Vísir - 21.12.1979, Side 13
Föstudagur 21. desember 1979.
13
VINNUFATADUÐIN
VEST/ verð kr. 14.900.
PEYSA verð kr. 10.900
JAKKAR verð kr. 26.900.-
ULPA verð kr. 26.900.
oe GÆOI
0Ó«'
HerraShöbúÓin
ARMULA 7 - SIMI 81646
Nceg bílastœðr
Skór á alla
fjölskylduna
Gott úrval
Hógvœr
ábending
frá
J
Skipstjóra- og
stýrimannatal
Þetta er rit i algerum sérflokki. — Þrjú
stór bindi — yfir 1900
æviskrár — prófskrár
Stýrimannaskólans frá
upphafi — fróðlegar
yfirlitsgreinar um sjó-
mannafræðslu, fisk-
veiðar og siglingar.
Kjörbækur á hverju
heimili og sérstaklega
tilvaldar jólagjafir.
Sven Hazel:
Nýja bókin nefnist:
Guði gleymdir
Flestar bækur Hazel hafa selzt upp á
fyrsta ári. Af áður útkomnum bókum
hans eru nú aðeins fáanlegar:
Dauðinn á skriðbeltum, Hersveit
hinna fordæmdu, Martröð undan-
haldsins, Monte Cassino og Stríðs-
félagar.
Fjöldi stríðsbóka hefur verið skrifaður
og margar góðar, en fullyrða má að
engum er Hazel likur. Nú er í ráði að
kvikmynda bækur hans. Hann hefur
hlotið hástemmt lof og bækur hans
selzt i milljónaupplögum i yfir 50 lönd-
um.
í lífsins ólgusjó
Ný bók eftir Jóhann J.E. Kúld
Enginn sem sér Jóhann Kúld, teinrétt-
an, kempulegan og
léttan í spori, gæti
ímyndað sér að þar
færi maður með
svo ævintýralegan
og átakamikinn
lífsferil, sem raun
ber vitni. Hér segir
frá sjómannslífinu
á síldarárunum og
á öðrum fiskveiðum — siglingum á
stríðsárunum og kynnum af ótöluleg-
um fjölda manna á sjó og landi, af öll-
um stéttum og standi. Langvarandi
baráttu við berklana, dvöl á Kristnesi
og Reykjahæli, ástvinamissi, fátækt
og atvinnuleysi. — Verkalýðsbaráttu,
vinnubanni. Novu-slagnum og átök-
um i /.jarabaráttunni, tilraun til að
svipta . ðhann kosningarétti. Bóka- og
blaðaút áfu (Jóhann hefur skrifað 10
bækur), - áætlun um stærstu ölverk-
smiðju í Evrópu, sem gufaði upp
vegna striðsins. — Furðulegum dul-
rænum fyrirbærum — og fjölmargt
fleira mætti nefna sem sagt er frá af
hispursleysi undanbragðalaust í þess-
ari stórfróðlegu og skemmtilegu bók.
Fyrri bækur Jóhanns hlutu á sínum
tima einróma lóf og seldust upp til
agna, en þetta er eflaust hans bezta
bók. — Frásagnargleði hans er mikil
og lífsferillinn svo fjölþættur að fáu
verður við jafnað.
Úr gömlum ritdómi:
„Hann er fæddur rithöfundur og óvíst
er að hann segi betur frá, þó hann
hefði gengið í annan skóla en hinn
stranga skóla reynslunnar, sem hann
hefur staðizt með sæmd.” — Guð-
mundur Finnbogason, landsbóka-
vörður.
í dagsins önn
eftir Þorstein Metthiasson
Þótt ár liði og margvíslegar breytingar
verði á þjóðlifs-
háttum er sagan
ávallt ofin úr önn
hins líðandi dags.
