Vísir - 21.12.1979, Side 23
vísm
31
GÓÖ 9)Öf tll
indverskra barna
Torfi ólafsson skrifar:
Fyrir miftjan nóvember
gekkst skólastjóri Barnaskólans
á tsafiröi, Björgvin Sighvats-
son, fyrir því aö börnin i skóla
hans söfnuöu féhanda fátækum
börnum í Indlandi, i tilefni af al-
þjóölega barnaárinu, og fælu
Móöur Teresu I Kalkiltta aö
verja fénu til hjálpar þeim al-
snauöu og_ umkomulausu
smælingjum, sem hún hefur
lagt allt starf sitt I aö likna.
Skólastjórinn stakk upp á aö
hvert barn léti af hendi rakna
andviröi eins biómiöa.
Undirtektir barnanna voru
svo góöar og almennar aö á
skömmum tima söfnuöust kr.
262.170, sem Kjartan Sigurjóns-
son, skólastjóri Gagnfræöaskól-
ans á Isafiröi, veitti móttöku
fyrir hönd söfnunar Móöur
Teresu.
Þetta er langstærsta fram-
lagiö til liknarstarfa Móöur
Teresu, sem borist hefur i einu
frá íslenskum aöilum, og mun
þaö komast i hendur Kærleiks-
trilboöanna, reglu Móöur
Teresu, nú fyrir áramótin. Viö,
sem önnumst söfnun Móöur
Teresu hér á landi, sendum hin-
um ungu gefendum innilegustu
þakkir okkar fyrir hönd Móöur
Teresu og barnanna hennar.
Börn f glæfralesum
leik á Selfossi
Móðir á Selfossi
skrifar:
Þaöerusjálfsagtmargir, sem
hafa veitt þeim börnum eftir-
tekt i vetur, sem hanga aftan I
bílum hér á Selfossi.
Ég keyri fram hjá barnaskól-
anum á hverjum degi i hádeginu
og þá er hin mesta umferð bæöi
af börnum á leiö heim úr skóla
og akandi fólki á leiö úr vinnu.
Þarna getur skapast hætta óg
þá alveg sérstaklega ef hálka
er. Ógjarnan vill maöur lenda I
slysi, en þau börn, eöa réttara
sagt þeir óvitar, sem sitja fyrir
bilum til aö hanga aftan i þeim
eru aö leiöa yfir sig slys.
Maöur hugsar til þess hvort
öll þessi börn sleppi ómeidd úr
þessum glæfraleik. Og ég sem
móöir hugsa til þess hvort mitt
barn sleppi. Eöa þá hvort ég
veröi til þess aö keyra yfir þann
sem missir takiö á stuöaranum
á bilnum fyrir framan.
Tvisvar sinnum hef ég fengiö
upphringingu Ur skólanum i há-
deginu og meöan kennarinn
kynnir sig flýgur gegnum huga
minn: „Þá er komið aö þvi. Nú
liggur barniö mitt stórslasað”.
En sem betur fer er erindi
kennarans annaö. Mér er tjáö
aösonur minn hafi verið sendur
heim úr skólanum vegna þess
aö hann var staöinn aö því aö
hanga aftan I bll. Börnin séu á
ábyrgö kennara á meöan þau
séu I skólanum og aö þeir standi
uppi ráöalausir gagnvart þess-
um börnum. Þeir hafi m.a.
leitað tillögreglunnar, en hún sé
jafn ráðalaus.
Eitt barniö haföi veriö svo
óheppiö, aö billinn bakkaöu I
staö þess aö fara áfram og varö
þaö undir bilnum. Þetta vissu
skólafélagarnir, en ekkert
dugöi.
Svo mörg voru þau orö kenn-
arans.
Éghef bæöi talaö viö son minn
og einnig viö þá sem hanga i hjá
mér, en ég verö aö segja aö þaö
er eins og aö skvetta bensini á
eld. Þannig aö ég er þá jafn
ráöalaus og aörir i þessu máli.
En hjá mér vaknar sú spurn-
ing hvort lögreglan gæti kannski
staösett bil viö þessa götu i há-
deginu, þegar umf eröin er mest,
eöa einn lögregluþjón á gangi.
Ég er viss um aö áhrifin myndu
ekki láta standa á sér. Eins væri
hugsanlegt aö hiö nýstofnaöa
foreldrafélag Barnaskólans á
Selfossi reyndi aö beita sér fyrir
lausn á þessu máli.
Við erum ávallt í
yðar þjónustu með
allar gerðir af
skreytingum og
efni.
Skreytum við öll
tækifæri
DÖGG
Reykjavíkurvegi 60
Hafnarfirði.
Sími 53848
i -æ
‘V.;..:1-'
Álfheimum 6
Sími 33978
Lwear
Velour
k/æðnaður
í mik/u
úrva/i
Besta
jó/agjöfin
Lækjargötu 2 ■ Sími 1-64-77
STYRKUR TIL HASKÓLANAMS I NOREGI
Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islenskum stúdent eöa !
kandídat til háskólanáms i Noregi háskólaáriö 1980-81. Styrk-
timabiliö er niu mánuöir frá 1. september 1980 aö telja. Styrkur-
inn nemur 2.300 norskum krónum á mánuöi en auk þess greiöast
500 norskar krónur til bókakaupa o.fl. viö upphaf styrktimabils-
ins.
Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundað nám
a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs.
Umsóknum um styrk þennan ásamt afritum prófskírtema
og meömælum skal komiö til menntamálaráöuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 15. janúar nk.
— Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
14. desember 1979
STYRKIR TIL HASKÓLANAMS 1 AUSTURRIKI
Austurrisk stjörnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i löndum
sem aöild eiga aö Evrópuráöinu tvo styrki til háskólanáms I
Austurriki háskólaáriö 1981-81. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort
annar þessara styrkja muni koma I hlut Islendinga. — Styrkir
þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla.
Styrkfjárhæöin er frá 5.000.— 6.500,- austurriskur schillingum á
mánuöi i niu mánuöi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35
ára, og hafa lokið a.m.k. 3 ára háskólanámi. Visaö er á sendiráö
Austurrikis varöandi umsóknareyöublöö, en umsóknir þurfa aö
hafa borist fyrir 1. aprll nk.
Menntamálaráöuneytiö.
14. desember 1979 , -
LITIÐ INN OG LITIÐ A