Vísir - 21.12.1979, Síða 21
Föstudagur 21. desember 1979.
29
Ég gmt
aö morgm
Bókin sem vekur
okkur til umhugsun-
ar. Bókin sem segir að
hægt sé að kaupa sér
heilsuleysi fyrir
stórfé. Bókin sem
bendir okkur á leiöir i
seilingarfjarlægö til
betra lifs.
Bókin sem er talin
bezt skrifaöa ævisaga
alkóhólista á bessari
öld.
Bókaútgófan Hildur
Skemmuvegi 36 Kópavogi Sími 76700
MálfríÖur Einarsdóttir
Auðnnleysingi
Tötrughypja
Skáldsaga
FÓLKW - SEM FER OG KEMUR
Jón Bjarnason frá Garösvík:
BÆNDABLÓÐ
Bókaútgáfan örn og örlygur 1979.
Jón Bjarnason frá Garösvfk er
hressilegur sögumaöur, hagyrö-
ingur og vlsnasjór og furöulega
þingeyskur aö lifsanda svona
innanvert úr sýslunni, eöa öllur
heldur úr hjálendunni viö Eyja-
fjörö! Hann hefur gefiö út vfsna-
og kvæöabók, sem hann nefndi
Þingeyskt loft. Og slöan aöra er
hét Meira loft upp á kjarvölsku.
Nú er hann farinn aö rita og
gefa út ævisögu slna, og er þar
ekki komiö aö tómum kofunum.
Hann kallar hana Bændablóö.
Þetta er stútungsbók, en þó er
höfundur ekki nema nýfermdur I
bókarlok, og mun ætla aö halda
áfram. En bókin er svo sem ekki
öll um þennan piltung, heldur
miklu fremur um fólk og fénaö,
sveitallf og kveöskap. Honum
veröur llka tafsöm leiöin vegna
þess, aö honum koma sifellt I hug
bráösmellnar sögur, sem hann
getur ekki stillt sig um aö segja.
Aarhans'eru lika töluverörar frá-
sagnarveröir, og hann er ættræk-
inn, ekki vantar þaö. Orögleöin
bregst honum ekki heldur, og
tungutakiö er svo glaölegt, aö
maöur hrlfst ósjálfrátt meö.
Gamansögurnar hans reka hver
aöra.
bókmenntir
Fjármennska er mikill þáttur I
þessari bók og störfum viö fjár-
geymslu lýst nákvæmlega. Ég
man til aö mynda ekki eftir þvi aö
hafa séö á prenti greinarbetri eöa
llflegri frásögn af fengitlö og til-
hleypingum þeirra þingeyinga
meö sinn vambsíöa fjárstofn. Þó
finnst mér smáræöi vanta I tækni-
lýsinguna á aöferöinni. Getur þaö
veriö, aö Jón sé feiminn viö aö
segja frá því?
Þaö er mikiö bændablóö I Jóni
og þessari sögu, og sveitallfslýs-
ingarnar upp úr aldamótunum I
Höföahverfi og á Svalbarösströnd
eru fjörlegar I besta lagi, enda
lýsir Jón þar alls konar fólki —
fátæku, bjargálna, duglegu, ein-
kennilegu og skemmtilegu, en
öllu góöu, eins og segir á bókar-
kápu. Ekki má gleyma vlsna-
kryddinu sem sáldraö er um bók-
ina þvera og endilanga. Visurnar
eru eftir Jón og ýmsa aðra, en
bera smekkvlsi hans ætlö gott
vitni, hvort heldur sem er. Vlsur
og glettusögur leiöast eftir endi-
langri bókinni. Þaö er hreint
enginn leiöindalestur — og ekki
heldur alvaran á milli.
Andrés Kristjánsson.
Morgun
haninn
Þaö er Ijúft aö vakna á morgnana í
skólann og vinnuna, viö tónlist eöa
hringingu í morgunhananum frá
Philips.
Hann getur líka séö um aö svæfa
ykkur á kvöldin meö útvarpinu og
slekkur síöan á sér þegar þiö eruö
sofnuö.
Morgunhaninn er fallegt tæki, sem er
til prýöis á náttborðinu, þar aö auki
gengur hann alveg hljóölaust.
PHILIPS