Vísir - 12.10.1979, Side 23

Vísir - 12.10.1979, Side 23
vtsm Föstudagur 12. október 1979 Fyrrum borgarstjóri 1 Guatemalaborg, Manuel Colom Argueta, sem var myrtur 22. mars sl. Þegar útför hans var gerð, flykktust þúsundir borgarbúa út á götur til að kveðja hann hinstu kveðju. Gert hafði verið ráð fyrir að hann yrði i framboði til varaforsetaembættis 1982. Mðtmæla mannrétt- indabrotum í Sovét- ríkjunum 09 Guatemala Islandsdeild alþjóðasamtak- anna Amnesty International tek- ur um þessar mundir þátt i tveimur alþjóölegum herferðum samtakanna gegn mannréttinda- brotum, annars vegar i Mið-Am- erikurikinu Guatemala, hins veg- ar i Sovétrikjunum. Opið bréf til Leonids Brezh- nevs, forseta og aðalritara kommúnistaflokksins, markar upphaf baráttunnar gegn mann- réttindabrotum i Sovétrikjunum. baö er birt á vegum Amnesty In- ternational um allan heim. 1 bréfinu er mælst til þess að öllum samviskuföngum f Sovét- rlkjunum veröi veitt frelsi skil- yröislaust og aö bundinn veröi endir á misnotkun geölækninga I pólitískum tilgangi. i tilefni herferöarinnar gegn mannréttindabrotum i Guate- mala hefur veriö birt skýrsla yfir ýmiss konar brot, sem áttu sér stað þar á timabilinu 29. mal 1978 til sama tlma I ár. Skýrslan nefn- útvarp sjónvarp Dagskráin i fylgiritinu (Jtvarps- og sjónvarpsdagskrá föstudagsins er I fylgiriti VIsis um efni rlkisfjölmiðlanna eins og venja er á föstudögum. Aöra daga geta menn gengið að dagskránni á þessari slðu. ist „Mannréttindaáriö I Guate- mala. Dagatal ofbeldis”. Fyrri timasetningin er miöuö við atburö, sem geröist I bæ ein- um I noröurhluta landsins, er stjórnarhermenn stráfelldu rúm- lega hundrað Indlana, sem þang- aö komu til þess aö leita réttar sins friösamlega út af landar- eignum. Fjöldamoröin uröu tilefni blóö- ugra átaka og grimmilegri kúg- unar, en áöur getur um I sögu Guatemala, sem hefur þó lengi veriö blóöug. Alræmdar eru svo- ne&idar dauöasveitir, sem þar vaöa uppi, en taliö er aö þær hafi orðiö um tuttugu þúsund mannrs aö bana á áratugnum 1966 - 76. Mótmælabréf Islandsdeild Amnesty Intemat- ional mun snúa sér til ýmissa samtaka og stéttarfélaga meö til- mæli um aöstoö viö skriftir mót- mælabf'éfa til yfirvalda I löndun- um tveimur, auk þess sem félag- ar deildarinnar munu taka þátt i því starfi. Alþjóöasamtökin Amnesty In- ternational hafa nú sérstakar landsdeildir I 38 löndum, ai I 39 löndum eru starfandi samtals 2.283 starfshópar, sem vinna aö þvi aö fá látna lausa og bætta meðferð samviskufanga vlös veg- ar um heim. Auk þess vinna þús- undir manna aö samræmdum mótmælum gegn pyntingum og dauöarefsingu um allan heim og vakin er athygli á mannréttinda- brotum I einstökum löndum. Islandsdeildin vinnur meðal annars aö málefnum fimm fanga, frá Argentínu, Júgóslavlu, Sovét- rlkjunum, Taiwan og Zimbabwe Rhodeáiu. Deildin hefur aðsetur i Hafnarstræti 15. 