Vísir - 21.12.1979, Blaðsíða 12
VtSIR
Föstudagur 21. desember 1979.
TIL JOLA-
GJAFA
Úrval
leikfanga:
★ Playmobil þroskaleikföng
★ Siku bí/ar og kranar ★ Dúkkur
★ Bí/abrautir ★ Spi/ ýmiss konar
★ Silfurbúnar svipur fyrir
hestamanninn
★ íþróttafatnaöur og skór
HÓLASPORT
Lóuhólum 2—6 Breiðholti/ sími 75020
STYRKIR TIL HASKÓLANAMS I NOREGI
Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem
aðild eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskólanáríis I Noregi
háskólaárið 1980-81. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver
þessara styrkja muni koma i hlut Islendinga. — Styrkir þessir
eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veitt-
ir til niu mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 2.400 n.kr. á
mánuði, auk allt aö 1.500 n.kr. til nauðsynlegs ferðakostnaðár
innan Noregs. — Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á
norsku eða ensku og hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil
hefst. Æskilegt er að umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med
utlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo-Dep., Norge, fyrir 1. aprfl
1980 og lætur sú stofnun i té frekari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytiö
14. desember 1979
TIL HASKÓLANAMS EÐA RANNSÓKNARSTARFA t BRET-
LANDI
Breska sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð islenskum stjórnvöld-
um að The British Council bjóði fram styrk handa Islendingi til
námseða rannsóknastarfa við háskóla eða aðra visindastofnun i
Bretlandi háskólaárið 1980-81. Gert er ráð fyrir að styrkurinn
nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði
og húsnæði, auk styrks til bókakaupa.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu
vera á aldrinum 25-30 ára.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 15. janúar nk. — Til-
skilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn
má fá i ráðuneytinu og einnig i breska sendiráðinu, Laufásvegi
49., Reykjavik.
Mentamálaráðuneytið,
14. desember 1979.
Skiptibaðborð
Hogkvæmt og þægilegt
Utsölustoöuf í Keykjovík:
Vorðon
Grettisgötu 2
Heildsöludreifing
Brautarholti 20 sími 29488
Fæst nú ó
JárnbroutQr-
stöðinni
KAUPMANNAHÖFN
FélagsprentsmiDlunnar M.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
i, ————^—