Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 23
vtsnt Föstudagur 19. október 1979 Stefán Hörbur Grfmsson Ljóð stef- áns Harðar Bókaútgáfan IOunn hefur sent frá sér „Ljóö” eftir Stefán Hörö Grlmsson. Hér er um aö ræöa heildarútgáfu á ljóöum skáidsins. Ljóöin eru ort á árabilinu 1937- 69. Hringur Jóhannesson annaöist bókarskreytingu. Bókin er 110 bls. að stærö. Fyrsta bók Stefáns Haröar, „Glugginn snýr i noröur”, kom út árið 1946, önnur bókin, „Svart- álfadans”, kom út árið 1951 og sú þriöja, „Hliðin á sléttunni”, 1970. „Ljóö”, Stefáns Haröar Grimssonar er önnur bókin i flokki Iðunnar af ljóöasöfnum meiri háttar samtlöarskálda. Hin fyrsta var „Kvæöasafn” Hannesar Péturssonar sem kom út fyrir tveim árum. —KS. Herstððva- andstæð- íngar pinga Samtök herstöövaandstæöinga halda • landsráöstefnu i Félags- stofnun, stúdenta viö Hringbraut dagana 3. og 4. nóvember. A ráöstefnunni veröur litiö yfir farinn veg og ræddar baráttu- leiðir og starfsáætlun fyrir næsta ár. Ráöstefnunni lýkur meö kosningu miönefndar. skák Jóhann örn Sigurjónsson skrifar Tal aö slæm heilsa hafi haldið sér niðri undanfarin 20 ár. Oft hefurleiöin legiö frá skáksölum stórmótanna til sjúkrahússins, i hinni linnulausu baráttu við þrálátan nýrnasjúkdóm. Von- andi er þetta liðin tið, þannig að við fáum að njóta óskertra krafta snillingsins í baráttunni við fremstu skákmeistara heims. A millisvæðamótinu hurfu jafn hrapalega og Ljubojevic. Hann var algjörlega heillum horfinn, og verður þvi að biða betridaga. Skák dagsins er frá 12. umferð millisvæðamótsins, hörð barátta tveggja frumlegra og sókndjarfra meistara. Hvitur: Larsen Svartur: Romanishin Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 Millisvæðamótið í Skáksagan er full af ýmis konar metum. Emanuel Lasker var heimsmeistari samfellt i 27 ár, Botvinnik var enn aö vinna heimsmeistaratitilinn kominn á sextugsaldur, og hver veit nema Tal eigi eftir að endurheimta heimsmeistaratignina sem hann hreppti árið 1960, eftir 20 ára bið. Allavega þykir hann liklegasti ákorandi Karpovs i dag, þó enginn skyldi vanmeta Kortsnoj. Millisvæðamótið var hrein sýning af hálfu Tals. Hann fékk 4 1/2 vinning Ur fyrstu 5 umferð- unum, og sama skammt hirti hann úr siðustu 5 umferðunum. Athyglisvert er hversu fáum skákum Tal tapar núorðið. Hann virðist sifellt vera að ná traustari tökum á sinum glað- beitta sóknarstil, og það eru andstæðingarnir sem villast I völundarhúsi leikfléttnanna, en ekki meistarinn. Sjálfur segir aðrir keppendur nokkuð i skugga Tals.Polugaevsky gerði vel, að brotna ekki þrátt fyrir 2 töp I fyrstu 5 umferðunum, og komast áfram. Hann er marg- hertur mótarefur og sæti hans kom engum á óvart. Sama verð- ur sagt um Ungverjaná, Ad- orjan 29 ára og Ribli 28 ára, og allt útlit er fyrir að Ungverjar muni eiga 2 fulltrúa i áskor- endaeinvigjunum, þvi Portisch ætti að komast áfram. Larsen hefur hægt ferðina nokkuð, sið- ustu árin. Þrjú töp I röð, fyrir Polugaevsky, Romanishin og Kuzmin settu hann út af spor- inu. Danski stórmeistarinn skrifar reiðinnar ósköp um skák, og trúlega kemur þetta niður á skákstyrkleikanum. Sovétmaðurinn Romanishin var talinn nokkuö heitur, hvað rétt- indasæti varðaöi, en honum tókst ekki að hreinsa botninn og þvifórsem fór.Enginn brást þó 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 (Boleslavsky afbrigðið sem Karpöv og Polugaevsky tefldu til þrautar i heimsmeistara- keppninni 1974. Karpov vann 3 skákir á hvitt, aðeins einu sinni tókst Polugaevsky að ná jafn- tefli.) 