Vísir - 21.12.1979, Page 26

Vísir - 21.12.1979, Page 26
 vísm Föstudagur 21. desember 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Opiö öll kvöld til kl. 22. Úrval af blóma og gjafavörum. Garöshorn, Fossvogi. Slmi 40500. Jólagjafir handa bflaeigendum og iönaöarmönn- um: Rafsuöutæki, rafmagns- smergel, hleöslutæki, málningar- sprautur, borvélar, borvélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, Dremel föndurtæki mikiö Urval, slipirokkar, slipikubbar, lóö- byssur, handfræsarar, stingsagir, topplyklasett, herslumælar, draghnoöatengur, skúffuskápar, verkfærakassar — Póstsendum. Ingþór, Armúla 1. Simi 84845. Óskast keypt Járnhurö meö karmi óskast keypt. Uppl. I sima 20000. Reprómaster óskast til kaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, slma 86611. Frekar lltil rafknúin samlagningarvél meö pappírsrúllu /eldri gerö, i góöu standi óskast keypt. Góöfúslega látiö vita I sima 10844 eftir kl. 7. ÍHúsgögn Svefnbekkir til sölu. Framleiösluverö. Uppl. i sima 74967. Til jólagjafa. Taflborö kr. 29 þús., spilaborö kr. 33.500, lampaborö frá kr. 18.800, innskotsborö frá kr. 45.800, sima- stólar frákr. 82 þús., kaffivagnar kr. 78 þús. og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Garöshorn, Foss- vogi, simi 16541. Notaö sófasett til sölu. 2ja og 3ja sæta sófar og 1 stóll. Verö 80 þús. Uppl. I simu 31594. Til sölu mjög fallegt palesander-settsem er: sófaborö, hornborö og innskotsborö. Einnig gott úrval af sófaboröum. Uppl. i slma 33490 á daginn og 17508 á kvöldin. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öðrum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boðstólum Urval af ódýrum húsgögnum. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verö að- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett, og rúm á hagstæðu verði. Sendum i póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. Sjónyörp Nor.dmende svart/hvltt sjónvarpstæki til sölu. Góö mubla, selst ódýrt. Uppl. I slma 73652. Heimilistæki Til sölu: Sem ný Electrolux Assistent hrærivél með ýmsum fylgihlutum. Uppl. I slma 52235 á kvöldin. Til sölu er Rafha eldavél 3 ára (kubbur). Uppl. I slma 7535jL [Verslun KvenblUssur. TelpnablUssur, kvennáttkjólar og náttföt, barnanáttkjólar og nátt- föt, nærföt, sokkar og sokka- buxur. Handklæöi á kr. I090jiand- klæöasett3 stk. á kr. 5980. Versl- unin Anna Gunnlaugsson Star- mýri 2, s. 32404. Takiö eftir Blómabarinn á Hlemmtorgi op- inn allan Þorláksmessudag. Úr- val af gjafavörum, skreytingum, leiðisgreinum og leiöiskertum, umbúöapappir, limbönd og merkispjöld. Blómabarinn. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjald- fritt. Simið eða skrifið eftir nán- ari upplýsingum, siminner 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og Utvarps- sagan vinsæla Reynt að gleyma, meðal annarra á boðstólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7. Til jóla: kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78-’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Jólatré og greinar. Jólatrésalan, Njálsgötu 27, slmi 24663. Fatamarkaöur Fatnaöurfrá fimm fyrirtækjum á mjög lágu veröi. Tilboð er standa til jóla. Verksmiöjusala Model magasin, Hverfisgötu 56 (v/ hliö- ina á Regnboganum) simi 12460. Takið eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti i Armúla 28. Glóey hf. Armúla 28, simi 81620. Seljum til jóla á sérlega hagstæöu veröi. FerðaUtvarps- tæki, klukkuútvörp, feröa- kassettutæki, mittiskuldaúlpur meö hettu I barna og unglinga- stærðum, kuldaúlpur með hettu fyrir karlmenn, flauelis og galla- buxur, mittisvidd upp i 90 cm. flauelisbuxur barna og hand- prjónaöar lopapeysur I Urvali og ýmislegt fleira. Opiö til kl. 23.00 laugardag og til 12 á aöfangadag. VersluninTryggvagata 10, (gegnt Bögglapóststofunni). Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir: Nýir kjólar, stærðir frá 36-52, ódýrar skyrtublússur og rUllu- kragabolir lltil nr., bómullar-nærfatnaöur á börn og fullorðna, ullar-nærfatnaöur karlmanna, einnig drengja- stæröir, sokkar, sokkabuxur, svartar gammósiur, bómullar- bolir, kerti, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Einnig brúöar- kjólaleiga og sktrnarkjólaleiga. Opiö laugardaga. , Körfur til sölu, Blindraiöja, Körfugerö, auglýsir hinar vinsælu brUðukörf- ur, 4 gerðir, takmarkað upplag. Ungbarnakörfur, taukörfur, handavinnukörfur ogýmsar fleiri geröir. öll framleiðsla á heild- söluverði. Allar körfur merktar framleiðanda. Merki tryggir gæðin og viðgerðaþjónustu. Að- einsinnlend framleiðsla. RUmgóð bilastæði. — Körfugerö Hamra- hlið 17, (I húsi Blindrafélagsins). Simi 82250. Vetrarvörur Sk löa m a r ka öur inn Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skffium, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum, smáum og stórum aö li'ta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10-6, einnig laugardaga. ( Fatnaður ( Pels. Murmoth minkur til sölu. Stórt númer. Uppl. 1 slma 41536. Halló dömur. Stórglæsileg og nýtisku pils til sölu, i stórum stæröum. Sérstakt tækifærisverð. Ennfremur þröng pils með klauf. Uppl. I slma 23662. ------ Barnagæsla Vesturbær: Barngóð og umhyggjusöm kona óskast til að gæta 5 mán. gamals barns á daginn I 5 mán. (jan- mai). Vinsamlegast hringiö i sima 18821 [Tapaó - f undió Svart seðlaveski tapaðist 19. þ.m. viðSt. Jósepsspltala eða I Fossvogi. Skilvis finnandi vin- samlegast hringi I slma 327 73. Fundarlaun. Fasteignir 3 herb. einbýlishús til sölu á Eyrarbakka. Verö til- boö. Uppl. I slma 99-3427. & M02— Hreingerningar Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman I Bandarlkjunum. Guðmundur, simi 25592. ) Þrif — Hreingerningar Tökum aðokkurhreingerningar á stigagöngum i Ibúöum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I sima 77035. Hrein gerninga félagiö. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og opin- berum fyrirtækjum. Einnig utan- bæjar. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir jól. Vanir menn. Slmi 39162 og 71706. Allt upppantaö fyrir jól, óskum viöskiptavinum okkar gleðilegrajóla og nýársmeð þökk fyrir viðskiptin. Með þökk fyrir siðastliðin 14 ár. Erna og Þor- steinn. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. DUKKAK Sérlega falleg og lifandi Skemmtileg húsgögn og fatnaður í úrvali Fæst í flestum leikfangaverslunum (Þjónustuauglýsingar ) DYRASÍMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viðhald ó öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð í nýlagnir Upplýsingar i síma 39118 ________________ Ir stíflað? CV StífluþjónustanTV^ ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- » AR, BAÐKER QFL. k 7> Fullkomnustu tæki Simi 71793 Og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR “V Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fuilkomin tæki, raf-zms magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879 Anton Aöalsteinsson 9. y -jrð TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 Sprunguþéttingar Tökum aö okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-/ hurða- og þakrennu- viögeröir, ásamt ýmsu ööru. Uppl. í síma 32044 alla daga NÝ ÞJÓNUSTA í RVÍK. Gerum viö springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíö 24, simi 31611. 'V' *g 1—'. -l ■ RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW UTVARPSVIRKJA MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. Sími 28636 Sjónvarpsviðgerðir' HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDI R. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag ^j^kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.