Vísir - 21.12.1979, Side 7
vism , Föstudagur 21. desember 1979.
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálss
Isiand:
áHM í;
golfl?:
Alþjóöa golfsambandiö I
hefur ákveðið keppnisstað "
fyrir heimsmeistarakeppni I
áhugamanna og kvenna- _
landsliöa i golfi 1980. Var |
þetta tilkynnt i aðalstöðvum _
golfiþróttarinnar I St. g
Andrews i Skotlandi I gær. —
Heimsmeistarakeppni
karla — svokölluð Eisen- _
howerkeppni — fer fram á |
Pinehurst golfvellinum I ■
Norður Karólinu i Banda- I
rikjunum 8. til 11. október og ■
keppni kvenfólksins á sama I
stað — en á velli númer eitt q
— dagana 1. til 4. sama 1
mánaðar.
Islendingar hafa tekið þátt ■
i karla-keppninni nokkrum ■
sinnum og má búast við að ■
þeir sendi lið á mötið næsta ■
ár ef okkar bestu kylfingar ■
standa sig vel við æfingar og ■
keppni i vetur og sumar... ■
• !
Tðmas með!
mörg stig i
Fyrsta punktamótinu i _
borötennis á þessu keppnis-1
timabili, Punktamóti Arnar- »
ins, lauk I borötennissalnum |
i Laugardalshöllinni i gær- ■
kvöldi.
Keppt var i þrem flokkum q
og urðu úrslit þau, að Tómas ■
Guðjónsson KR sigraöi i q
meistarafiokki og hlaut þar I
með flest stigin.
Hjálmtýr Hafsteinsson KR ®
varð I 2. sæti, Stefán Kon- q
ráðsson Vikingi I 3. sæti og ■
Gunnar Finnbjörnsson Ern- ■
inum fjórða.
1 1. flokki sigraði Björg-1
vin Jóhannesson, Erninum, m
Guðmundur Mariasson KR I
kom I 2. sæti, Alexanderm
Arnason, Erninum varö I 3.1
sæti og Hafliöi Kristjánsson, _
UMFK hafnaði I 4. sæti.
Daviö Pálsson, Erninum _
sigraði I 2. flokki, ölafur q
Guðjónsson Val varö þar I 2. _
sæti, Halldór Haralz, Ernin-q
um varð þriðji og Jóhann ö. _
Sigur jónsson, Erninum|
■ fjórði. —klp— «
innanhússknattspyrna í Engiandi:
Sunderland tékk
ekkl á slg mark
- og slgraðl pvf örugglega í mólinu Dar sem mörg
pekktustu lið Englands tóku ððll
Mörg af þekktustu knatt-
spyrnuliöum Englands tóku á
dögunum þátt i „Daily Express
National 5-a side Championship”
knattspyrnukeppninni en þetta er
árlegt innanhúss knattspyrnu-
mót, sem nú fór fram I 12. skipti.
Leikreglur eru talsvert frá-
brugðnar þvi sem við eigum aö
venjast i innanhúss knattspyrnu-
mótum.t.d. eru mörkinnæstum i
fullri breidd knattspyrnumarka
en mun lægri eða rétt axlarhá. 1
hvoru liði eru fjórir útspilarar og
markvöröur, sem má verja með
höndum innan vitateigs. Enginn
annar leikmaður liðanna má fara
inn i' vitateiginn og aöeins er rekið
útaf ef bolta er spyrnt I meira en
axlarhæð.
Liðin sem þátt tóku i mótinu
voru þessi: Chelsea, Manchester
United, Newcastle, West Ham,
Ipswich, Sunderland, Aston Villa,
WBA.Coventry, Manchester City,
Tottenham, Southampton,
Glasgow Rangers, Brighton,
Arsenal og Crystal Palace. —
Leikið var með útsláttarfyrir-
komulagi og urðu Urslit leikj-
anna þessi.
1. umferð:
Chelsea-Man.Utd 0:0
(Chelsea vann i vitasp.k.)
Newcastle-WestHam 2:0
Ipswich-Sunderland 0:2
Aston Villá-WBA 1:3
Coventry-Ma.City 1:0
Tottenh,-Southampt. 2:1
Rangers-Brighton 0:1
Arsenal-C.Palace 2:2
(C.Palace sigraöi ivitasp.k.)
