Vísir - 21.12.1979, Page 31
, Föstudagur 21. desember 1979.
BARÁTTUNIADURINN ADORJAN
„Skák er barátta” voru
einkunnarorö Emanuels
Laskers og þetta hefur sannaö
sig á öllum tfmum. Frábærir
hæfileikar nægja ekki, yanti
sigurviljann og kraftinn til aö
fylgja ávinningi eftir. Allir
fremstu skákmenn sögunnar
hafa biíiö yfir óbilandi sigur-
vilja sem fleytt hefur þeim yfir
hindranirnar á meöan þeir hinir
deigari hafa guggnaö og gef-
ist upp.
Ungverjinn Adorjan hefur
sannaö í heimsmeistarakeppn-
inni aö hann er baráttumaöur.
Fyrst tókst honum á undra-
veröan hátt aö vinna upp 1 1/2
vinnings forskot á landa sinn
Ribli i millisvæöamótinu, og i 6
skáka tinvfgi þeirra í milli var
hann undir 1/2:2 1/2 og sigraöi
samt.Riblivannl.og 3. skákina
á hvltt en eftir harkalegt 22ja
leikja tap i 4. skákinni, missti
hann sjálfstraustiö. Þegar 5.
skákinhófst.kom fljótlega iljós
aö Ribli haföi ekki tticist aö
hrista af sér áhrif slöustu
skákarinnar, og tefldi linlega
meö hvítu. Adorjan jókst hins-
vegar ásmegin, tefldi af miklum
sigurvilja og vann verð-
skuldaöan sigur. Vinnings-
staöan varnúskyndilega oröin 2
1/2:2 1/2 og Ribli varö aö vinna
siöustu skákina til aö komast
áfram. Þaö tókst ekki og Ador-
jan var kominn i hóp þeirra 8
fremstu skákmanna heims sem
berjast munu um áskorenda-
réttinn gegn Karpov.
Viö skulum nú lita á tvær
skákir úr einvigi Ungverjanna.
1. einvlgisskákina teflir Ribli
mjög vel og markvisst, enda
fellur sigur honum 1 skaut.
Hvitur: Ribli
Svartur: Adorjan
Drottningarbragö.
1. c4 C5
2. Rf3 Rf6
3. Rc3 e6
4. e3 Rc6
5. d4 d5
6. cxd5 exd5
7. Bb5!?
(Venjuiega er leikiö hér 7. Be2,
en hvitur vill koma andstæðingi
sinum á óvart.)
7. ... Bd6
8. Re5 Dc7
9. Rxc6 bxc6
10. dxc5 Bxc5
11. Be2 Bd6
12. h3 De7
13. b3 0-0
14. Bb2 Bf5
15. Bd3 Bd7?
(Eftir vel teflda byrjun viröist
svartur skyndilega missa
þráöinn. Einfaldara og betra
var 15. ... Bxd3 16.Dxd3Hf-d8 og
svartur hefur fyllilega jafnað
tafiiö. T.d. gengur ekki 17. Hdl
d4 18. Dxd4 Bg3 19. Dc4 Dxe3+
20. De2 Bxf2+ og svartur vinn-
ur.)
skák
Jóhann örn
Sigurjónsson
skrifar
16. Bc2 Hf-d8
17. Dd3 Ha-c8
18. g4 g6
19. 0-0-0 Ba3
20. f4 Bxb2 +
21. Kxb2 He8
22. Hh-el Hc-d8
23. Da6 Dc5
24. Ra4 Db4
25. a3
(Peöiö á a7 er auðvitaö ban-
eitrað. Ef 25. Dxa7? Ha8 26. Dd4
Hxa4 og vinnur.)
25. ... Db8
26. Hd4 Da8
(Þessi vandræöalegi leikur sýn-
ir glöggt hversu illa svartur er
beygöur. Hugmyndin er aö leika
Bc8, en þá þarfc6-peöiö aö vera
valdaö.)
27. Rc5 Bc8
28. Da5 Rd7
29. e4! Rxc5
30. Dxc5 Db8
(öllu meiri vörn veitti 30. ...
dxe4 31. Hdxe4 Bd7, þó hvitur
hafi vissulega mun þægilegri
stööu.)
31. e5 Db6
32. b4 Dxc5
33. bxc5 f6
34. Ha4 He7
31. Kc3 g5?
(Talið best. Bæöi 6. ... Rg4 7.
Bg5og 6. ... Rb-d7 f4 þykja gefa
hvitum betra tafl.)
7. Rb3 Be6
8. Dd2 Rb-d7
9. f3 Hc8?
(Of hægfara. 9.... b5 og mótsókn
á drottningarvæng var besti
kostur svarts.)
10. g4! Be7
11. 0-0-0 Rb6
12. h4 0-0
(Ekki er beinlinis gæfulegt aö
hróka ofan I sókn hvits, en Ribli
ákveöur aö reyna aö standa af
sér storminn.)
13. h5 Rc4
14. Bxc4 Hxc4
15. g5 Rd7
16. Hd-gl Dc7?
(Nauösynlegt var 16. ... He8 og
rýma f8-rtitinn. Svartur gerir
sér ekki grein fyrir sóknar-
þunga hvits fyrr en um seinan.)
17. g6 Hc8
(Nú þarf svartur aöeins tíma
fyrir b5 og b4)
(Betra var 35. ... fxe5.)
36. Kd2! Hd-e8
37. Bf5 Bxf5
38. gxf5 fxe5
(Eöa 38. ... gxf4 39. e6.)
39. f6 He6
40. fxg5 Ha8
41. Hb4 h6
42. h4 e4
43. Hb7 og svartur gafst upp.
Þá kemur hér 4. einvigisskák-
in, sú sem sló Ribli gjörsamlega
út af laginu og lamaði sjálfs-
traustiö.
Hvitur: Adorjan
Svartur: Ribli
Sikileyjarleikur.
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6
6. Be3 e5
a 1 * tt
t tA! t
t t
H t
öö é,±
f Éí # as
ABCDEFGH
ABCDEFGH
18. Bh6! Bf6
(Ef 18. ... gxh6 19. Dxh6 Rf6 20.
gxh7+ og mátar.)
19. gxh7+ Kxh7
20. Bxg7! Bxg7
21. h6 Bf6
22. Dg2 Gefið
Ef 22. ... Hxc323. Dg7+ Bxg7 24.
Kg8 25. Hh8 mát.
Jóhann örn Sigurjónsson
39
Suöurlandsútgáfan hefur gefiö
út bókina Séö og heyrt á Suöur-
landi eftir Jón R. Hjálmarsson.
,,,í bók þessari eru 22 þættir og
eruflestdr þeirra unnir upp úr út-
varpsviðtölum frá árunum
1966-1972. Frásagnir þessar fjalla
um margvlsleg efni og eru harla
sundurleitar. En öllum er þaö
sameiginlegt aö þær snerta sögu
Suöurlands og þar meö landssög-
una meö einum eöa öörum hætti”,
segir höfundur m.a. I formáls-
oröum.
Oter komin bókin Þeir hittust á
heljarslóöeftir Louis Masterson.
Söguhetja bókarinnar Morgan
Kane er kunnur islenskum les-
endum úr vasabrotsbókum
Prenthússins.
Bók þessi er byggö á sögulegum
staðreyndum og mönnum, sem
raunverulega voru til. Mestum
hluta þeirra staðreynda, sem
bókin byggist á, var safnaö
saman i heimsókn höfundar til
Tascosa og Texas Panhandle
sumariö 1973 og aftur sumariö
1974.
KERTAUOSIfi OG ÆTTKVISLIRNAR
Þá eru jólin aö koma, þessi
mikla sambandshátiö guöstrúar
og manna. Margt misjafnt hefur
veriösagt um jólaundirbúning á
þeirri velsældaröld, sem viö lif-
um og stundum ort ókrlstilega.
En jólin eru samt alltaf eins f
öllum grundvallaratriöum,
einkum hér noröurfrá, allt frá
tima trúar á vopnakónga og
þursa. Þetta er skammdegis-
þjóöum birtuhátlöin mikla,
þegar sveiflan frá myrkri til
sólarljóssins hefst. Jólahátiöin
bjó þvi meö mönnum löngu áöur
en hún tengdist trúarbrögöum
kristshugsjónar.
