Vísir - 20.11.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 20.11.1979, Blaðsíða 10
vísm Þribjudagur 20. nóvember 1979 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þér býöst aö fara i ferðalag, en taktu því ekki. Veður eru válynd og þeir, sem bjóöa best, eru ekki alltaf traustastir. Nautiö 21. aprii-21. mai Venus hefur mikil áhrif á Nautin þessa daganaog þaö, samfara háflæöi, hefur þau áhrif, aö ástin blossar i hjörtunum ungu og þeir, sem giftir eöa kvæntir eru, ættu aö halda sig heima viö. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú nýtur skyndilega lánstrausts og ættir aö notfæra þér þaö. Krabbinn 21. júni—23. júii Maöur, sem þú þekkir litiö, hefur sam- bánd viö þig. Hann á eftir aö hafa meiri áhrif á ltfstil þinn en flestir aðrir. Ljóniö 24. júil—2:t. ágúst Þú færð slæmar fréttir. En þú jafnar þig fljótlega á þeim og fjárhagsleg framtíö þin tryggist. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú ættir aö hefja jólaundirbúninginn snemma i ár. Timinn gæti oröiö naumur, þegar nær dregur jólum. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú hefur fulla ástæöu til aö gleöjast, enda glottir glæsileg framtiöin viö þér. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Þú leggur þig ekki nógu vel fram og ert að missaallt útúrhöndunum af þeim sökum Taktu þig nú á,þú getur þaö, ef þú nennir. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ef þú rekur viöskipti ættiröu aö fara var- lega. Staöa Neptúnusar er óhagstæö Bogamönnum i viöskiptahugleiöingum. Steingeitin 22. des,—20. jan Þú ert aö drepa þig á streitunni. Taktu þér gott fri og reyndu aö hugsa um eitthvaö annaö en vinnuna, Varaöu þig á áfengi. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú ættir aö sleppa fram af þér beislinu I kvöld. Þú hefurgottaf þviog átt þaö skil- iö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þetta veröur grár og leiöinlegur dagur. Best væri aö fara ekkert fram úr rúminu. Trrr^rrn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.