Vísir - 21.12.1979, Page 32
Loki
segir
Venjulega fara jólasveinarnir
ekki heim til sln fyrr. en eftir
jólaháti&ina. Hins vegar
bregöur svo viö, aö nú fara sex
tugir jólasveina heim til sfn
fyrir jól.
Linubáturínn Orrl setlf afiamel á haustverllDinni:
ALDREI ANNAÐ EINS FISKIRI
- seglr SlgurDur Blarnason, sklpstjóri á Orra
##Ég held aö það hafi aldrei veriö annað eins fiskirí
og á þessari vertið", sagði Sigurður Bjarnason, skip-
stjóri á línubátnum Orra, en hann var aflahæstur
Vestf jarðabáta á haustvertíð.
„Við fengum 645 tonn og þaö
er algert aflamet fyrr og slöar.
Til gamans má geta þess, aö á
siöustu haustvertiö vorum viö
einnig aflahæstir meö 350 tonn.”
— Hverju þakkiö þið þessar
auknu veiðar?
„Þaö er hreinlega miklu
meira um fisk en áöur, Þess má
geta, aö sjórinn hefur verið hlýr
og það hefur mikiö aö segja”.
Þá sagöi Bjarni, aö sjómenn á
Vestfjöröum væru bjartsýnir á
framtiöina. Þaö væri nægur
fiskur úti fyrir öllum Vestfjörö-
um.
„Þetta er mjög stór og góöur
fiskur, sem viö höfum fengið.
Ég held þetta sé jafnbesti fiskur
sem við höfum fengið árum eða
áratugum saman, mikiö af
þessu er fjögurra kilóa fiskur”.
Bjarni sagði, aö meöalafli i
róöri heföi verið um 10 tonn á
Orra á þessari haustvertiö á
móti rúmlega 5 tonna meðal-
talsafla í fyrra. Orri er 270
tonna, 12 ára gamall bátur og
eru 11 menn í áhöfn.
—ATA
Klukkan sex i morgun: Akur-
cyri hálfskýjað 2, Helsinki
þokumóöa -r8, Kaupmanna-
höfn léttskýjaö -^2, Osló heiö-
rikt 15, Reykjavik snjóél 0,
Stokkhólmur þokumóöa -r-4,
Þórshöfn súld 8.
Klukkan átján i gær: Aþena
skýjaö 14, Berlin skýjaö 0,
Chicago mistur 6, Feneyjar
þokumóöa 3, Frankfurtskýjaö
2, Nuuk snjókoma -^14,
London skýjaö 4, Luxemburg
skýjaö -rl, Las Palmas rign-
ing 17, Mallorca alskýjaö 9,
Montrealsnjókoma -rl3, New
Yorkskýjaö -t- 2, Parisskýjaö
4, Róm rigning 9, Malaga létt-
skýjaö 9, Vínskýjaö 1, Winni-
peg léttskýjað 1.
Þá fara nú aö veröa siöustu forvöö aö máta jólaúlpurnar og kaupa aörar jólagjafir, þar sem þrfr dagar
eru nú til jóla. Heimilt er aö hafa verslanir opnar f kvöld til klukkan 22 og annaö kvöld til klukkan 23.
Þorláksmessa er svo á sunnudaginn og verslanir lokaöar. Visismynd GVA.
I
TVð ÚTIHUS FUKU
Mikiö óveöur geröi á Noröur-
landi I gær, og komst vindhraöinn
viöa I 10-12 vindstig. Tjón varö
sums staöar og m.a. fuku tvö úti-
hús I Svarfaöardal. Samfara
þessu fylgdu mikil hlýindi og
komst hitinn á Siglufiröi 115 stig i
gær.
A bænum Tungufelli I
Svarfaöardal fauk fjós og hlaöa
og á bænum Hreiöarsstööum fauk
þakiö af fjóshlööunni. Þar tókst
heyvagn mannhæö á loft og möl-
brotnaði siöan þegar hann kom
niður.
