Vísir - 10.12.1979, Page 8

Vísir - 10.12.1979, Page 8
<►' # vtsm Mánudagur 10. desember 1979 útgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DavfO Guðmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guð- vinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Askrift er kr. 4.000 á mánuði Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260. innanlands. Verð i lausasölu Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. 200. kr. eintakið. ;Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Prentun Blaðaprent h/f Erkiklerkurínn og alblóöalðgln Erkiklerkurinn Khomeini og útsendarar hans hafa þverbrotiö alþjóöasamninga og reglur meö árásinni á bandariska sendiráöiö I Teheran og meöferö sendimannanna, sem þar störfuöu. Ráöamenn siömenntaöra þjóöa veröa nú aö koma sér saman um leiöir tii þess aö beygja irönsk stjórnvöld I þessu máli. öfgafullir íranskir námsmenn hafa nú haldið hópi bandarískra sendiráðsstarfsmanna í gíslingu í rúman mánuð eða frá því að þeirgerðu árás á sendiráðsbygg- inguna í Teheran 4. nóvember síðastliðinn. Þótt þeir hafi hótað Banda- rikjamönnum lífláti og sagst mundu sprengja sendiráðið í loft upp beiti Bandaríkin vopnavaldi til þess að frelsa fólkið, hefur sem betur fer enn ekki til þess komið. Aftur á móti ríkir enn gífurleg spenna vegna þessa máls. Lausn þess virðist ekki í sjónmáli og (rönum er trúandi til alls. Hvort sem mönnum finnst sú ákvörðun Bandaríkjastjórnar að veita fyrrverandi íranskeisara landvistarleyfi er hann óskaði læknismeðferðar í New York, skynsamleg eftir á eða ekki,eiga allir réttsýnir menn að geta tekið undir fordæmingu á aðgerðum Iransstjórnar og útsendara hennar, sem hertóku sendiráð Bandaríkjanna. Það var ekki um að ræða neina venjulega mótmælaaðgerð, heldur freklegt brot á alþjóða- samningi Sameinuðu þjóðanna um friðhelgi erlendra sendiráða og starfsmanna þeirra en rúm- lega 130 ríki hafa gerst aðilar að þessum samningi, þar á meðal íran. Þá hefur að auki verið á það bent í fjölmiðlum um allan heim, að (ran er einnig aðili að öðrum alþjóðasamningi, sem allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna samþykkti fyrir fáeinum árum, en þar er árás á sendi- menn erlendra ríkja talin alþjóð- legur glæpur. öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna samþykkti samhljóða á dögunum yfirlýsingu þar sem (ranir voru hvattir til að sleppa gíslunum þegar í stað. í dag er svo búist við að Al- þjóðadómstóllinn í Haag taki fyrir beiðni Bandaríkjastjórnar þess efnis, að hann úrskurði að Iransstjórn skuli sleppa gísl- unum í sendiráðinu. Dr. Gunnar G. Schram, prófessor í þjóðaretti við laga- deild Háskóla Islands, sagði í við- tali á dögunum, að árásin á bandaríska sendiráðið í Teheran og taka gíslanna þar væri óvenju- lega gróft brot á alþjóðalögum. Gunnar sagði sér ekki kunnugt um neinn hliðstæðan atburð, þótt oft hafi verið gerður aðsúgur að sendiráðum erlendra ríkja viða um heim. Þetta væri í fyrsta sinn, sem stjórnvöld hlutaðeig- andi lands stæðu að baki árásar- mönnunum og veittu þeim óskoraðan stuðning, bæði í orði og verki. „( því felst einmitt" sagði dr. Gunnar „hið grófa lagabrot erkiklerksins Kho- meinis og preláta hans". Þá sagði Gunnar Schram að þarna væri um að ræða freklegt brot á alþjóðlegum skuldbind- ingum, og hlyti það að vera sam- eiginlegt hagsmunamál allra ríkja að sendimenn þeirra fengju starfað í friði og öryggi að skyldustörfum sínum hvarvetna, sem þeir væru staddir erlendis. Þau ríki, sem telja að árásin á sendiráð Bandaríkjanna í Teheran og aðgerðirnar gegn starf smönnum þess séu alvarlegt brot á alþjóðalögum, verða nú að koma sér saman