Þótt jólahald og undirbún-
ingur þess hafi tekiö miklum
breytingum á einni öld, frá þvf
aö vera hljóölátt tilhald i mat og
kertum, sem steypt voru á
heimilunum, hefur inntak
þeirra og eöli auövitaö ekkert
breyst. Þau eru enn haldin til
minningar um fæöingu merki-
legs manns, og einnig haldin til
aö gleöja aöra og gleöjast meö
glööum I andrúmi stéttleysis og
sátta, þvi allir eiga jafnan rétt
til Krists og jafnan rétt til gleö-
innar.
Þótt jólagjafir efli mjög viö-
skiptalifiö á þessum tima skyldi
enginn blanda þvi saman viö
jólahaldiö sjálft, sem er einfalt
og upprunalegt hvernig sem ytri
búnaöi er háttaö. Helst er aö
kirkjan þreyti fólk um of meö
eilifum sálmasöng og ræöuhöld-
um um texta ritningarninnar.
Þetta veröur þó fyrst og fremst
þjakandi vegna hugmynda- og
úrræöaleysis fjölmiöla, sem
kunna engin önnur ráö en út-
varpa messum og sálmasöng I
sibylju um öll jól. Mikiö er til af
fallegri tónlist, sem mundi gera
alveg sama gagn, þ.e. upphefja
hug þeirra sem móttækilegir
eru.
Falbjóöendur vöru á undir-
búningstima jóia eru einnig
fyrirferöarmiklir, og stundum
tii leiöinda. Aftur á móti er þaö
svo aö margskonar framleiösla
svo sem eins og útgáfa bóka og
annarra menningarverömæta
heyrir ekki tii brauöstritinu og á
þvl heima I jólaundirbúningi
ekki slöur en kertasteypan fyrr-
um. Framleiösla menningar-
efna I svartasta skammdeginu
er nefnilega framleiösla Ijós-
metis, og þótt einhverjir vilji
vekja athygli á slnum söluefn-
um um of, veröur þaö bara aö
fyrirgefast.
Viö lifum á miklum auglýsinga-
timum, og sá sem ekki kemur
sinum tilbúningi vel á framfæri,
týnist og gleymist. Þess vegna
er alrangt aö telja aö jólin séu
oröin aö einskonar verslunar-
hátfö. Þeim fylgja einungis
meiri umsvif, sem öll mlöast aö
þvl aö auövelda fólki aö gleöja
náungann. Og þaö hefur alltaf
vcriö islenskur siöur, jafnvel
þegar annaö var ekki til aö gefa
en illenpar I skó.
Þeir sem miskilja þau miklu
umsvif, sem fylgja oröiö jóla-
haldi, og fara I fýlu, hafa ekki
skiliö samtlö slna. Þetta er aug-
lýsingasamtlö og viöskiptasam-
tiö. Þrátt fyrir þaö er enginn
neyddur til aö taka þátt f henni
um efni fram. En jólin snerta
hvern einasta mann. Þaö er þá
sem allir mætast I andrúmi
kertaljóssins, sem engum
breytingum hefur tekiö. Þaö er
þá, sem viö mætum gengnum
kynslóöum og ættkvislunum
meö vott af sársauka og eftirsjá
I brjósti, vegna þess aö jólin
hafa ætlö veriö hátlö fjölskyld-
unnar. Og alla tlö hafa hinir
fjarverandi lagt mikiö á sig til
aö komast heim I þetta kerta-
ljós.
Viökvæmur tlmi fer I hönd,
tlmi trúar, upprifjunar og
minna. Tlmi bræöralags. Viö
deilum hart alla daga ársins
nema á jólum. Þá kjósum viö aö
sitja öll I sátt, stéttlaus þjóö viö
sitt jólaljós, haldin sömu tilfinn-
ingu nú og um aldir, þegar guö
er einn og ræöur rlkjum meöal
manna. Gleöileg jól.
Svarthöföi