Vísir - 12.10.1979, Side 20

Vísir - 12.10.1979, Side 20
vlsm Föstudagur 12. október 1979 dánarfregnir Hanna Krist- Ragnar Korn- jánsdóttir elius Lövdal Hanna Kristjánsdóttir frá Ytra-Skógamesi lést 5. október sl. HUn fæddist 23. april 1922. Ragnar Kornelius Lövdal lést 8. október sl. Hann fæddist 25. mars 1920. Hann bjó fyrst i Reykjavik, en siöar i Kópavogi. Hann lauk húsasmiöanámi og starfaöi sem húsasmiöameistari og rak tré- smiöaverkstæöi samhliöa þvi. Eftirlifandi kona hans er Hulda Benediktsdóttir Lövdal og áttu þau 5 börn. Kristinn Rafn Arnason Garöarsson Kristinn Arnason, sem fæddist 16. júni' 1908, lést 4. oktober sl. Hann fór ungur til sjós frá Reykjavik, en starfaöi lengst af hjá Póstin- um. Hann lætur eftir sig eigin- konu og þrjú börn. Rafn Garöarsson lést 2. október sl.Hannfæddistá Dalvik 29. april 1940, en fluttist ungur til Reykja- vikur. Hann lauk klæöskeranámi og rak siöustu árin vershinina Pollyönnu. minningarspjöld Minningarspiöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opiö frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Fríkirkj unnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: í Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar' eru afgreidd á pessum stööum. Hjá kirkju- veröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræöra borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon , um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört * (33687) Salóme (14926). Hinn vinsæli basar Kvenfélags Karlakórs Reykjavíkur, sem haldinn er áriega veröur aö Hallveigarstööum laugardaginn 13. okt. kl. 14. Vandaöir og fallegir munir. sem konurnar hafa unniö aö sl. ár, veröa á boöstólum ásamt nýbökuöum gómsætum kökum. tllkynningar Frá Atthagafélagi Stranda- manna í Reykjavik.Fyrsta spila- kvöldið veröur i Domus Medica nk. laugardagskvöld kl. 20.30. l.l, UTíVISTARFERÐIR Sunnud. kl. 14,10. kl. 10: Grindaskörðog nágrenni, hellar, gígir. kl. 13: Dauöudala - hellar eða Helgafell, hafiö góö ljós meö í hellana. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.Í. bensínsölu.i Hafnarf. v. kirkjugaröinn Útivist Sunnudagur 14 október kl. 10.00: Gönguferð á Hátind Esju. (909m ) Gengiö frá Hrafn- hólum að Mógilsá. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 2000.- greitt viö bilinn. kl. 13.00: Raufarhólshellir. Nauö- synlegt aö hafa góð ljós meöferð- is. Verö kr. 2.000.- greitt viö bilinn. Fariðer frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag islands. genglsskráning Almennur Feröamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 11. 10. 1979. . Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadoilar 382.20 383.00 420.42 421.30 1 Sterlingspund 828.80 830.50 911.68 913.55 1 Kanadadollar 325.55 326.25 358.11 358.88 100 Danskar krónur 7327.80 7347.10 8060.58 8081.81 100 Norskar krónur 7732.10 7748.30 8505.30 8522.91 100 Sænskar krónur 9133.30 9152.40 10046.63 10067.64 100 Finnsk mörk 10183.15 10205.15 11201.47 11225.67 100 Franskir frankar 9135.35 9154.50 10048.89 10069.95 100 Belg. frankar 1327.10 1329.90 1459.81 1462.89 100 Svissn. frankar 23727.30 23777.00 26100.03 26154.70 100 Gyllini 19340.15 19380.65 21274.16 21318.71 100 V-þýsk mörk 21438.80 21483.60 23582.68 23631.S6 100 Lirur 46.32 46.42 50.95 51.06 100 Austurr.Sch. 2975.50 2981.70 3273.05 3279.87 100 Escudos 770.60 772.30 847.66 849.53 100 Pesetar 578.45 579.65 636.29 637.61 100 Yen 169.23 169.58 186.15 186.53 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Ökukennsla ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nein- endur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku- skóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiði að- eins tekna tima. Helgi K. Sesseliusson simi 81349. er búið að stilla Ijósin? UMFERÐARRÁÐ ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Sími 387 73. BHaviðskipti Saab 99 árg. ’73 til sölu eða i skiptum fyrir ódýr- ari. Ekinn 20 þús. km. á vél, nýir hjólalagerar, nýir stýrisendar, nýuppteknar bremsur, útvarp, dráttarkrókur, lélegt lakk. Á sama staö óskast hljómtækja- samstæða. Simi 77464. Renault 20 TL árg. ’78, tfl sölu, sparneytinn og rúmgóöur fjölskyldubill. Uppl. i sima 42395 e. kl. 18 á daginn. Bronco árg. ’66. Gott verö, Góö kjör. Skipti mögu- leg. Uppl. f sima 14660. aYWWWUII IÍ//////A S* VERDLAUNAGRIPIR V. % ^ OG FELAGSMERKI 0 X Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar- X \ ar, styttur. verölaunapemngar / s — Framleiðum felagsmerki ^ rfl fr N ^Magnús E. Baldvinsson^S /j Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 %///ffllllU\\\\W I Smurbrauðstofan BJORIMirMN Njólsgötu 49 — Sími 15105 Volvo 144 árg. ’71 til sölu. Uppl. i slma 42394 föstu- dag og laugardag. Til sölu er stórglæsilegur Lada 1600 árg. ’79, aöeins ekinn 4 þús. km.. grænn orginal litur, margir fylgihlutir. Nánariuppl. i sima 96-62166 næstu kvöld. Til sölu Ford Country Sedan station 8 cyl., 351, sjálfskiptur, powerstýri og •bremsur. Fæst á góöu veröi meö litilli útborgun ef samiö er strax. Ýmisleg skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. aö Laugarnesvegi 90, 2. hæö til hægri, i kvöld og næstu kvöld. Blllinn er til sýnís frá kl. 5-10. Simi 82348. Óska eftir tilboöi i Cortinu XL árg. ’74 skemmdan eftir árekstur. Til sýnis á Bilasölu Eggerts, Borgartúni 24, simi 28255. Bila- og vélasalan As auglýsir: Bílasala — Bilaskipti. Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu- skrá. Mazda 929 station ’77, Dodge Weapon ’53 i topplagi, Dodge Dart ’75, Ford Fiesta ’78, Ford Mustang ’74 eins og nýr, Ford Pic-up ’71, Taunus 17 M ’69 góður bill, Ch. Monte Carlo ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Vega ’72, Fiat 128 ’74, skipti, Fiat 128station ’75, Austin Mini ’73, Moskvitch ’74, Toyota Diane diesel ’74, 3ja tonna pallbill, M. Benz 608 ’77 sendi- ferðabill, M. Benz 608 ’67, m/kassa, Bedford ’73 m/kassa, Lada sport ’78, Wagoneer ’74 8 cyl, Bronco ’72, 8 cyl, og marga fleiri jeppabila. Vantar allar teg- undir bilaá skrá. Bila- og vélasal- an As, Höfðatúni 2, simi 24860. Rambler Classic árg. ’67 til sölu, i fullkomnu standi. Tilboð. Uppl. Isima 72262. Ford Cortina 1600 XL árg. ’72 i góöu standi, til sölu. Út- varp, segulband og vetrardekk fylgja. Góö kjör. Skipti möguleg. Uppl. I sima 14660. TD sölu til niöurrifs bensin Gipsy jeppi, árg. ’64. Uppl. i sima 99-6524. Volvo 144 árg. ’74 til sölu. Ekinn 97 þús. km. Uppl. i síma 77849 e. kl. 18. Stærsti bllamarkaöur landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, f Bllamark- aöi Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bD? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Varahlutir i Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höföatúni 10, sfmi 11397. Bílaleiga Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Skemmtanir Diskótekiö Disa, feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveitaböll, skóla- dansleiki, árshátlöirofl. Ljósasjó, kynningar og allt þaö nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa, ávallt i farar- broddi. Simar 50513 Öskar (eink- um fyrir hádegi) og 51560 Fjóla. Ymislegt A'ð-; Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiösluskilmálar eða mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti tlminn til aö snúa á verðbólguna.Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. t»ÆR RJONA' ÞÚSUNDUM! I varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventllstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Oliudaslur Rokkerarmar ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s 84515 — 84516

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.