Þeir, sem lengi
hafa lifað, þekkja
öðrum betur æða-
slög mannlífs i
.landinu á liðnum
árum. Sú reynsla og þekking getur
orðið framtiðinni hollur vegvísir, ef
vel er að hugað. Manngildi skyldi
meta eftir því, hve sterkir menn
standa, í stormi sinnar tiðar og dug-
miklir i dagsins önn. Þeir mætu menn
sem hér rekja nokkra æviþræði eru
fulltrúar þeirrar kynslóðar sem
óbuguð hefur staðið af sér ölduföll ár-
anna og skilað framtíðinni belra landi
en hún tók við.
Vökumaóur — Jón Jónsson klæðskeri
frá ísafirði.
Það er hátt til lofts og vítt til veggja —
Guðbrandur Benediktsson bóndi frá
Broddanesi.
Minnist þess að blómabörnin skjálfa
er berast skóhljóð göngumanni frá —
Ingþór Sigurbjarnarson frá Geitlandi.
í faðmi dalsins — Snæbjörn Jónsson
frá Snæringsstöðum í Vatnsdal.
Þorbjörg og Sigurjón, Árbæ i Mýrum
í Austur-Skaftafellssýslu.
Þar gróa götur sem gekk ég forðum
ungur — Sigurpáll Steinþórsson frá
Vík í Héðinsfirði.
Það trúir þessu enginn — Magnús
Halldórsson frá Síðumúlaveggjum.
Leikir af lífsins tafli
eftir Hugrúnu
Hugrún er mikilvirkur og fjölhæfur
rithöfundur. Hún
hefur sent frá sér
ekki færri en 25
bækur — skáld-
sögur, ljóð, ævi-
þætti, smásögur og
barnabækur.
Samúð og kær-
leikur til alls sem
lifir er rauði
þráðurinn í þessum smásögum Hug
rúnar svo sem er i öllum hennai
bókum, ásamt óbilandi trú á hand-
leiðslu almættisins. Á þessum tímum
efnishyggju og trúleysis er slíkt efni ef-
laust ekki öllum að skapi, en vonandi
finnast þeir sem hafa ekki gleymt guði
sinum, og lesa sér til ánægju þessa
hugljúfu bók.
Denise Robins
Ástareldur
nefnist nýjasta bókin hennar. Það þarf
ekki, dömur minar,
að kynna ykkur
bækurnar hennar
Denise, þið þekkið
þær og ykkur líður
vel í návist þeirra.
Þar er enginn sori
á ferð, þótt barátta
við ill öfl og erfið ,
örlög sé með í spil-
inu verður hiðgóða í mannheimi alltaf
yfirsterkara. Þess vegna eru bækur
Denise Robins góðir og velkomnir
kunningjar.
Vegferð til vors
Ný Ijóðabók eftir Kristin Rey
Kristinn kemur víða viö í þessari bók
sinni. Hann deilir
fast á hernaðar-
brjálæði, peninga-
hyggju og alls kyns
óáran í mannlífinu,
en hann á fleiri
strengi i hörpu
sinni. Ást á vori og
gróanda skipar veglegan sess og trú á
„betri tíð með blóm í haga”. Skop og '
fyndni leynist einnig í pokahorninu.
Þessi snotra bók er eflaust ljóðavinum
kærkomin.
Hús hamingjunnar
eftir Gertrude Thome
Ung, ástfangin hjón, Janet og Andy,
erfa óvænt lítið
draumahús.
Hjartarúmið reyn-
ist fljótlega of stórt
fyrir húsið og áður
en varirer það yfir-
fullt af alls konar
fólki, skyldu og
vandalausu. Mislit-
ur hópur, skrítinn
og skemmtilegur, en samt er góðvild
og skilningur alls ráðandi í litla hús-
inu. Þrátt fyrir ýmiss konar smáslys og
hrakfarir leið öllum vel og engum
leiddist i „húsi hamingjunnar”. Von-
andi verður enginn vonsvikinn sem les
'þessa skemmtilegu og þokkafullu
sögu.
• Góðfúslega, kynnið ykkur vandlega
þessa auglýsingu,
áður en þiðyeljið jólabœkurnar