Vísir - 12.10.1979, Síða 24

Vísir - 12.10.1979, Síða 24
Föstudagur 12. október 1979 síminnerðóóll Spásvæöi Veðurstofu isiands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörö- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Klukkan 3 var 1030 mb. hæð yfir norðanveröu Grænlandi en 973 mb lægð um 200 km vestur af Irlandi. Enn veröur kalt á landinu. Veðurhorfur næsta sólar- hring. Suðvesturland til Breiöa- fjarðar og miðin, NA 3-4 og sums staöar 5-6, léttskýjaö. Vestfiröir og mið, NA 4-5, lltilsháttar él. Noröurland NA 3-5 léttsk. með köflum vestan tilen sums staðar él austan til. Norðausturland, Austfirðir og mið, NA 4-5, sums staðar dálitlar skúrir eöa él. Suðausturland NA 4-5 og sums staðar 5-6, skýjaö austan til, bjart vestan til. Suðausturmið NA 7-8, rign- ing á djúpmiðum. Veðrið hér 09 bar Akureyri alskýjaö 2, Bergen skýjað 10, Heisinki þokumóða 9 Kaupmannahöfn þoka 7, Osló þokumóða 10, Reykja- vfk heiösklrt frost 1, Stokk- hólmur þokumóöa 10, Þórs- höfnrigning 8. Aþena heiöskirt 16, Berlln heiðsklrt 16, Chicago skýjað 13, Feneyjar þokumó.ia 14, Frankfurt mistur 17, Nuuk skýjað 5, London skýjað 15, Luxemburg alskýjað 17, Las Palmas skýjað 23, Mallorca hálfskýjað 20, Montreai alskýjaö 7, Parls skýjaö 16, Róm skýjað 15, Malaga rigning 16, Vln heiðskirt 13, Winnipeg smáél frost. Loki seglr Stefnuræðu forsætisráð- herra, sem aldrei veröur fhitt var dreift á alþingi sem trúnaöarmáli I gær. Hún mun veröa þingmönnum til halds og trausts á óvissutlmum. Rafmagnsveitur rikislns: Vantar 1.5 milliaröa úr ríkissjóði fyrir áramót - Rekstrarhallinn milljarður á hessu ári „Fjárhagsstaðan er þolanleg í augnablikinu, en við þurfum að fá einn og hálfan milljarð úr rikis- sjóði fyrir áramót, ef ekki eiga að skapast alvar- ieg vandræði”, sagði Kristján Jónsson, raf- magnsveitustjóri, er Visir spurði um stöðu Raf- magnsveitna rikisins. Rafmagnsveitustjóri sagöi aö lega þúsund milljónir króna og rekstrarhalli ársins væri rúm- umframkostnaður almennra framkvæmda RARIK væri 430 milljónir. Stafaöi það af kostnaöarhækkunum og gengis- sigi á þessu ári. Hins vegar hefði rflcissjóður greitt skuld sina við RARIK vegna byggða- lina, sem lagðar voru fyrir rlkissjóö. Þá sagði Kristján Jónsson ennfremur, aö þótt sótt yrði um hækkun á gjaldskrá, myndi hún ekki skila neinum tekjum á þessu ári. Kristján sagði, að óskað hefði verið eftir 1,5 milljaröa fram- lagi úr rikissjóði og beðiö væri eftirsvari. Aðspurður um, hvað tæki við, ef féð fengist ekki, sagöi Kristján, að þá gæti RARIK ekki staðið I skilum, hvorki meö að leysa út efni, raf- orkukaup eða greitt út laun.SG HÆKKVN A TOLLFRJáLSU FYRIR FERDAMENN Tollfrjáls varningur sem feröa- menn mega hafa með sér hækkar úr kr. 32.000Ikr. 60.000 frá ogmeö mánudeginum. Til einföldunar er llka sundurliðun á vörutegundum með tilliti til hámarksandviröis þeirra felld niður. Þá má ekki kaupa mat eða sælgæti fyrir meira en kr. 15.000. Með reglugerð um þetta er einnig numiö úr gildi ákvæði um að tollgæslumenn skuli spyrja farþega sérstaklega hvort þeir hafi meðferðis einhvern toll- skyldan varning, eöa varning sem innflutningur er bannaður á eða háður er innflutningstak- mörkunum. Hafi farþegar slíkt með, ber þeim skylda til þess, ótilkvaddir, að skýra tollgæslumanni frá þvl. Engar breytingar verða á