Vísir - 21.12.1979, Síða 28
vísm
Föstudagur 21. desember 1979.
Œímæli
Þorsteinn ö.
Stephensen
Þorsteinn ö. Stephensen, leikari
er 75ára í dag. Þorsteinn lék fyrst
ileikflokkiHaralds Björnssonar á
Alþingishátiöinni 1930, Björn
hreppstjóra i Fjalla-Eyvindi.
Eftir þaö sigldi hann til Kaup-
mannahafnar og nam leiklist viö
Konunglega leikskólann. Eftir
heimkomuna starfaöi Þorsteinn
um nokkurt skeiö viö Rikisút-
varpiö, siöast sem leiklistar-
stjóri. Jafnframt lék hann hjá
Leikfélagi Reykjavikur og eftir
stofnun Þjóöleikhiissins kaus
hann aö starfa áfram hjá Iönó og
varöeinn af máttarstólpum þess.
Hann var formaöur félagsins tvi-
vegis 1949-50 og 1960-61. Hlutverk
Þorsteins eru oröin gifúrlega
mörg og hefur hann unniö sér
mikla aödáun leiklistaráhuga-
manna fyrir listræna túlkun sína.
dánaríregnir
Séra Pétur Magnússon frá Valla-
nesi á Völlum lést sl. miöviku-
dag. Hann var fæddur 18. april
1893. Hannlauk stúdentsprófi 1916
og guöfræöiprófi frá Háskóla
tslands 1920. Siöan stundaði hann
framhaldsnám I heimspeki og
uppeldisfræöi viö Hamborgarhá-
Séra Pétur Páll
Magndsson Asmundsson
skóla veturinn 1920-21. Pétur
starfaöi til aö byrja með I
Islandsbanka en siöan viö tJt-
vegsbankann 1923-33. Hann gerö-
istprestur aö Vallanesi 1939. Eftir
hann liggja nokkur leikrit og önn-
ur ritverk.
Páll Asmundsson fyrrv. eim-
reiðarstjóri, lést 16. desember sl.
Hann var fæddur 17. april 1894.
Páll vann allan sinn starfsaldur
hjá Reykjavlkurhöfn og var m.a.
siöasti eimreiöarstjórinn.eneim-
reiöar voru notaöar viö hafnar-
bygginguna. Kona hans var Mar-
en Jónsdóttir og áttu þau fjögur
börnog eruþrjú á lifi. Marenlést
1956.
Sigurrós Asta Sigurgeir
Guömundsdóttir Eiriksson
Sigurrós Asta Guðmunds-
dottir lést þann 14. desember sl.
Hún fæddist 30. október 1917 i
Hafnarfiröi og bjó þar alla sfna
ævi. Eiginmaður hennar var
Valdimar Randrup og áttu þau
sex börn.
Sigurgeir Eirlksson lést 13. des-
ember sl. Hann fæddist 14. júli
1910 i Reykjavik, sonur Eiriks As-
grimssonar og Guörúnar Þor-
björnsdóttur. Sigurgeir stundaði
ýmis störf um ævina, en vann
lengst af hjá Reykjavikurborg.
Konahans var Valgeröur S. Aust-
mann og giftust þau 1946 og áttu
þau fimm börn, en einn son átti
Sigurgeir áöur.
tímarit
ingu Kálfatjarnarkirkju.sagt frá
Litla leikfélaginu í Garöi og Ung-
mennafélagi Keflavikur, fjallaö
um námskeiö i rafeindatækni á
vegum FISKIÐNAR, frásaga
Ólafs Ormssonar um fyrstu ferö
hans til útróöra á Suöumesjum,
Kvenfélag Keflavikur o.fl. o.fl.
IÐNAÐARBLAÐIÐ — 6. tbl. 4.
árg. 1979 erkomiðút.Meðal efnis
er: Einingarhús — þriöjungur
einbýhshiisa á landinu. A Islandi
eru rannsóknir skattskyldar.
Svipmynd af Jóni Friögeir
Einarssyni, byggingarmeistara i
Bolungarvik. Upplýsingar úr
tölvubanka, auk ótal smærri
fregna um ýmis málefni tengd
iönaöi og iönaöarmönnum.
Frjálst framtak er útgefandi en
.ritstjóri Pétur J. Eirlksson.
FAXI — jólablaö — er komiö út.
tJtgefandi er Málfundafélagiö
Faxi, Keflavik. Efni blaösins er -
mjög margvislegt en flest þó
helgaö málefnum Suöurnesja.
Nefna má frásögn af vigsluminn-
gengisskiáning
Gengiö á hádegi
þann 17.12 1979.