27 Hauslmól Taflfélags Reykjavfkur: HðBD BAR- Jóhann örn Sigur jónsson skrifar ATTA UM TITILINN Skákþáttur Visis. Eftir 7 umferöir á haustmóti Taflfélags Reykjavlkur, er staðan þessi: A-riöill í öðrum riölum er staða efstu manna þessi: B-riöill: 1. BjörnArnason 6v.af6 mög. 2. -3. Helgi Samúelsson RóbertHarðarson 4 v. C-riöill: 1. HrafnLoftsson 5v. af 6 mög. 2. -3. Eirikur Björnsson Vigfús Vigfússon 4 1/2 v. Allt Utlit er fyrir haröa bar- áttu um titilinn „Skákmeistari T.R”. Fimm keppendur koma einna helst til greina, Ásgeir, Björn Þorsteinsson, Július, Sævar og Stefán. Sævar á titil- inn aö verja frá fyrra ári, og mætir Birni Þorsteinssyni og Ásgeiri I tveim slöustu umferö- unum. Guömundur Agústsson lætur sig ekki muna um aö bæta á sig einu mótinu enn, þó hann tefli mest núoröið 10 og 15 minútna skákir. Þaö getur verið erfitt aö skipta yfir í langar kappskákir frá hraðskákunum, og þetta hefur komiö niöur á vinninga- tölu Guðmundar. Eftirfarandi skákir eru báöar frá hendi Guö- mikilvægt tempo, og biskupinn á c8 er hálfgert vandræöabarn. 4.. exd5 er venjulega fram- haldið.) 5. Rg-f3 Rc6 (Betra er 5...cxd4 6. Bc4 Dd6 7. 0-0 Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Hel a6 Averbach: Stahlberg, Zurich 1953.) 6. Bc4 Dd6? (6.... Dd8 var hrein nauösyn, en Guömundur viröist rugla saman afbrigöum.) 7. Re4! (Vinnur peö meö yfirburöa- tafli.) Hvitur: Guömundur AgUstsson Svartur: Bragi Björnsson Hollenskvörn. 1. Rf3 f5 2. e4 fxe4 3. Rg5 Rf6 4. d3 exd3? (Gefur hvitum kost á heiftar- legrisókn. 4...e5eða 4...d5þykja bestu svarleikir svarts.) 5. Bxd3 d5 6. Rxh7' Dd6 (Ef 6... Rxh7 7. Dh5+ meö vinn- ingsstöðu.) 7. Bg6+ Kd8 8. Rg5 De5+ 9. Kfl Be6 / s. 3 V 5 L ? 8 9 /0 II n. 'JÍNNÍ/U.AK /• STSFArJ /IC/ m '/z / / 1 0 3 /z *■ 2 /3 2. .SÆV/1<C /3JWCA/W SCaJ 3 0 •u 1 1 / / 3. /3>JCKaJ StOiVFJC/sJ SSÓi/V 0 / r~? r— 0 1 i 0 / <? H- -fiOKSTEI/AjAj 0 •h / (■■■■■ w 0 0 1 / 3 '/-2. 5. QliDMUtJCnJF WGz/'irs 0 0 / O 0 0 t T / 3. b- JO HAAÍaJ 7» 'JcaJ<>S.Ca/ 0 0 0 0 O 0 1 i ?. Julíus fæ/£>jcaJs>soa/ 7 CJ / 0 / 3 t 3 /3. 8. fefJACri /3JcFJaJSSoaJ 0 / 0 D 0 0 / f a a. 9- aToRsi -pORSTiT /aJ SS / 1 / & 0 3 f 3 B /0- ÁSJEIÍZ ý* ARaJASCaJ 0 / 1 / / 1 D 3 f / ö. //. RELNE'b, /c T JcA/áSSOA/ 0 1 0 1 0 1 ö 3 /-/ 8 12. -þúR l R Oi.ARSS.OA/ 1 0 0 0 0 / & 2 T / /3. 7. .!.. Dd8 8. dxc5 Dxdl+ 9. Kxdl f5 (Ef 9..Rf6 10. Rxf6+ gxf6 11. Be3.) , 10. Re-g5 Rd8 (Eöa 10...Bxc5 11. Rxe6 Bxe6 mundar, og hér skiptast á skin 11. Hel Bd7 og skúrir. 12. Bxe6 Rxe6 13. Rxe6 Bxe6 Hvitur: Sævar Bjarnason 14. Hxe6+ Be7 Svartur: Guömundur Agústsson 15. Bg5 Kf7 Frönsk vörn. 16. He5 Rf6 17. c3 Hh-e8 1. e4 e6 18. Kc2 Ha-c8 2. d4 d5 19. Ha-el Bxc5 3. Rd2 c5 20. Bxf6 Gefiö. 4. exd5 Dxd5 £4 » i I ttt t t iL4.fi, a* a SSi íii SÖA# J? 5 (Þessi leikurhefur aldrei fundið náö fyrir augum byrjunarsér- fræöinga, enda vinnur hvitur Stutt gaman skemmtilegt, þó ennþá styttra sé þaö i seinni skákinni. 