Vísir - 21.12.1979, Qupperneq 9
v
Áreiöanlegar heimildir herma aö nú
hafi þaö gerst i fyrsta sinn um
áraraöir aö ekkert jólalag prýöi
breska vinsældalistann. Ekki eru
menn á eitt sáttir um ágæti þess,
sumir sakna jólasöngvanna en öörum
stendur nokk á sama. Jólalag Paul
MacCartneys sem aö margra áliti
þótti vænlegt til vinsælda hefur ekki
náö aö skriöa inn á topp tiu, vikuna
fyrir jól er þaö i 13. sæti og mun varla
fara mikiö hærra. Þaö heitir
„Wonderful Christmas Time”.
Eina lagiö á breska listanum sem
iiber keim af þessum árstima er nýja
lag Abba-flokksins, „I Have A
Dream” sem er komiö i 7. sæti listans.
A toppum beggja aðallistanna eru
ný lög, Pink Floyd I Bretlandi og
Rupert Holmes I Bandarikjunum. 1
New York eru tvö ný lög á listanum,
Cliff Richard er þar kominn á blað og
Michael Jackson er kominn af staö
eina ferðina enn.
Paul McCartney — jólasveinabúningurinn fer honum prýöilega en
jólalag hans hefur ekki vakiö veruleg iukku enn.hverju sem siöustu
dagarnir fyrir jólin eiga eftir aö breyta i þeim efnum.
A þessari mynd má m.a. sjá Pete Townsend, Kate Bush, Phii Lynott
og Madeline Bell. Þau eru aö syngja inn á piötu fyrir Barnahjálp
Sameinuöu þjóöanna I tilefni barnaársins. Lagiö heitir „Sing Sing
Sing”.
vinsælustu iðgin
London
ANOTHER BRICK IN THE WALL......Pink Floyd
WALKING ON THE MOON Police
I ONLY WANT TO BE WITH YOU......Tourists
THE RAPPER’S DELIGHT.......Sugar Hill Gang
OFF THE WALL.....................Michael Jackson
QUE SERA MIVIDA...................Gibson Brothers
I HAVE A DREAM......................Abba
ONE STEP BEYOND..................Madness
DAYTRIP TO BANGOR...........Fiddlers Dram
NO MORE TEARS............Donna Summer og
.........................Barbra Streisand
New yopk
1. ( 4) ESCAPE (THE PINA COLADA SÖNG)...Rupert
Holmes
2. ( 1) BABE..............................Styx
3. ( 3) PLEASE DON’TGO....KC & The Sunshine Band
4. ( 2) NOMORE TEARS...........Donna Sumraer og
..........................Barbra Sfreisand
5. ( 5) LADIES NIGHT............ j.KooiiThe Gang
6. ( 7) DO THAT TO ME ONE MORE
TIME.................... Captain & Tennille
7. ( 6) STILL......................Commodores
8. (13) ROCKWITHYOU.............Michael Jackson
9. (11) WE DON’T TALK ANYMORE......CliffRichard
10. ( 4) HEARTACHE TONIGHT...............Eagles
Amsterdam
1. ( 1) WEEKEND...........Earth, Wind & Fire
2. ( 3) LOVE AND UNDERSTANDING ... MacKissoon &
Family
3. ( 2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen
4. ( 4) OHYESIDO....................Luv
5. ( 5) GETUP ANDBOOGIE......FreddieJames
Hong Kong
1. ( 1) PLEASE DON’T GO.KC & the Sunshine Band
2. ( 2) IF YOU REMEMBER ME..Chris Thompson
3. ( 3) GOOD GIRLS DON’T..........Knack
4. ( 5) ONE WAY OR ANOTHER........Blondie
5. ( 6) ARROW THROUGH ME...........Wings
1. ( 2)
2. ( 1)
3. ( 3)
4. ( 6)
5. ( 7)
6. ( 5)
7. (28)
8. ( 8)
9. (20)
10. ( 4)
1. ( 1) Greatest Hits..................Rod Stewart
2. ( 2) Greatest Hits Vol II...................Abba
3. ( 3) TheWail...........................PinkFloyd
4. ( 5) Regatta De Blanc.....................Police
5. ( 6) LoveSongs......................ElvisPresley
6. ( 4) 20 Golden Greats..................DlanaRoss
7. (41) Peace In The Valley ..................Ýmsir
8. ( 8) Grepes & Drapes...............Showaddywaddy
9. ( 7) ELO’S Greatest..........................ELO
10. (12) Nightmoves...........................Ymsir
sér i kvikmyndahús. Svo má narta i smákökur og lepja
jólaöl hvenær sem færi gefst.
