Vísir - 21.12.1979, Qupperneq 29
vism
Föstudagur 21. desember 1979.
37
vm
í dag er föstudagurinn 21. desember 1979, 255. dagur
ársins, Tómasarmessa. Sólarupprás er klukkan 11.21 en
sólarlag kl. 15.30..
ídagsinsönn
7 T
Hann óskar lasumnýjanviruslblaöinuigœr...
apótek
' Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 21. til 27. desember er i
Háaleitisapóteki, einnig er
Vesturbæjar Apótek opið til kl.
22.00 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótpk er opi$ öli kvölcf
til kl. 7 nem'a laugardagakí. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. Ahelgidögumer opiðfrá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opió virka daga ki. 9-19, :
almenna frldaga kl. 13ö)S. laugardaga frá kl.
10-12. o
‘Apótek Vestmannaeyia: Opið virka daga frá
jkl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík sími 2*039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
BéUa
Þessi Þormóður! Eg
sagöi honum aö láta ekki
sjá sig hér oftar og siöan
hefur hann ekki látiö sjá
sig!!!!
oröiö
Og þakkið jafnan Guði, föðurn-
um, fyrir alla hluti i nafni Drott-
ins vors Jesú.
Efesus. 5,20
skák
Hvltur leikur og vinnur.
Stöðumynd:
Hvitur: Reck
Svartur: Sternberg Berlin
1957.
1. Hd8+ Kh7
2. Bxf6! Dxc7
3. Hxh8 mát.
Vatnsveitubilanir: Reyicjavik og Sel
’tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
jHafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstof nana :. Sími 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis trl kl.
8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
iá aðstoð borgarstof nana. ^
lœfcnar
rSlysavaröstofan I Borgarspitalanum. Simi
8120fl. Aflian sólarhringinn. „
LÍBknaStofur eru lokaðar á laugardögum o^
•helgidögum, en haagt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga k4.__2ö-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA
sími 21230. Gongudeild er lokuð á helgidögum.
Á virkum 'dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni- í sima Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskirteini.
HjálparstöÖ dýra við skeiðvöllinn l VfðidaL
Jslmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll
kl. 20.
Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 fil kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
.Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl._15 tll kl. 16 09 kl.SJ? .
' til kl. 19.30. *' ' ^
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. r
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
,19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —•
laugardaga frá kl. 20-21. Súnnudaga frá kl. 14-
23.
'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-
dagakl. 15til kl. l6og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
. 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkvlliö
Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
bg slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla ^imi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garóakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabífl 1666.
Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.*
Slökkvilið 2222. *
Neskauþstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
'Slökkvilið 62115.
.Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
.Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkviliö 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 -
Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266.
^SIökkvilið 2222. ’
velmœlt
Heiðurstitlar auka ekkert veg
þess, sem sjálfur varpar ljóma á
titil sinn.
John J. Ford
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu
oaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárláug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaðið er
opið fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatími,
og á sunnud. kl. 10—12 baðföt.
bókasöfn
Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við *
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir( virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16i nema
launardaga kl. 10-12. >
Bústaðasafn — Bústaðekirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
■ Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aöalsafn— Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sur\nud. kl. 14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
' Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
mlnjasöfn
Þjóöminjasafniö er opið á tlmabilinu frá
september til mai-kl. 13.30-16 sunnudaþa,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, -én í
júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning I Asgarði opin á þriðjudögum, >
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Kjarvalsstaðir
;Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
tilkynning
Handknattlelksdelld
Ármanns
M.n. karla
Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll.
Fimmtudagar kl. 21.40 Iþrótta-
höll. Föstudagar kl. 18.50 Alfta-
mýrarskóli
2. fl. karla
Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll.
Föstudagar kl. 19.40
Álftamýrarskóli.
3. fl. karla.
Miövikudagar kl. 19.40 Álftamýr-
arskóli. Föstudagar kl. 18.00
Aiftamýrarskóli. Þjálfari: Björn
H. Jóhannesson simi 77382.
4. fl. karla.
Þriöjudagar kl. 18.00 "Vogaskóli,
Föstudagar kl. 21.20
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davíö
Jónsson simi 75178
5. fl. karla
Miövikudagar kl. 18.50 Alftamýr-
arskóli, Sunnudagar kl. 9.30
Iþróttahöll.
M.fl. og 2. fl. kvenna
Þriöjudagar kl. 19.30 Vogaskóli.
Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar-
skóli. Þjálfari: Davíö Jónsson
simi 75178.
3. fl. kvenna.
Miövikudagar kl. 18.00 Alftamýr-
arskóli. Sunnudagar kl. 9.30
Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar
Gunnarsson simi 73703.
Stjórnin.
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur I
simsvara 25582.
Heimabakaö smá-skonrok er
mjög gott meö kaffi, út á sæt-
súpu og handa börnum aö naga,
einkum þeim sem eru aö taka
tennur.
6 dl hveiti
1 dl hveitiklíö
3 tsk. lyftiduft
2 tsl. karidmommur
1 dl sykur
150 gr. smjörlíki
1 egg
1 1/2 dl mjólk
Sigtiö saman á borö hveiti,
bridge
Island vann góöan sigur
gegn Norömönnum I 5. umferö
Evrópumótsins i Lausanne i
Sviss. Raunar höföu þeir 40
impa yfir ihálfleik, en misstu
31 aftur til baka i seinni hálf-
,leik.
Suöur gefur/allir á hættu
Norður
♦ 875
V 8
4 D 10 6 5
^ K D 5 3 2
Vestur Austur
*A D 10 9 4 2*K3
vG VA K D10 9 73 2
♦ G ♦ 4
*A 9 8 6 4 + G7
Suöur
♦ G 6
V 6 5 4
4 AK98732
1 lokaöa salnum sátu n-s
Helness og Stabell, en a-v
Guðlaugur og örn:
Suöur Vestur NoröurAustur
3T 3 S 5T 6H
pass pass pass
Suöur spilaöi Ut laufatíu og
Guölaugur fékk alla slagina.
I opna salnum tók Asmund-
ur fórnina:
Suöur Vestur NorðurAustur
3T 3 S 5T 6 H
pass pass 7T 6H
pass pass 7T dobla
pass pass pass
A-v hirtu fjóra slagi, en þaö
voru aöeins 1100 á móti 1460 i
lokaða salnum og tsland
grædd_i átta impa.
hveithlíð, lyftiduft og kardi-
mommur. Blandiö sykrinum út
i, myljiö smjörlikiö saman viö.
Hræriö egg og mjólk saman og
vætið i meö blöndunni. Hnoöiö
deigiö, veltið þvi i lengju og
skeriö i u.þ.b. 2 sm bita. Leggið
bitana á smuröa plötu meö
sneiöhliöina upp og mótiö bollur
úr bitunum.
Bakiö viö 200-250 gráöurC i 5-8
min. Takið heitar bollurnar i
sundur meö hnif eöa gaffli og
leggiö á plötu. Þurrkiö skonrok-
iö viö 175-200 gráöir C ofnhita.
Heimabakaö
smá-skonrok