flytja efnisskró sina fyrir gesti i Carnegie Hall. Visismynd BG.
Theodór Júliusson, Viöar Eggertsson, Þráinn Karisson, Svanhildur
Jóhannsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir i hlutverkum sfnum I Galdra-
karlinum i Oz.
Agúst trumsýnir Lltlu púfuna
,,Ég er búinn að sýna sjónvarpsmönnum mynd-
ina, og þeim virtist lika hún vel, en lengra er þetta
ekki komið”, sagði Ágúst Guðmundsson þegar Visir
spurði hann hvort sjónvarpsáhorfendur fengju að
sjá mynd hans Litil þúfa.
Kvikmynd Agústs er nú tilbúin
og veröur frumsýnd fyrir aö-
standendur, leikara og annaB
starfsfólk á laugardag. Sýning
myndarinnar tekur rúma klukku-
stund og er hún tekin i lit á 16
millimetra filmu.
Agúst fékk styrk frá
MenningarsjóBi áriB 1977 aö upp-
hæö tvær milljónir króna, eftir aö
hann haföi lagt fram handrit aö
myndinni.
„Ætlunin var aö byrja strax á
myndinni þarna um voriö, en
málin þróuBust þannig aö ég geröi
I millitiBinni kvikmynd fyrir sjón-
varpiö, SkólaferB, svo verkiö
taföist”, sagöi Agúst.
Kvikmyndatakan byrjaöi I
febrúar s 1. Myndin fjallar um
sextán ára Reykjavíkurstelpu
sem veröur ólétt. Greint er frá
viöbrögöum fjölskyldu hennar og
félaga viö þessum tíöindum.
Stelpuna, Kristlnu, leikur Sig-
rlöur Atladóttir, Mömmu hennar
og pabba leika þau Edda Hólm og
Magnús Ólafsson. Gunnar Páls-
son leikur strákinn Sigga.
Krakkar úr Hamrahllöarskóla
fara meö flest hlutverk I mynd-
inni, en alls koma fram um 20
manns I hlutverkum, auk
annarra.
Skólahljómsveit HamrahliBar-
skóla,Pétur og úlfarnir,gera tón-
listina i myndina.
—KP.
Fyrsta trumsýning Lfl:
GALDRAKARLINN I 0Z
Leikfélag Akureyrar frumsýnir
Galdrakarlinn i Oz á laugardag
klukkan 17. Þetta er fyrsta frum-
sýning ieikfélagsins á þessu lelk-
ári.
Galdrakarlinn I Oz hefur John
Harryson fært I leikritsbúning
eftir sögu L. Frank Baum. Söng-
lögin I leiknum eru eftir Harold
Arlen.
ÞjóöleikhúsiB sýndi leikinn
fyrir þrettán árum viB miklar
vinsældir. Hann hefur einnig ver-
iö kvikmyndaöur og margir muna
eflaust eftir Judy Garland I hlut-
verki Dóróteu og laginu „Some-
where over the Rainbow”, sem
Garland geröi vinsælt/
Nú hefur leikurinn veriö kvik-
myndaöur á nýjan leik og þaB er
hin heimsfræga söngkona Diana
Ross sem fer meö aBalhlutverkiö
aö þessu sinni.
1 sýningu Leikfélags Akureyrar
fer Sólveig Halldórsdóttir meB
hlutverk Dórðteu, en vinina þrjá
leika Þráinn Karlsson
(fuglahræöan), Viöar Eggertsson
(pjáturkarlinn) og Theodór
Júliusson (ljóniB). Svanhildur
Jóhannesdóttir leikur góöu norn-
ina, en Sigurveig Jónsdóttir
vondu nornina. Galdrakarlinn
leikur Bjarni Steingrimsson og
Sunna Borg leikur Marlu. Flestir
leikararnir fara meö fleiri en eitt
hlutverk og stjórna einnig leik-
brúBum sem notaöar eru I sýning-
unni.
Gestur E. Jónasson leikstýrir,i
fyrsta skipti hjá Leikfélaginu, og
Ragnar Lár gerir leikmyndina.
Þetta er frumraun Ragnars sem
leiktjaldateiknara.
Þeir Karl Jónatansson, Ingi-
mar Eydal og Hannes Arason
annast hljóöfæraleik, en hljóm-
sveitin skipar stóran sess I
sýningunni og söngvarar eru fjöl-
margir.
Onnur sýning á Galdrakarlin-
um 1 Oz er á sunnudag klukkan 14
og þriöja sýning sama dag
klukkan 17.
—KP.