þvi magni áfengis eða tóbaks. OT. Seyðisfiarðarmáiiö: ÞJÓFURINN ÓFUNDINN „Máliö er enn óupplýst en áfram unnið að þvi að finna lausnina”, sagði Njörður Snæ- hólm, yfirlögregluþjónn Rann- sóknarlögreglu ríkisins i' morgun. Njörður fór til Seyöisfjarðar i gærdag vegna rannsóknar þjófnaðarmálsins, sem þar kom upp fyrir mánuði. Yfirvöld á • Seyðisfirði munu hafa talið aö lausn gátunnar kynni aö vera i augsýn en svo var ekki. Sá.sem stal einni og hálfri milljón úr kaupfélagi staöarins. er ófundinn enn. Umferð er mikil á Reykjanesbraut úr Breiðholtshverfum á morgnana, og erfitt að komast inn á götuna. Nú stendur til að lagfæra þetta og tengja Stekkjabakka niður á Reykjanesbrautina. Vlsismynd GVA. Rrelðhollsliverfln: Bætt úr umferðarðngDveiti „Eftir þessa samþykkt borgar- stjórnar mun að öllum likindum verða gefiö græntljós um að hefja framkvæmdir viö að tengja Stekkjabakka niöur á Reykjanes- brautina”, sagöi Ingi Ú. Magnús- son gatnamálastjóri I samtali við Vísi i morgun. Markús örn Antonsson lagði nýlega fram tillögu i borgarstjórn þess efnis að þegar i staö veröi unniö að lagfæringum á tengingu gatnakerfis Breiöholtshverfa við Reykjanesbraut. Mikið vand- ræðaástand skapast oft á anna- timum við Reykjanesbrautina, vegna umferöarinnar iir Breið- holtshverfum. Tillaga Markúsar var sam- þykkt með 15 samhljóða atkvæö- um og vísað til borgarráðs. — KP. Samþykkt ríkis- stiórnarlnnar: GAGNGER ATHUGUN A REKSTRI RARIK „Við höfum ekkert á móti þvl, aö það verði gerð athugun á rekstri okkar og viljum gjarnan bæta hlutina eins og hægt er. En ég veit ekki hvaö þarna liggur að baki”, sagði Kristján Jónsson, rafmagnsveitustjóri, Isamtali viö VIsi. I athugasemdum viö fjárlaga- • frumvarpið, sem lagt var fram I gær,kemurfram, að rikisstjórnin hafi ákveðið ,,að fram fari gagn- ger athugun og úttekt á rekstri Rafmagnsveitna rlkisins.” Kristján sagðist ekki vita til, að neinar athugasemdir hefðu veriö gerðar við rekstur Rafmagns- veitna rikisins, en á undanförnum árum hefðu nokkrar nefndir verið skipaðar til að gera svona at- huganir. Kvaöst hann slst á móti þvl, að það yrði kannað, hvort hægt væri aö koma hlutunum bet- ur fyrir. — SG Kæra sævars: MÁLIÐ SENT SAKSÓKNARA Rannsókn Þóris Oddssonar vararannsóknarlögreglustjóra á kæru Sævars Ciesielskis um að hann hafi veriö beittur haröræði við rannsókn Geirfinnsmálsins er nú lokiö. Máliö var sent rikissak- sókna raigærogmunhannkanna hvort ástæða er til frekari aðgerða. Deilur á Neskaupstað: Starfsfölkið gekk frá fiskverkunarborðunum Miklar deilur hafa verið vegna gæðaeftir- lits i Síldarvinnslunni hf. á Neskaupstað og urðu svo rammar að fólk gekk frá borðunum fullum af fiski. Það er kona I gæðaeftirlitinu sem starfsfólkiö var óánægt með og vildi losna við, sem olli þessari sprengingu. Einhvern veginn var málið jafnað þannig að fólk gekk aftur til starfa, en ekki er vitað hvort það var frambúðarlausn. Visir leitaði I morgun til forsvars- manna Sildarvinnslunnar, en tókst ekki aö fá nánari upp- lýsingar. Þórður Þórðarson, skrifstofu- stjóri, viðurkenndi að gengið hefði verið frá borðunum, en sagði þaö aðeins hafa verið i klukkutlma. Hann vildi ekki ræða máliö frekar en visaði á Ólaf Gunnarsson, fram- kvæmdastjóra, sem ekki tókst að ná í I morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.