Vísir - 21.12.1979, Side 14

Vísir - 21.12.1979, Side 14
VÍSIR Föstudagur 21. desember 1979. HIKSLA með ótol uleiko LEIKFANGAKASSI MEÐ MUDLUHJÓLUM MEÐLOKI OG AH — Heildsöludreif ing Brautarholti 20/ sími 29488 óskar öllum landsmönnum gleóilegrar hátíóar Kaupum Líf lesum Líf geymum Líf Áskriftarsímar 82300 og 82302 Til tiskublaösms Lif. Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvik. öska eftir áskrift. Nafn _______________________________________________ Heimilisfang _______________________________________ Nafnnr.__________________________ Simi _____________ Líf í tuskunum. Bls. 8. Tiska Blt. 61. í hverju œtlar þú .. ? Samkvæmistfska fyrir áramótin. — 80. Brjálseminútímanshrífurmigekki. - Mark Bchan og nýja vetrartiskan frá Dior. Hargreiösla og snyrting. Bls. 39. Háitiskan. Viðtöl. Bls. 11. „Ég met vináttuna mikils" - Raatt viö Rúnu Guðmundsdóttur i Parisartiskunni. — 28. Jól haldin meó mismunandl hœtti. - Séra Árni Palsson og Rósa Björk Þorbjarnardóttlr - Manjit Singh og Guðbjörg Kristjánsdóttir - Guörún Bjarnadóttir og Egi. Eðvarðsson. — 32. „Stjornurnar voru eiginlega auðveldastar vlðfangs" Sverrir Runólfsson vegagerðarmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri söngleikahúss á Long Beach. — 44. Alltað vinna, enguaðtapa. - Rætt viö fegurðardrottningar 79. — 68. Þær sauma fötin sjálfar. — Anna Eyjólfsdóttir og Hrafnhildur Siguröardóttir. Greinar. Bls. 15. í tima - ballettlif, eftir Hafliða Vilhelmsson. — 35. Stjörnuspár - eftir Þorsteln Sæmundsson og Andrés Kolbeinsson. — 52. Þú ert fertugur, hvaöætlarþúaö verða? - eftir Jón Birgi Pétursson. — 75. Róm - borg nýja og gamla timans, eftir Hlldi Einarsdóttur. — 85. Hvað ertil ráða — Rætt um timburmenn - eftir Önnu Kristine Magnúsdóttur. — 88. Jólaleikir. — 92. Helmsókn í Radio Luxembourg - eftir Goða Sveinsson. Líf og list. Kvikmyndír: Manhattan. Tónlist: íslensk tónskáld semja fyrir kvikmyndir. Dans/tónlist: Diskóæðið. Myndlist/Hönnun: Bugattiættin. Lelkarar: Baráttustjörnur i Hollywood. Bls. 105. Smásaga - Aðfaranótt miðvikudags - cftir Hafliða Vilhelmsson. 14 VERALDAR mwnkvnáos valda- barátta I Róm siSgáíiHÍáir SAGA FJÖLVA Sjötta bindi af Veraldarsögu Fjölva er komið út. Heitir það Valdabarátta iRóm. Sesar. Bókin er nýkomin úr prentun og veröur henni ekki dreift til bóksala fyrir jól en er til sölu hjá Fjölva. Þorsteinn Thorarensen þýddi bókina og endursagöi og frum- samdi tvo kaflanna, Reiöarslag fyrirRóm og Orustuna viö Karre. Bókaflokkurinn Veraldarsaga Fjölva tekur til sögu mannkyns- sjdtta bindl al veraldar- sögu Fiölva komlð út ins frá steinöld til geimaldar. 1 þessu sjötta bindi er fjallaö um timabiliö frá árinu 400 f. Kr. til Kristsburös, harmsögu Grakkusarbræöra, Marlus og Súlla, Pompeius og Sesar, Antónius og Oktavlanus, Gresju- þjóöirnar, vestlæga Han-veldiö og Parþariki. Bókin er prýdd fjölda litmynda og prentuö á vandaöan pappir I gylltu bandi. Myndaopna ur Veraldarsögu Fjölva. Til vinstri flögumynd af leikurum úr „Húsi harmleikaskáldsins” I Pompei. Til hægri mynd af kalkvatns- málverkinu „Leikarinn” úr öskuborginni Herkúlum undir hllöum Vesúvius. ,,Mér fannst Alþingi hafa sett niður” Halldór Reynisson blaöamaöur ræöir viö Vilhjálm Hjálmars- son frá Brekku, fyrrum alþingismann og ráöherra I helgar viötalinu. „Mér leist ekkert á þinghaldiö seinast”, segir Vilhjálmur þar. „Menn töluöu alltof mikiö og oft litiö Igrund- aö”. Viötaiiö heitir: „Viö Halldór erum hæpnir söngmenn”. . •V-xLx-ív: „Þeir sem eru geðgóðir fá ekki magasár” segir Jónas Halldórsson sundkennari og nuddari meö meiru I fjörugu viötali viö Jóninu Michaelsdóttur blaöamann. Jónas kynntist Tarsan I Bandarikjunum, sem reyndar er sund- kappinn Johnny Weismuller og á Olympluleikunum I Þýska- iandi 1936 sá hann Hitler daglega. ...... ... l|$slll?ÍÍIpÉÉI Og svo er yfirlit um jólamyndir kvikmyndahúsanna og allt sem er aö gerast I leikhúsunum. Kristján Ragnarsson for- maöur Landssambands Islenskra útvegsmanna er I frétta- ljósinu. Sæmundur er meö sandkassann á sinum staö og margt fleira veröur i Helgarblaöi VIsis á morgun. !!!!!!!! . :vx::;x.:xv: i •; Xvivíxi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.