7. Rb3 Be7 8. 0-0 0-0 9. f4 b5 10. a4 (Annað framhald er 10. a3 Bb7 11. Bd3 Rb-d7-12. Khl Hc8 13. fxe5 Rxe5 14. Bf4, Klovan: Zaiunk, 1978.) 10. ... b4 11. Rd5 Rxd5 12. Dxd5 Db6 + 13. Khl Bb7 14. a5 Dc7 15. Dd3 Rb-d7 16. Bd2 Rc5 1 u. 3 4 sr fc ? s °l 10 II IZ (1 H !£- /i i? I? V. - I- tal m I 'lz 'lz 1 1 'lz 1 1 I 1 'lz 1 ’lz 'lz 1 1 1 IM 2. POLUGAEVSICV 0 m 'lz 'lz 'lz 1 1 1 1 0 7 z 1 'lz l 'lz 'lz 1 1 UVz 3. A DO TZJAN 'lz 1z m 'lz 0 0 1 'lz 1 1 7z '1z 1 'k I 1 1 'lz II H. Rl BLÍ 'lz '|z 'lz m 1 0 0 '1Z 1 'lz 'lz 1 1 1 'lz 7z I I 11 5. GrEOI?&ÍEU 0 'lz 1 0 m 'lz 'lz. 1 'lz 'lz 'lz ’/z 1 1 1 1 0 1 W/z b. 120MANÍ SttiN 0 0 1 1 'lz m 1 0 'lz 'lz 1 1 ’lz 'lz l 'lz 1 'lz 10 k 7- LAKGEN 'lz 0 0 1 'lz 0 m 0 1 'k 7z I 'lz 1 1 1 'lz 1 10 %. K U "Z i N 0 0 ’lz 'lz 0 1 i m 1 ’lz 'lz 'lz 'lz 1 'tz k 0 1 T M ÍLES 0 0 0 0 'lz 'lz 0 0 m 1 'lz 'k 1 1 1 1 1 1 lo. TSttE KOVSkCV 0 1 0 'lz 'lz 1z 'lz 'lz 0 * 0 'lz 'lz 1 1 1 1 'lz II. T fitRJAN 0 'lz ’lz ’íz 'lz 0 'lz 'lz 'lz 1 % 0 1 0 0 ( 'lz l % 12. GrRUN F E Ll> 'lz 0 'lz 0 'lz 0 0 'lz 'lz 'lz 1 m 0 1 0 I 'lz I Tk 13. LJUBOJEVÍO 0 k 0 0 0 'lz 'lz ’lz 0 'lz 0 i 'lz 1 'lz 1 0 67-z |T B y ASAS 1z 0 'lz 0 0 'lz 0 0 0 O 1 0 'lz m k 0 1 1 S/í 15- RÍMSi E i K ’lz k 0 'lz 0 0 O 'lz Q O 1 1 0 ’lz 'lz ’lz 0 s’/z Ifc. ME.D/VÍS D '\z 0 'lz 0 'lz 0 O 0 0 0 'lz 1 'lz % 'lz 1 sTz 17- TROÍC 0 0 0 O 1 0 ’lz 1 0 0 'lz 'lz 0 0 'lz 'k W, 'lz s 1«. ■ROliRÍGrUES 0 0 'lz 0 0 'lz 0 O 0 'lz 0 0 1 0 1 0 'lz m 4 27 17. Rxc5 dxc5 18. Df3 (Heldur glæfralegur leikur, þvl nú er drottningin komin inn á áhrifasvæði biskupsins á b7.) 18. ... Ha-d8 19. Be3 f5! (Auðvitað grefur svartur nú undan veikleikanum i stöðu hvlts, ogeykur mátt biskupsins á b7.) 20. Dg3? Riga (I sovéska skákritinu „64 ” er bent á betra framhald, 20. Bc4+ Kh8 21. Bd5 Bxd5 22. exd5 e4 23. De2 Db7 24. Hf-dl Bd6.) 20. ... Bxe4 21. Bxa6 s s« » 1 1 1 & É 1 11 i JLÉ & # ÉÉ É i 8 21. ... Hd6! (Þrýstingurinn eykst niður á g2-punktinn, og Larsen verður að gripa til gagnráðstafanna.) 22. Bd3! Ba8! (Svartur kærir sig ekki um 22. ... Hg6 23. Bxe4 Hxg3 24. Bd5+ Kh8 25. hxg3, og frlpeð á a-lin- unni og frjáls staða hvíts gefa honum gotttafl.) 23. Df2 Hg6 24. Hgl Bd6 25. Ha-fl (Ef 25. fxe5 Bxe5 26. Bxc5 Hh6 og vinnur.) 25.. Dxa5 26. fxe5 Bxe5 27. Bxf5 Hg-f6 28. Be6+ Kh8 29. De2 Db6 30. Hxf6 Bxf6 31. Bb3 Bxb6 32. Hfl Bf6 33. Df 2 Hc8 34. Hel Dd8! (Hótar 35. .. Bh4.) 35. De2 De7 36. Dc4 He8 37. Ba4 Db7 38. Dg4 He4 39. Df3 h6 40. Hdl? (Afleikur i' mikilli timaþröng.) 