10. Bf4! Dxb2 11. Rxe6+ Kd7 12. Dd4 og hvitur vann. Jóhann örn Sigurjónsson HANNES ENN A FERB Oft hefur verið minnst á áráttu félagsfræðinga til að setja á bók sjálfsagða hluti um tilveruna. Slikt gerir út af fyrir sig ekkert til. Eins mætti hugsa sér stjarnspekinga, sem reglu- bundið létu ganga á prent upp- lýsingar um að sólin væri að jafnaði væntanleg upp á himin- hvolfið i morgunsárið. Jarð- fræðingar mættu gjarna gefa út bækur um þá tilhneigingu vatns að renna niður I móti. En slikar bækur á ekki aö skylda aöra en þá sjálfa til að lesa, hvað þá að halda uppi dýrum starfskröft- um við aö útskýra þessi sann- indi. Þó er það saklaust hjá hinu þegar sllku er haldið að óhörön- uðu fólki sem er að afla sér prófs og getur ekki undan þvættingnum vikfst. Verstur er þó sá heimskulegi áróður sem ofinn er I þessi „fræöi” og „vls- indi”, ekki sist sá sem á rót I marxisma eöa annarri úr sér genginni fornspeki. Fyrir allnokkru skrifaði Hannes H. Gissurarson sagn- fræðingur um nokkur rit sem ýmsir „fræðimenn” á sviöi „þjóöfélagsvisinda” höfðu sett saman og kenndu og fengu aðra til aö kenna unglingum. Flest voru ritin uppfull af meinleysis- legum sannindum sem ljós eru hverjum manni. En innan um og saman við voru felld dæmi sem áttu að sanna trúarkenn- ingar sóslalista og annarra stórasannleiksmanna. Um þessar mundir er Hannes H. Gissurarson að vekja athygli manna á enn einni bókinni um samfélagsfræði sem ætluð er til kennslu I framhaldsskólum. Sú bók er verri en margar fyrri bókanna sem Hannes hefur gert verðug skil. En sama vakir fyrir höfundi hennar og hinna, mun- urinn er aöeins sá, að nú er grlman látin falla. Bókin heitir: „Samfélagið, fjölskyldan, vinnan, rikiö” og er eftir Joa- chim Israel. Þar sem hann hefur áöur borið niður, er hon- um, að sögn Hannesar,þannig lýst: „1 huga Israels eru vlsind- in einungis vopn I stjórnmála- baráttunni”. Dæmin sem Hannes tekur úr bók þessari sýna svo ekki verð- ur um villst að höfundur seilist óvenjulega langt til að koma boöskap sinum á framfæri. Veröur þvi ekki trúað að skóla- menn á tslandi láti viðgangast að þess háttar svartigaldur verði látinn móta viðhorf æsku- lýðs hér á landi til samfélagsins. Foreldrar eru alltof sinnu- lausir gagnvart þvi efni sem börnum þeirra er borið I skólum landsins. Þýðingarmikið er, aö þeir og allur þorri kennaranna, sem vinnur af heilindum að slnu starfi, sporni hart gegn mis- notkun ofstækismanna I kenn- arastétt. í þvi efni þarf ekki sist að taka til endurmats hlutverk svokallaðrar skólarannsóknar- deildar menntamálaráðuneytis- ins. Hvaða huldumenn eru þar aö störfum og f umboöi hvers eru þeir aö „vinna”. Sú deild viröist þenjast út eftirlitslaust en I raun sinnir hún hreinum gerviþörfum, sem frjálsir útgáfuaöilar geta mæta vel annast. Það er verðugt viö- fangsefni fyrir nýja rikisstjórn aö láta kuta sinn koma við þau kaun sem er að finna i þessari skóiarannsóknardeild. Svarthöföi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.