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Llrur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Feröamanna-
gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
391,40 392,20 430,54 431,42
861,45 863,25 947,60 949,58
334,30 335,00 367,73 368,50
7268,00 7282,90 7994,80 8011,19
7831,15 7847,15 8614,27 8631,87
9346,40 9365,50 10281,04 10302,05
10479,25 10509,70 11527,18 11560,67
9602,00 9621,60 10562,20 10583,76
1383,55 1386,35 1521,91 1524,99
24265,30 24314,90 26691,83 26746,39
19594,50 19634,50 21553,95 21597,95
22497,50 22543,50 24747,25 24797,85
48,10 48,20 52,91 53.02
3119,95 3126,35 3431,95 3438,99
783,10 784,70 861,41 863,17
586,30 587,50 644,93 646,26
163,15 163,48 179,47 179,83
(Smáauglýsingar — sími 86611
Ökukennsla
Bílavióskipti
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á nýjan Volvo árg. ’80.
Lærið þar, sem öryggiö er mest
og kennslan best. Engir skyldu-
timar. Hagstætt verö og greiöslu-
kjör. Hringdu i' sima 40694 og þú
byrjar strax. ökukennsla
Gunnars Jónassonar.
ökukennsla-æfingartlmar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurðsson, ökukennari,
simi 77686.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Kennslubifreiö: Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 387 73.
Skodi árg. ’7l
til sölu. Uppl. i sima 52353.
Bila-vélasalan As auglýsir:
Höfum til sölu Ferguson 50A
gröfu árg. ’71 i góöu lagi. Góö
dekk og góöar bremsur. Einnig
M-Benz vörubill 1113 árg. ’65 5
tonna I topplagi, þarf ekki meira-
próf. Bæöi tækin eru á staönum.
Bila- og vélasalan As, Höföatúni
2, simi 24860.
Bila og vélasalan
As auglýsir M. Berrz 250 ’71,
M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ;74
og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og
’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford
Pinto '12. Ford Torino ’71 og ’74,
FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74,
Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch.
Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans
'12. Plymouth Duster ’71, Dodge
Dart sport ’72, Mazda 929 ’73,
Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71,
Toyota Corolla ’71, Saab 96 ’71 og
’73, Opel Rekord 1700 statiqp ’68,
Opel Commodore ’67, Peugeot 504
’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128
station ’75, Skoda pardus ’74,
Skoda Amigo '11, Hornet ’74,
Austin Mini ’73, Austin Allegro
'76, Cortina 1600 ’73og ‘74, Willy’s
’63 og ’75. Bronco ’66, '12, ’73, ’74,
Wagoneer ’70, Cherokee ’74,
Blazer ’73, Subaru pick-up yfir-
byggður ’78. Auk þess fjöldi
sendiferöabila og pick-up bila.
Vantar allar tegundir bila á sölu-
skrá. Bila- og vélasalan Ás,
Höföatúni 2. Simi 24860.
Höfum varahluti I
Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71
Audi ’70 Fiat 125 P '12, Land
Rover ’66, franskan Chrysler ’72
Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65,
Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig
úrval kerruefna. Höfum opið
virka dag frá 9-7, laugardaga
10-3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, simi 11397,
Höfðatúni 10.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar’
um 150-200 Kla I Visi, I Bilamark-
aöí Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýiega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
aö selja bil? Ætlar þú að kaupa
bD? Auglýsing i Visi kemur viö-
skiptunum I kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
)
Bilaleiga
Bilaleiga ÁstrDis sf.
Auöbrekku 38. Kdpavogi.
Höfum til leigu
mjög lipra station bila. Simi:
42030.
Leigjum út nýja bíla:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
BiTaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Skemmtanir
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaöur fyrir yngri kyn-
slóöina. Stjórnum söng og dansi i
kring um jólatréö. Oll sigildu vin-
sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta.
Góö reynsla frá siöustu jólum.
Unglingadiskótek fyrir skóla og
fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa
hóDa. Litrik liósashowogvandaö-
ar kynningar. Ef halda á
skemmtun, þá getum viö aöstoö-
að. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til
14). Heimasimi 50513 (51560).
Diskóland. Diskótekiö Dísa.
Jóla hvaö? Jólasveinar auðvitað!
Hér og þar og allstaðar. Nánari
uppl. gefur Huröaskellir I sima
71813 og Kertasnikir i sima 73325.
P.S. Þetta er i alvörunni.
Stlmplagerð
Félagsprentsmiðlunnar tu.
Spitalastig 10 —Simi 11640