Gömlu góöu Shadows hafa heldur betur vakiö upp
gamlar kenndir i brjóstum landans og næla sér i topp-
sætið þessa vikuna, en Ljúfa Lif er sjónarmun á eftir,
— svo hörð var keppni þeirra innbyröis. Nokkrar
plötur hafa veriö næsta ófáanlegar og tign þeirra á list-
anum því lækkaö ögn. I þessum hópi eru m.a. Jólasnjór
og Sannar dægurvisur.
Guörún A Simonar tekur stórt stökk upp listann enda
stórtæk i öllu sem hún kemur nærri, Michael Jackson
er nýr á topp fimmtán og einnig Magnús Þór meö Álfa-
plötu sina.
Gleöileg jól, min elskanlegu!
Abba — I haröri keppni viö Rod Stewart um efsta sætiö
Þaö eru ekki alltaf jólin segja menn stundum þegar
eitthvaö bjátar á og þaö eru auövitaö orö aö sönnu.
Núna eru jólin sjálf hins vegar aö ganga i garö og fólk
til sjávar og sveita fær hvild frá daglegu amstri. Ljúfa
lifiö tekur þá viö aö einhverju leyti, fjölskylduboö meö
súkkulaöidrykkjum og sætabrauöi hverskonar ásamt
vinlegu spjalli viö frændur og frænkur um landsins
gagn og nauösynjar fylla heilu og hálfu dagana. Þess á
milli er tánum snúiö upp, kinn lögö á svæfil og farið I
huganum um ókunnar viddir draumalandsins.
Flestum gefst tóm til aö rýna i bók um jólin, setja
plötu á fóninn og hlusta viö kertaljós, ellegar bregöa
Þú og ég — Ljúfa lifiö viö toppinn aö venju.en skortir
herslumuninn.
Stevie Wonder — Secret Life Of Plants I 4. sæti banda-
riska iistans.
Bandarlkln (LP-piðtur)
1. ( 1) TheLongRun..........................Eagies
2. ( 2) On The Radio.................Donna Summer
3. ( 3) Cornerstone...........................Styx
4. ( 4) SecretLifeOfPlants............StevieWonder
5. ( 6) Greatest...................... ....BeeGees
6. ( 5) In Through The Out Door........Led Zeppelin
7. ( 7) Wet........................Barbra Streisand
8. ( 8) Tusk.........................Fleetwood Mac
9. (10) Damn The Torpedoes.............Tom Petty &
..........................The Heartbreakers
10. (12) Midnight Magic..................Commodores
VMSÆLDALISTI
ísland (LP-nlötur)
' j ' /
1. (3) Strlng Of Hits...........Shadows
2. (2) Ljúfalif..................Þóogég
3. (1) Jólasnjór.................V
4. ( 4) The Wall............Pink Floyd
5. (7) Katla Maria..........Katla María
6. ( -) ELO'sGreatest...............ELO
7. ( 6) Sometimes You Win......Dr. Hook
8. (13) Afmæiishljómleikar.............
..............Guórún A. Símonar
9. (9) Villtar heimildir..........Ymsir
10. ( 5) Sannar dægurvisur......Brimkió
11. (19) Ævintýralandið...........Ymsir
12. (11) Stardust...........Willie Nelson
13. (16) Of The Wall...Michael Jackson
14. (8) Haraldur i Skrýplalandi........
...................Skrýplarnir
15. (22) Álfar .... Magnús Þór Sigmundsson
Bretland (LP-plðtur)