Vísir - 21.12.1979, Side 27

Vísir - 21.12.1979, Side 27
VÍSIR Föstudagur 21. desember 1979. (Smáauglýsingar sími 86611 ) Þjónusta Þó veraldargengiö viröist valt veit ég um eitt sem heldur lát’oss bilinn bóna skalt og billinn strax er seldur. Ætlar þú aö láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nybón, Kambsvegi 18, simi 83645. Múrverk — flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Skólaúr Vönduð skólaúr# 15 steina gangverk, vatns- og höggvarin, árs ábyrgð. Verð kr. 14.900.- Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — simi 22804. Póstsendum AUGLÝSINGADEILD verður opin um hótíðornor sem hér segir: Föstudaginn 21. des. Til kl. 18 Laugardaginn 22. des. kl. 10-14 Sunnudaginn 23. des. Lokað Mánudaginn 24. des. Lokað Þriðjudaginn 25. des. Lokað Miðvikudaginn 26. des. Lokað Fimmtudaginn 27. des. Kl. 9-22 Föstudaginn 28. des. Kl. 9-18 Laugardaginn 29. des. Kl. 10-14 Sunnudaginn 30. des. Lokað Mánudaginn 31. des. Lokað GLEÐILEGA HÁTÍÐ AUGLÝSINGADEILD SÍMI 8-66-1 1 Atvinnaiboói . Þurfum barngóöa, samviskusama konu til aö gæta 4 mán. stUlku kl. 9 til 15, 5 daga i viku, frá janUarbyrjun til mai- loka. BUum á Háaleitisbraut. Uppl. i síma 86703 eöa 21840. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu f Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrUlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þUgetur.menntunog annað, sem máli skiptir. Og ekki er vi'st, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, SiðumUla 8, simi 86611. Ung stúlka meö verslunarpróf óskar eftir framtföarvinnu. Er vön af- greiöslu. Flest kemur til greina. Uppl. i slma 86968. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu frá áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 14209. 'c---------- j Húsngói óskastj Óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. IbUÖ upp Ur áramótum I Breiöholti eöa Selja- hverfi. Uppl. I sima 72188. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. IbUÖ á leigu, strax. Uppl. i sima 26251. 3ja herb. ibúö óskast strax, I hálft ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algerri reglusemi heit- ið. Uppl. I sima 39229. Rólyndur maöur óskar eftir 1 eöa 2 herbergja IbUÖ. Uppl. i slma 28430. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt í Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiöumUla 8. Simi ‘'6611 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima.Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. FLATIR I Bakkaflöt Garðaflöt Lindarflöt SKJÓLIN Granaskjól Kaplaskjólsvegur Nesvegur ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt viö nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskaö. Hallfrlður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — æfingatfmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tJtvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ÁRBÆR III Fagribær Glæsibær Heiðarbær LAUGARASBIO JÓLAMYNDIR 1979 FLUGSTÖÐIN '60 Concord ampoRT QQ CONCORDC Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaf lokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkað verð. LAUGARDAGUR: SAMI SÝN- INGATIMI. SUNNUDAGUR: SAMI TIMI. GALDRAKARLINN í OZ Ný bráðfjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Richard Pryor o.fl. Sýnd kl. 5. LAUGARDAGUR: SAMI SÝN- INGATIMI. SUNNUDAGUR. KL. 2.30 OG 5. Sýningar ó 2. dag jóla eins og ó sunnudag GLEÐILEG JÓL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.