Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 18
vísm Föstudagur 19. október 1979__ ( Smáauglýsingar — sími 86611 wv\vAvi’ 22 ) Til sölu Vegna flutninga og breytinga seljum viö frá og meö næsta mánudegi ymis tæki svo sem: Iðnaðarsaumavélar, skinnavélar, beinssaumsvélar, hnappagata- vélar, rafmótora, notaöar rafmagnsrennur, og kapla, mikið magn af eldhússtólum, skápum, og sjónvarpslöppum. Til sýnis og sölu. Karnabær, Fossháls 27, sími 85055. Tvö fiskabiír með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 85346 e. kl. 17. Vegna flutnings er til sölu sófasett, sófi og 2 stólar á 50 þús. , sófaborð á 20 þús., nýlegur sjónvarpsstóll með skammeli á 75 þús. og annar sjónvarpsstóll án skammels á 40 þús. Uppl. að Vesturgötu 68, l.hæð fyrirmiðju,eftirkl. 13 idag og næstu daga. Notað baðker og 2 Necci saumavélar til sölu. Uppl. i sima 32878 e. kl. 7. Sumarbústaður — Vinnuskúr.x Tilsölumjög vandaður vinnuskúr með stórum glugga, einangraður og þiljaður að innan, getur hent- að sem sumarbústaður. Frá- gangur varanlegur, járn á þaki, húsið klætt að utan með vatns- heldum krossvið. Talsvert magn af mótatimbri einu sinni notað einnig til sölu. Uppl. i sima 71982. 10 poka steypuhrærivél ógangfær með Bolunder diselvél er til sölu. Uppl. i simum 99-3165 og 99-3122. Plægt gólf. 36 ferm. notað verksmiðjugólf til sölu. lx5tommu plægð borð á 2x6 undirstöðubattlingum. Selst i heilu lagi á staönum. Tilboð merkt „Traust gólf” sendist Visi, Siðumúla 8. Peningaskápur Til sölu eld- og þjófheldur peningaskápur af eldri gerð, inn- múraður i'hólf oggólf. Innrarými 0,38 ferm. Góðir greiðsluskilmál- ar Tilboð sendist Visimerkt ,,400 kg”.____________________________ Til sölu er 3ja sæta sófi, hægindastóll, gólfteppi 3x4 m. og telpnareiðhjól. Uppl. i sima 40332. Unghænur til sölu. Til sölu góðar unghænur (ali- fuglakjöt) á góöu verði. Uppl i sima 41899 eða á Sunnubraut 51, Kóp. Oskast keypt 75-100 litra rafsuðupottur óskast til kaups. Simi 17758. Ljósastillingavél óskast til kaups. Uppl. f sima 93-7129. Kaupum notuö húsgögn og jafnvelheilarbúslóðir. Hringið i sima 11740 frá kl. 1-6 og 17198 frá kl. 7-9. Húsgögn Til sölu vegna flutnings sófasett, sófi og 2 stólar á 50 þús., sófaborð á 20 þús., nýlegur sjónvarpsstóllmeð skammeli á 75 þús., og annar sjónvarpsstóll án sakmmels á 40 þús. Uppl. að Vesturgötu 68,1. hæð fyrir miöju, eftir kl. 1 i dag og næstu daga. Tekklitað rúm með springdýnum til sölu. 4rar stórar skúffur undir, breidd ca. 1 m lengd ca. 190 cm, hæö 1 m. Einnig sófasett 2ja sæta. 3ja sæta og einn stóll, pluss ogbrúnt leður- liki. Uppl. i sima 41079. Til sölu ungbarnarúm, krakkarúm, eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. i sima 42608. Svefnbekkir og svefnsófar tii sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar að öldu- götu 33, simi 19407. Mikið úrval af notuöum húsgögnum á góðu verði. Opið frá kl. 1-6. Forn-og An- tik Ránargötu 10. Sjónvörp Grundig litsjónvarp 20” til sölu, verð kr. 400 þús. Uppl. i sima 92-3657. Hljómtgki Sportmarkaðurinn Grensásvegi auglýsir: Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringið eða komið, siminn er .31290. Hljómtæki Það þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til aö auglýsa góð tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góöir greiðsluskilmálar eöa mikill staðgreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Hljóðfæri Pfanó til sölu. Notað píanó til sölu. Simi 21880 eftir kl. 17 á daginn. Heimilistæki Til sölu ísskápur á góðu verði, vegna brott- flutnings. Uppl. i sima 32806. Teppi Til sölu notað gólfteppi 46 ferm. Uppl. i síma 83236 eftir kl. 5 /sf” Honda SS 50 árg. ’79 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 23552. Nýtt drengjareiðhjól 10glratilsölu,einnig 3ja gira not- aö drengjareiöhjól. Uppl. i sima 40390. Verslun Körfugeröin, Ingólfsstræti 16 selur brúðuvöggur, allar stærðir, barnakörfur, klæddar með dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvottakörfur,tunnulag, oghunda- körfur. Körfustóla úr sterkum reyr, körfubaðborð með glerplötu og svo hin vinsælu teborö. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur I góðu bandi á kr. 50Ö0. — allar, sendar burðar- gjaldsfrftt. Simiö eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meðal annarra á boö- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Fyrir ungbörn Góöur nýlegur barnavagn til sölu. Verð kr. 90 þús. Uppl. i sima 52635. Stór vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 33653 kl. 15-17 i kvöld. £L£Ll3 Barnagæsla Tek börn i gæslu. helst ungabörn, er við Sogaveg. Uppl. i sima 36854. >B2------------. Hreingerningar Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýsjitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.____________________ Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir- tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu Minuteman i Bandarikjunum. Guðmundur simi 25592. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reýnslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118 Björgvin Hólm. I I Tapaó - fundið Sunnudagskvöldið 14/10 s.I. var stolið peningaveski með pening- um ogskilrikjum úr bll er stóð viö Tunguveginn. Sá er hefur veskið undir höndum er vinsamlega beö- ir.n að skila veskinu, þó ekki væri meö nema persónuskilrikjunum. að Snorrabraut 85 eða hringja I sima 17678. Vandervell vélalegur ■I Ford 4-6-8 strokka ■ benzin og diesel vélar Opel Austln Mlni Peugout Bedford Pontlac ■ Rambler Bu,c>t Range Rover Chevrolet Renault ■ 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabls Citroen Scout ■ Datsun benzín Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth IFIat Lada — Moskvitch Joyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzm benzm og diesel og diesel Tókkneskar bifreiðar ■ I ÞJONSSOIM&CO Skeilan 17 s. 84515 —84516 (Þjónustuauglýsingar J E. stíflað? Stíffluþjónustan V Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- I um, baðkerum og niðurföllum. "j" Notum ný og fullkomin tæki, raf ‘ magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- 0 AR, BAÐKER «» OFL. JÉ "2.. Fulikomnustu tæki ■■ .-■ ■tÉRII. 51 * Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Bílabjörgunin Fiarl®9' Sími 81442 og Rauðahvammi f|vf L:ifl v/ Rauðavatn n" H,IU Vélaleigan Breiðholti TIL LEIGU: Hrærivélar, múr- brjótar, höggbor- vélar, slípirokk- ar, rafsuðuvélar, hjólsagir, juðari o.fl. Vélaleigan, Stapaseli 10, sími 75836 SUmplagerö FélagsprentsmlOjunnar hl. Spitalastig 10 —Simi 11640 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 LOFTPRESSUR VÉLALEIOA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFÁNÞORBERGSSON simi 14-6-71 VERKSTÆÐI í MIDBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki mvARpsvmm* hátalara M£mRI Isetningar á biltækjum allt tilheyrandi á staðnum < VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stæröir og gerðir af hellum (einnig I litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléðslusteini. Nýtt: Holstelnn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi Einnig seljum við periusand ‘ h.r*“' HELLU ÖG STEINSTEYPAN pUSSingll. VAGNHOFOf 17 SlMl 30322 HEYKJAVÍK OPIÐ A LAUGARÖÖGUM MIÐBÆ JARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 ae Sprunguþéttingar og múrviðgerðir, simi 71547. Get bætt við mig verkefnum í múrviðgerðum og sprunguþétt ingum. Látið þétta húseign yð- ar fyrir veturinn. Uppl. í síma 71547. < J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.