Vísir - 03.12.1979, Side 19
VÍSIR
Mánudagur 3. desember 1979
Arni Arnason
skrifar
Hvaö er þaö sem „slær”
kaupandann fyrst er hann sér
bíl á bilasölu?
Óþrif,
smárispur og skellur
iskemmdir á lakki)
slitnar og skitugar mottur,
gúmilausir pedalar,
óvirk ljós, og önnur raf-
magnstæki,
og ýmislegt fleira smávægi-
legt af sliku tagi sem auövelt
er aö lagfæra.
Hér er auövitað gengið út frá
þvi að billinn sé almennt talaö i
lagi, þ.e. i skoðunarhæfu
ástandi og án allra stærri lýta.
Byrjum á að þrifa bilinn hátt
og lágt, ekki aðeins aö utan
heldur einnig i farþegarými,
vélarsal og skotti, vel og vand-
lega. Tökum allar mottur úr og
þrifum undir þeim og þær
sjálfar, gott er aö gera þetta
inni og láta allan bilinn þorna
vel. Þurr og vistlegur bill vekur
strax áhuga.
Þegar billinn er allur orðinn
skinandi hreinn er rétt að huga
að boddyinu, rétta smábeyglur
eins og eftir steinkast, slipa,
sparsla og mála. Lakk á flesta
bila fæst orðið i spraybrúsum til
smáviðgerða. Þegar gert hefur
verið við boddyið þannig að það
sé misfellulaust er rétt að bóna
vandlega yfir allan bilinn.
Þvi næst eru ljósin athuguð,
og skipt um perur ef með þarf,
og um leið hugað að ýmsu smá-
vægilegu sem kynni að fara i
taugarnar á tilvonandi kaup-
anda.
Athugaðu þá að ýmislegt sem
þú ert hættur að taka eftir, svo
sem takka sem vantar á hnúð-
inn, stirða bensingjöf eða læs-
ingar, mæla sem sýna vitlaust,
óvirkt inniljós, fastar mið-
stöðvarstillingar, stiflaö rúðu-
piss o.fl. þessháttar sem allt er
til þess fallið að angra ókunn-
uga. Gaktu út frá þvi að hver
sem er geti ekið bilnum án
sérstakra leiðbeininga frá þér.
Það fer sérstaklega i finustu
taugar fólks sem er að reynslu-
keyra, ef sifellt þarf að veru að
kenna þvi ný og ný „trikk” til aö
þetta eða hitt virki.
Þegar bill er undirbúinn undir
sölu er rétt að gera allt sem
hægt er til að billinn liti vel út og
veki jákvæðar tilfinningar hjá
hugsanlegum kaupanda, svo
framarlega sem ekki er farið út
i að villg um fyrir honum, með
þvi að hylja galla eða reyna að
leyna þeim beint eða óbeint.
Það er sameiginlegt með
öllum þeim atriðum sem hér eru
nefnd að þau stuðla að þvi að
billinn bjóði af sér góðan þokka
og komi til dyranna eins og hann
er klæddur. Það er algerlega
ástæðulaust að láta bilinn koma
fyrir eins og druslu ef hann er
það ekki.
Að lokum er sprautað yfir, þannig að billinn veröi svipfallegur á að
lita. Athugaðu þó að litil beygla getur verið skárri en málningar-
flekkur i öðrum lit en billinn.
Mottur kosta ekki mikla peninga og sú tiifinning sem kaupandinn
fær getur fært þér verð þeirra margfalt.
Stórir, kringlóttir regndropar á bflnum vekja aðdáun þeirra sem
eitthvað vit hafa á bilum, þeir gefa til kynna að góð bónhúð sé á
bilnum. t sólskini verða áhrifin af gljáanum jafnvel enn meiri.
Auk þess sem hreinn, vélarsalur” er traustvekjandi gerir þaö kaupandanum auðveldara aö kanna ástand
þess sem þar er að finna. Reyndu ekki að fela neitt með skit. Vélarþvottur er ódýr og fljótlegur og
skilar sér eflaust i ánægðum kaupanda.
# '
•#!
m
m
'Ík:
* Jf * 9
9 I
■ ■ 'fflm mt
n| Jff
T «. f é P
■mm
Gleraugnamiðstöðin
Laugavegi 5*Simar 20800*22702
Gleraugnadeildin
Austurstræti 20 —Sirni 14566
blaöburöarfólk
óskast!
MELAR
Reynimelur
Hagamelur
Furumelur
RAUÐÁRHOLT II
Skipholt
Stórholt
Mjölnisholt
AÐALSTRÆTI
Garðastræti
Hávallagata
Kirkjustræti
LANGHOLTSHVERFI
Laugarásvegur
Sunnuvegur
um stjórnmál
10 greina
lefnu Sjálf-
stæðisflokksins
HÖFUNDAR:
Jón Þorláksson
Jóhann Hafstein
Bjarni Benediktsson
Gunnar Gunnarsson
Birgir Kjaran
Ólafur Björnsson
Benjamfn Eirfksson
Geir Hallgrimsson
Jónas H. Haralz
Gunnar Thoroddsen
Dreifingaraðilar:
s. 82900 og
23738
Safn 15 nýrra
greina um frjáls-
hyggjuna
HÖFUNDAR:
Hannes Gissurarson
Jón St. Gunnlaugsson
Pétur J. Eirlksson
Geir H. Haárde
Jón Asbergsson
Þráinn Eggertsson
Baldur Guölaugsson
Halldór Blöndal
Bessi Jóhannsdóttir
Erna Ragnarsdóttir
Þór Whitehead
Davið Oddsson
Friörik Sophusson
Þorsteinn Pálsson
Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum
og kosta kr. 4.000 og 3.500