40..He3! og hvitur gafst upp. Dósahnífur að flyrum ráöuneytis Það er sýnilegt á málflutningi Framsóknarmanna og Alþýðu- bandalagsins, að þessar tvær samviskur þjóðarinnar ætla aö halda kosningabaráttuna sam- eiginlega gegn Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki og skortir ekkert á nema að sömu kosningaskrifstofur veröi notaðar. Gamall þulur i Fram- sókn orðaði þessa sjálfsmorðs- áráttu Framsóknar þannig, að hún liktist banvænu faðmlagi. En flokkur sem er i sjálfs- morðsstuði hiröir auðvitaö ekkert um slík varnaöarorö, enda viröast fyrrverandi ráð- herrar flokksins svo rúnir allri skynsemi, að þeir geti hvorki sofandi eða vakandi sleppt hugsuninni um Alþýðuflokkinn. En fyrst hann er svo voðalegur er ekki úr vegi aö benda hinum mikla pólitfska spilamanni, Ólafi Jóhannessyni á það, að hann hefði auðveldlega getað rofiö þingið eins og hann var beðinn um, og haldið ráö- herrunum I sætum sinum fram yfir kosningar. Hins vegar virðist hann hafa álitið aö hann hefði ekkert nema hunda á hendinni. Þvi fór sem fór, og of seint er nú að gráta frammi fyrir alþjóð út af þvf að Vilmundur er orðinn dóms- málaráðherra. Kosningabaráttan hófst raunar með umræðunum um minnihlutastjórn Alþýðu- flokksins. Kommúnistar byrjuðustrax að froðufella, eins ogþeim erlagið.oghafa nú uppi hótanir um „aðför að atvinnu- vegunum”. Þeim er auðvitaö frjálst að tala eins og óvinariki I rikinu, enda liggur ljóst fyrir að þeir vilja borgaralegt þjóð- skipulag feigt, jafnvel þótt Svavari Gestssyni hafi þótt nokkur upphefö að þvi að taka aö sér stjórn á EFTA, sem f augum kommúnista er ekki annaö en ómerkilegt bandalag braskþjöðfélaga, sem sækir styrk sinn i að arðræna al- menning. Hingaö til hefur Framsóknarfiokkurinn ekki séð út fyrir Alþýðuflokkinn og mun væntanlega halda áfram aö stunda grátkonuhlutverk sitt i hliöarsölum. Sjálfstæöisflokkurinn hefur tekið skynsamlega á þeim málum, sem við biöstu þegar Alþýðuflokkurinn sagði sig úr stjórninni. Hann á að visu við smávægileg innanhússmál að striða út af simakostnaði, en vonandi veröur það ekki til þess að heimasimi verði tekinn af þingmönnum hans I fram- tíöinni. Að öðru leyti gengur hann heill til kosninga, og er þe ss að vænta að i prófkjörum hans muni kjósendur eftir þvf unga fólki, sem alveg sér á parti geturoröiötilaðefla flokkinn að dáðum. En alveg sérstaklega er brýnt að Alþýöuflokkurinn standi sig i þeirri kosningabaráttu, sem nú er hafin, Framsókn og Alþýöu- bandalagiö, og Sjálfstæðisflokk- urinn aö nokkru leyti, hafa kjörib honum óskastund I Is- lenskum stjórnmálum. T.d. minnir hatrið á Viimundi dálltið á viðhorfin til Jónasar frá Hriflu I dentiö, og er þó Viimundur ekki enn orðinn nærri eins hættulegur hinni viðurkenndu timburby ggingu stjórnmál- anna. Samt eru grónir stjórn- málaskúmar þegar farnir að froöufella. Einna merkilegust veröa að teljast þau örvitaorð, sem þeir Steingrimur Hermannsson og Ólafur Jóhannesson hafa látiö falla um Vilmund. Fyrrverandi forsætisráöherra lét aö þvi liggja að hann hefði ekki öfundaö „elskuiegan forseta” vorn af að undirrita ráðherra- bréf Vilmundar. Aður haföi Steingrimur lýst þvl yfir að hann ætlaði sér ekki að afhenda Vilmundi lykilinn að dóms- málaráðuneytinu. Halda menn að s vona framkoma eigi eftir að auka veg Framsóknarflokks- ins? Það má vel vera að Stein- grlmur hafi þótt fyndinn I ákveðnum herbúðum hinnar lokuöu flokkskliku I Reykjavik. En hann þarf nú að sækja at- kvæði sfn út fyrir hana. Og hann hefði að skaðtausu mátt bjóða Viimundi dósahnif til að opna ráðuneytiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.