8-liða úrslit:
Chelsea-Newcastle 0:1
Sunderland-WBA 2:0
Coventry-Tottenham 1:2
Brighton-C.Palace 2:1
Undanúrslit:
Tottenham-Brighton 1:2
Tony Galvin skoraöi fyrir
Tottenham strax i upphafi leiks-
ins og siöan var ekkert skorað
fyrren i siöari hálfleik, að Peter
Ward skoraði tvivegis fyrir
Brighton og tryggði liöinu sigur-
inn
Newcastle-Sunderland 0:4
Leikurinn var allan timann i
öruggum höndum leikmanna
Sunderland, og þeir Kevin
Arnottog Stan Collins skoruðu tvö
mörk hvor.
Urslit:
Sunderland-Brighton 2:0
Kevin Arnott skoraöi fljótlega
fyrirSunderland (hans 7. mark af
11 mörkum liðsins i mótinu) og
Mike Buckley innsiglaöi sigurinn
rétt fyrir leikslok. hþ/gk,-
Sænska tennisstjarnan Björn Borg hefur hampað mörgum blkurum I
ár. Sá siðasti var bikarinn, sem fylgir sæmdarheltlnu „tþróttamaður
ársins i Sviþjóð 1979”...
Marie-Theres Nadig hefur
forustuna i heimsbikar-
keppni kvenna.
Enn
sigur
hjá
Nadig
Marie Theresa Nadig frá
Sviss sigraði naumlega i
brunkeppni heimsbikar-
keppni kvenna á skiðum sem
fram fór I Zell am See i
Austurriki i gær. Hún fékk
tímann 1.30.56 min. og mun-
aði ekki nema 7/100 úr
sekúndu á henni og Anne
Marie Moser frá Austurriki,
sem varö i þriðja sæti en
þessar tvær berjast nú um
forustuna i stigakeppni
kvennanna. I öðru sæti varð
mjög óvænt Jana Soltysova
frá Tékkóslóvakiu.
Eftir keppnina i gær er röð
þeirraefstu i stigakeppninni
þannig:
Marie-Theresa Nadig,
Sviss 125 st.
AnnemarieMoser,
Austurr. 124 st.
Hanni Wenzel.Liecthenst. 123
st.
Perrine Pelen.Frakki. 63 st.
Jana Soltysnova.Tékkósl. 60
st. |
Iþróttamaður ársins 1979:
SVÍAR VÖLDU
BJÖRN BORfi
Kollegar okkar i störf-
um iþróttafréttamanna i
Sviþjóð hafa valið
„íþróttamann ársins
1979” þar í landi. Sá sem
fyrir valinu varð, er
Björn Borg, tennis-
stjarnan fræga, en
keppnin um titilinn stóð
á milli hans og skiða-
kappans Ingemars Sten-
mark.
Þeir hafa skipt þvi á milli sin að
veraiþróttamenn ársins I Sviþjóð
undanfarin ár, og þeim titli hefur
jafnan fylgt á eftir sæmdarheitið
„Iþróttamaður Norðurlanda”
sem samtök Iþróttafréttamanna
á Noröurlöndum velja.
Hafa Sviarfengið þann títil nú I
nokkur á i röð, enda koma fæstir
aðrir iþróttamenn á Norðurlönd-
um með tærnar þar sem bestu
menn Svia eru með hælana —
hvað þá heldur þegar um heims-
stjörnur eins og Borg og Sten-
mark eru annarsvegar.
Iþrótt'afréttamenn á öðrum
Norðurlöndum eru að ganga frá
vali í heimalöndum sinum um
þessar mundir. Þar á meðal eru
Islenskir iþróttafréttamenn, en
val þeirra mun veröa i hófi
fimmtudaginn 3. janúar n.k.....
-klp-
Malló
- alltaf jafn ódýrt!
Malló sófasettið er ekki einungis með léttu og skemmtilegu yfírbragði,
heldur einnig einstaklega létt á pyngjuna. Fjölbreytt úrval af áklæðum - og þú færð i hendurnar
fallegt og vandað sófasett fyrir ótrúlega lágt verð.
Sendum í póstkröfu. Munið hina sérstöku
með póstgiróseðlum i stað víxla.
1)1 Staögreiösluverö
kr. 390.150
Verö m/afborgunum 433.500
kaupsamninga okkar - allar afborganir
Húsgagnadeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut121 simi10600