Vísir - 21.12.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 21.12.1979, Blaðsíða 10
vísnt Föstudagur 21. desember 1979. stjörnuspá Hriiturinn 21. mars—20. april l»aft er ekki uppörvandi aft hefja nýja vinnuviku en láttu ekki hugfailast, upp styttir um siftir. Nautift 21. april-21. mai övinsseldir þinar há þér mjög um þessar mundir og viijir þú ekki missa vini þfna er þér holiast að ástunda harfta og vægftar- lausa sjálfsgagnryni. Tviburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn virftist ekki spennandi en ýmis- iegt verftur til aft kæta þig. Krabbinn 21. júni—23. júli Andlegir timburmenn eftir helgina hafa sin áhrif en þú skalt þó hlakka til skemmtilegs kvölds. Ljónið 24. jiíli—23. ágúst Spenna liggur í loftinu heima fyrir og maki þinn eða ástvinur er þér gramur. Láttu það ekki á þig, það er ekki þér að kenna. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Taugar þinar eru I uppnámi vegna dular- fullra atburða. Tortryggftu öll óvænt gylii- boft. Vogin 24. sept. —23. okt. Eitlhvað sem gerst hefur siðustu daga fer i taugar þinar en hafðu þó ekki allt á hornum þér. Fjárfestu i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú heldur uppteknum hætti með að hrekja fólk frá þér. Vertu ekki svona upp- spenntur. Bogmaðurinn 23. nóv,—21. des. Fjármálin blómstra i dag. Vertu óhræddur við aft ganga frá þeim djarf- lega. Astamálin vírftast i hnút. Steingeitin 22. des,—20. jan. 1 dagkynnistu manneskju sem á eftir aft reynast þér vel. Meft ykkur gæti tekist ástarsamband en særftu þó engan. Vatnsberinn 21.—19. febr. Eftir afleitan morgun ferftu aft njóta þin betur. drm Eiin er eitthvað að he&sunni þó þú takir e.t.v. ekki eftir þvi. Vertu mjög varkár. Þti færð skilaboðeðafréttb- sem koma llla vift þig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.