um aðgerðir sem beygt geti stjórnvöld í (ran og stöðvað ómannúðlega með- ferð Khomeinis og ofstækis- manna hans á sendimönnum er- lends ríkis í landinu. Það sem þarna er að gerast er ekki einungis mál Bandaríkjanna og einsýnna trúarleiðtoga í (ran. Það er ögrun við allar siðmennt- aðar þjóðir, og ríkisstjórnir sem virða alþjóðalög og reglur. Erflðlelkar á llskmðrkuðum I Bandarlklunum: „0RDID AÐ FINNA NÝJA VIÐSKIPTA- VINI TIL AD FORDAST SAMDRATT” „Markaðurinn hefur verið erfiður og nokkur sölutregða á fiski al- mennt i Bandaríkjunum. En þó hefur okkur tekist að auka sölu okkar á freðfiski um 12% á fyrstu ellefu mánuðum ársins", sagði Þorsteinn Gíslason, forstjóri Coldwater Sea- food í Bandaríkjunum, í samtali við Vísi, en Þor- steinn var staddur hér á landi fyrir helgina. Þorsteinn Gislason, forstjóri Coldwater Seafood I Bandarikj- unum. - seolr Þorstelnn Gíslason forstlórl Coldwater seatood f samtall vlO Vfsl Visir haföi boriö undir hann þann oröróm, aö söluerfiöleikar heföu veriö á freöfiski I Banda- rikjunum og spuröi hvort þeir heföu haft áhrif á fisksölu frá Islandi. „Mikill hluti af okkar sölu fer til veitingahúsa, vegna þess aö viö fáum betra verö þar en ef selt er i verslanir, sem þjóna heimilisnotkun”, sagöi Þor- steinn. „Efnahagsástandiö i Banda- rikjunum er talsvert slæmt og gifurlegar veröhækkanir á elds- neyti hafa valdiö þvi, aö almenningur hefur minna fé milli handanna en áöur. Þaö hefur komiö niöur á umsetningu veitingahúsa og þess vegna höf- um viö oröiö aö finna nýja viö- skiptavini til aö foröast sam- drátt i sölu. Þetta hefur reynt mikiö á sölustarfsemina og skrifstofan hjá okkur hefur veriö á fullum dampi”. Erfitt með ufsa og karfa — Hefur þetta markaösástand haft þau áhrif aö birgöir hafi safnast upp? „Nei, birgöir okkar vestra eru eölilegar og birgöir SH frysti- húsa á frystum fiski i Banda- rikjamarkaö eru einnig eölileg- ar. Hins vegar eru þessar birgöir aö óvenjulega miklum hluta ufsi og karfi. Þær tegundir eru erfiöari i sölu I Bandarikjunum heldur en þorskur og ýsa, en á þeim tegundum er birgöastaöan góö. Framleiösla hjá frystihúsum innan SH á karfa fyrir Banda- rikjamarkaö var til dæmis rúm- lega tvöfalt meiri I ár en á sama tima i fyrra og framleiösuaukn- ing á ufsa var 30%. A undanförnum árum höfum viö stööugt unniö aö aukningu á sölu á karfa og ufsa, en þessi mikla framleiösla er þó langt umfram þaö, sem viö getum meö góöu móti tekiö viö, án þess aö til komi víötakar nýjar ráö- stafanir. Þaö er ekki vist, hvort Þessi mynd er tekin i annarri fiskréttaverksmiöju Coldwater Sea- food i Bandarikjunum. — Visism.: KS tekst að selja þennan hluta birgðanna. Markaöurinn fyrir karfa i Bandarikjunum hefur að lang- imestu leyti veriö hagnýttur af kanadiskum framleiðendum, en okkar hlutur hefur farið vax- andi. Þá hefur framleiðslan á þorski og ýsu aukist litillega, en þar hafa ekki verið miklir sölu- erfiöleikar.” Afkoman góð — Hvernig er afkoma Cold- water á þessu ári? „Hún hefur veriö góð, en þó ekkert tiltakanlega, miöaö viö umsetningu fyrirtækisins. Fé- lagið stendur fjárhagslega á traustum fótum, sem hefur gert okkur kleift aö greiöa framleiö- endum fyrir fiskinn strax viö móttöku.” — Hverjar eru horfurnar i markaösmálum i Bandarikjun- um? „Viö reiknum meö þvi, aö á næstu mánuöum veröi fisksala háö talsveröum mótbyr, sem stafar fyrst og fremst af efna- hagsástandinu og aukinni verö- bólgu i Bandarikjunum. Viö vonumst samt sem áöur til þess aö geta haldiö áfram aö hafa einhverja söluaukningu”, sagði Þorsteinn, en hann vildi ekki spá neinu um veröþróun. -KS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.