Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 9
vtsm Föstudagur 19. október 1979 vinsælustu lögin London 1. ( 3) VIDEO KILLED THE RADIO STAR.Buggles 2. ( 1) MESSAGE IN A BOTTLE .........Police 3. ( 4) DON'T STOP TIL YOU GET ENOUGH .................Michael Jackson 4. ( 6) SINCE YOU BEEN GONE.........Rainbow 5. ( 2) DREAMING....................Blondie 6. ( 5) WHATEVER YOU WANT........Status Quo 7. (19) ONE DAY AT A TIME........Lena Martell 8. (12) EVERY DAY HURTS............Sad Café 9. (11) QUEEN OF HEARTS...DaveEdmunds 10. (23) CHOSENFEW .................Dooleys New York Nýbylgjurokkinu vex sifellt fiskur um hrygg og upp á siðkastið hefur þessi tegund tónlistar einkennt breska vin- sældalistann. Þessa vikuna er splunkuný hljómsveit, rétt skriðin úr egginu, i efsta sæti listans með lag um videóið sem gekk að útvarpsstjörnunni dauðri. Minna mátti ekki gagn gera. Police, — nýjasta stórhljómsveitin, — er svo i öðru sætinu með býsna gott nýbylgjulag. Blondie mistókst að komast á topp- inn i Bretlandi, furðulegt nokk, og er þegar fallin úr efsta sætinu yfir breið- skifur. Einkennileg sæld þessi vinsæld. 1 Bandarikjunum hefur Robert John loks ástæðu til að hampa sorgar- augunum þvi hann féll af toppnum og alla leið niður I fjórða sætið. Þar eru Commodores, sólhljðmsveitin kunna, komið með fingurna á toppinn. En Herb gamli Alpert blæs bar'á þá og hvað gerist? Framhald i næstu viku. 1. ( 2)SAILON...................Commodores 2. (3)RISE......................Herb Alpert 3 ( 4) DON'T STOP TIL YOU GET ENOUGH...................Michael Jackson 4. ( OSADEYES...................Robert John 5. (11) DIM ALL THE LIGHTS..........Donna Summer 6. ( 8) POPMUZIK .....................M 7. ( 6) I'LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN.....................Dionne Warwick 8. ( 5) MY SHARONA .............The Knack 9. ( 7) LONESOME LOSER......Little River Band 10. (22) YOU DECORATED MY LIFE..Kenny Rogers Amstepúam 1. ( 1) ABRANDNEWDAY...........The Wiz Stars 2. ( 3) DON'T STOP TIL YOU GET ENOUGH...............Michael Jackson 3. ( 7) WE BELONG TO THE NIGHT.Ellen Foley 4. ( 2) SURE KNOW SOMETHING.........Kiss 5. (17) WHATEVER YOU WANT......Status Quo Hong Kong 1. ( 1) AFTERTHE LOVE HASGONEEarth, Wind&Fire 2. ( 2) GOOD FRIENDS..........Mary MacGovern 3. ( 3( DON'T STOP TIL YOU GET ENOUGH.................. Michael Jackson 4. (11) DIFFERENT WORLDS....... Maureen McGovern 5. ( -) IF YOU REMEMBER ME....Chris Thompson Kiss — það er ekki oft sem strákarnir i Kiss sýna sig með foreldrun- um, hér eru þeir Gene Simmons (á efri myndinni meö mútter) og Paul Stanley á þeirri neðri. Kiss eru annars á topp fimm I Amster- dam. inn um huroina goðu Stundum hefur verið imprað á þvi millum manna aö koma þurfi upp tivolii ellegar einhvers konar skemmtigarði sem væri svona næsta númer viö tívoli eða sirkus. Á þetta er minnst hér sökum þess að kunn- ingi minn sagði við mig um daginn aö nú þyrftum við ekkert tivoli, kratarnir væru sestir i ráðherrastólana flosmjúku. ,,Að visu um stuttan-tima, en það er hægt aö hlægja sig býsna máttlausan á tveim mánuðum”. Við látum svona húmor liggja á milli hluta en skorum á aðdáendafélag Vilmundar að draga það nú ekki úr hömlu að senda honum plötu Led Zeppelin, ,,In Through The Door”. Hvort sem það er vegria þess kosningaslags sem i Cheap Trick — Dream Police inn á topp tiu. Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 1) ln Through The Door . Led Zeppelin 2. ( 5) The Long Run..........Eagles 3. ( 2) GetThe Knack...........Knack 4. ( 4) Midnight Magic..Commodores 5 ( 5)OfTheWall.......Michael Jackson 6. ( 6) Head Games.........Foreigner 7. ( 11) Dream Police.....CheapTrick 8. ( 3) Slow Train Coming..Bob Dylan 9. ( 7) Breakfast In America. Supertramp 10. (.21) Cornestone ...........Styx Santana — vippar sér f silfursætið. VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. (1) Oceans Of Fantasy.......Boney M 2. ( 5) Marathon................Santana 3. ( 7) Haraldur í Skrýplalandi..........Skrýplarnir 4. ( 8) Discovery...................ELO 5. ( 3) The Long Run.............Eagles 6. ( 2) The Best Disco Album...ÝMSIR 7. ( 5) Nightout............Ellen Foley 8. ( 6) Rokk, rokk, rokk...Silfurkórinn 9. ( 4) Breakfast In America. Supertramp 10. ( 9) In Through The Door . Led Zeppelin hönd fer eður ei, er plata Eagles, ,,The Long Run” ofarlega á öllum listunum. Santanaflokkurinn gerir þó betur en Eagles þessa vikuna, vippar sér fimlega beint i annað sætið, næst á eftir Boney M flokknum, sem situr sem fastast á tindinum ljúfa. Skrýplarnir og Jeff Lynne, drifskaftið i ELO, leiðast upp og niður listanna mánuö eftir mánuð og eru i efri mörkunum að þessu sinni. Police hafa heldur en ekki hrifsað til sin vinsældirá siðustuvikumog státa nú af tveimur plötum á LP-plötu listanum breska. Þar féll Blondie niður I annaö sætið og kann þvi örugglega miður vel. Led Zeppelin eru innan handar hjá Könum og komnir á bragðið. Blondie — heilladisirnar á bak og burt? Bretland (LP-plötur) 1. ( 5) Reggata De Blanc.........Police 2. ( 1) Eat To The Beat.........Blondie 3. ( 2) The Pleasure Principle...........Gary Numan 4. ( 7) The Long Run...........Eagles 5. ( 3) Oceans Of Fantasy......Boney M 6. ( 4) The Raven............Stranglers 7. ( 5) Discovery...................ELO 8. ( 8) String Of Hits..........Shadows 9. ( 6) Outlandsd a'mour.........Police 10. (11) Of The Wall....Michael Jackson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.