Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 13
VISIR Föstudagur 19. október 1979 17 Ein fero ur Breiðholti níður (miðhæ: Ferðin í einkabílnum kostar 1600 krónur en í strætó 150 Strætisvagnar Reykjavíkur auka upplýsingaDiónustu sína og húast við auknum farpegafiðlda Stöðugar bensínhækkanir hafa leitt til þess, aö margir bil- eigendur hafa reynt aö minnka bilanotkun sina sem mest þeir mega og hefur oröiö talsveröur samdráttur i bensinsölu undan- fariö, eins og fram hefur komiö i fréttum. Þessi breyttu viöhorf hafa eitt til þess, aö fleiri og fieiri eru farnir aö notfæra sér þjónustu strætisvagna og þegar aö er gáö er geysilegur munur á kostnaöi viö þennan tvenns konar feröa- máta. Þaö kemur giöggt fram i upp- iýsingum, sem Strætisvagnar Reykjavikur hafa sent fjölmiöl- um, þar sem geröur er saman- burður á kostnaö viö ferðir sömu vegalengd annars vegar i einkabil og hins vegar i almenn- ingsvagni. Mikiil kostnaðarmunur Mikill hluti borgarbúa býr nú i Breiöholtshverfum, en þarf aö fara daglega milli þeirra og miöborgarinnar, u.þ.b. 10 km vegalengd - aöra leiö. Sam- kvæmt útreikningum, sem Félag tsl. Bifreiöaeigenda hefur gert um langt skeiö á rekstrar- kostnaöi einkabifreiöa af meöalstærö, — útreikningum, sem hafa ekki veriö véfengdir — kostar nú um 80 kr. til jafnaðar á km eða um 800 kr. aö aka þessa leiö á einkabfl, sé aöeins talinn beinn aksturskostnaður, en um helmingi hærri upphæö, sé svokallaður fastur kostnaöur viö rekstur bilsins (þ.e. afskrift- ir og vextir af fjármagninu i bflnum) tekiö inn i dæmið. Jafn- vel þótt aöeins sé miöaö viö beinan rekstarkostnaö, 800 kr., kostar far meö SVR þessa leiö i dag 150 kr. án afsláttar, en allt niöur i 118 kr., sé farið greitt meö afsláttarmiöum. Sparnaö- ur 1300 til 1500 kr. á aöeins einni ferö þessa vegalengd. Hliöstæö- an samanburö mætti að sjálf- sögöu gera á öörum leiöum milli borgarhverfa. Aukiti þjónusta Þar sem ætla má, aö vaxandi fjöldi fólks muni af ofangreind- um ástæöum sjá sér hag i þvi að notfæra sér þjónustu Strætis- vagna Reykjavikur framvegis, fólks, sem sumt er ef til vill ekki vel kunnugt þessari þjónustu i einstökum atriöum — mun veröa boöiö upp á aukna sima- þjónustu dagana 22.-26. október n.k. Þessa fimm daga veröa gefnar upplýsingar um leiða- kerfiö, einstakar feröir vagn- anna og möguleika á skiptum milli vagna i sima 82533 frá kl. 8.20 til kl. 22. Annars er þessi þjónusta veitt i sama sina á venjulegum vinnutima. Þá er þess aö geta, aö upplýsinga um feröir o.fl. er hægt að afla sér á aksturstima vagnanna, virkan dag sem helgar I sima 12700. Leiðabækur og leiöakort eru seld i farmiöasölu SVR á Lækjartorgi og Hlemmi, svo og i skrifstofu SVR á Kirkjusandi. Sigrún Jónsdóttir. „Næ betur til nemenda úti á landsbyggðinni” - segir listakonan Sigrún Jónsdóttlr. sem sýnir verk sín á Fáskrúðsfirðí Aibióðafor- seti Lions í heimsókn Lloyd Morgan, forseti alþjóöa- samtaka Lionshreyfingarinnar er væntanlegur hingaö til lands á þriöjudaginn kemur. Forsetinn er nú á feröalagi ásamt eiginkonu sinni og kemur hingað til lands frá Evrópuþingi Lionshreyfingarinnar, sem haldiö er I Vinarborg að þessu sinni. Lloyd Morgan er frá Lower Hutt á Nýja-Sjálandi og var hann kjörinn alþjóðaforseti samtak- anna á alþjóöaþinginu sem haldiö var i Kanada i sumar. Lloyd Morgan mun dveljast hér i þrjá daga, og hann mun halda fundi meö Lionsmönnum, en auk þess fara i skoöunarferöir bæði um Suöurland og einnig til Akur- eyrar og fl. staöa. Þá verður alþjóöaforsetinn við- staddur Lionshátiö, sem haldin veröur aö Hótel Sögu fimmtudag- inn 25. október. Forsetinn heldur siðan utan næsta morgun. Lloyd Morgan, alþjóöaforseti. Liv og Disney Listakonan Sigrún Jónsdóttir heldur sýningu á Fáskrúösfiröi þessa dagana I Æskulýösheimil- inu. Sýningunni lýkur 22. október. Fréttaritari Visis á staönum hitti Sigrúnu aö máli og spurðist fyrir um verk hennar. „Þaö er mikil vinna sem liggur aö baki hverju verki. Ég vinn i áföngum aö myndum jafnóöum og myndin skapast i huga mlnum. Þaö getur tekiö eitt ár aö fullgera eina mynd. Ég legg mikla áherslu á aö hafa lýsingu bak við myndirnar góöa til þess aö þær njóti sin”, sagöi Sigrún. — Hvaö eru margar myndir á sýningunni? Linn í worid „Þær eru 90 til 100 aö tölu”. — Kann fólk aö meta slika sýn- ingu á staö sem þessum? „Ahugi unga fólksins er mjög athyglisveröur. Sumir hafa kom- ið aftur og aftur aö skoöa sýning- una.” Það kom fram I samtalinu viö Sigrúnu aö hún starfrækir vefn- aðar- og listaskóla i Reykjavik og heldur þar námskeið. Einnig heldur hún námskeiö utan Reykjavikur. „Mér finnst árangursrikara aö fara út á landsbyggðina og búa með fólkinu um tima. Þannig finnst mér ég ná betur til nemandanna og fá fram sérkenni staðanna en i ys og þys stórborg- anna”, sagði Sigrún. — Er ekki erfitt aö vera lista- maöur á Islandi? „Þaö gæti veriö ef ég starfaöi aöeins á Islandi. En þær umsagn- ir sem ég fæ á sýningum minum erlendis gefa mér byr undir báöa vængi aö halda áfram á þeirri braut sem ég hef valið mér. Og þar sem ég er tslendingur finnst mér skemmtilegast að vinna fyrir mitt eigiö land. — Hvaö er þér efst I huga eftir veru þina á Fáskrúðsfirö? „Gott viömót fólksins sem ég hef oröiö aönjótandi og aö hafa fengið aö vera hér i yndislegu veðri og fengiö aö sjá þennan dá- samlega fjallahring.” —GB/Fáskrúösfiröi/KS Margar frægar stjörnur heimsækja hinn vinsæla skemmtigarö i Flórida i Bandarlkjunum, Disney World. Nýlega var Liv Ullmann þar á ferö ásamt dóttur sinni og Ingmar Bergmans, Linn. 1 vetur veröa þær mæögur I Bandarikjunum. Liv ætlar aö ljúka viö aöra bókina af æviminningum sinum, en Linn er I heimavistarskóla i Connecticut. t vor fara þær tii Sviþjóöar þar sem þær leika báöar I nýrri mynd sem Bergmann er að undirbúa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.