A Dalvik fuku þakplötur og
rúöur brotnuöu og rafmagnslaust
varö frá kl. 14 til kl. 21 nótt.en raf-
magnsstaurar á milli Dalvikur og
Akureyrar brotnuöu.
—HR
Bræður
börðust
Bræöur tveir i Keflavik sátu aö
sumbli siðast liöna nótt, er ósætti
kom upp milli þeirra. Runnu þeir
sáman I heiftarlegum áflogum og
þurfti aö kalla á lögreglu til aö
skakka leikinn.
Annar bróöirinn var talsvert
skorinn og meiddur I baki. Var
hann fluttur i sjúkrahús.
-SG.
Spásvæ&i Veðurstofu islands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð-
ur, 3. Vestfirðir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Su&austurland,
8. Suövesturland.
Veðurspá dagsins
Gert er ráö fyrir stormi á
Breiðafjaröarmiöum, Vest-
fjaröamiöum, Noröurmiöum
og Noröausturmiöum. Um 400
km NNA af Jan Mayen er 963
mblægö á hreyfingu NA. Frá
lægðinni liggur lægöardrag til
SV milli Vestfjaröa og Græn-
lands og i aöra lægð, 974 mb
djúpa, viö strönd Grænlands V
af Vestfjöröum. Sú lægö
hreyfist ANA. Veöur fer kóln-
andi.
Suövesturland og Faxafloi,
mi&in: Sv stinningskaldi eða
allhvasst meö hvössum éljum.
Breiöafjöröur, Vestfiröir,
mi&in og Noröurmiö: Allhvöss
eða hvöss SV og slöan V átt,
éljagangur. Stundum stormur
I éljum. Norölægari er llöur á
kvöldið.
Noröurland: SV stinnings-
kaldi en vlöa hvasst af fjöll-
um, él vestan til.
Norðausturmiö: V stinnings-
kaldi en siðan hvassviöri og él
noröan til, stundum stormur I
éljum, hægari og þurrt sunn-
ar.
Nor&austurland, Austfir&ir,
Austfjaröamiö: SV stinnings-
kaldi eöa allhvasst, léttir
smám saman til.
Suöausturland og miöin: All-
hvass eöa hvass vestan, él,
einkum vestan tií.
Veðrlð hér og har
Lttlð bensín
eftir begar
nýja vélín
lenti I Höfn
I
■
■
■
I
I
1
I
i
I
1
s
2
1
i
1
I
Þegar Twin Otter flugvél
Arnarflugs kom til landsins I
gærdag, varö hún aö lenda á Höfn
I Hornafiröi og taka eldsneyti til
aö komast til Reykjavikur.
Að sögn Ingólfs Arnarsonar,
flugvallarstjóra á Höfn, hafði
vélin mikinn mótvind alla leiö frá
Bretlandi og því voru bensin-
birgðir orönar naumar. Þá var
ófært I Færeyjum og vélin gat
ekki millilent þar.
Vélin var um þaö bil þrjá
tlma frá Höfn til Reykjavikur, en
eðlilegur flugtlmi er um 1 1/2
timi, svo mikill var mótvindur-
inn”, sagöi Ingólfur Arnarson.
-ATA.
Twin Otter vélin kemur til
Reykjavikur I gærkvöldi.
:östudagur 21. desember 1979
síminnerðóóll
BILAB FUKU 0G
Ofsa-
veour
a Akur-
eyri:
Allmikið eignatjón
varð i ofsaveðrinu, sem
gekk yfir Akureyri i
JARN AF HUSUM
gær, en ekki var mikið
um siys á fólki. Einn
maður meiddist
nokkuð, er bill sem
hann var i, fauk út af
veginum skammt
norðan bæjarins.
Suövestan aftakarok skall á
Akureyri um klukkan 12.30 og
stóö til klukkan langt gengin
fjögur. Rokinu fylgdi rigning og
hiti var 12-14 stig. Járnplötur
fuku viöa af húsum einkum I
Glerárhverfi og aö minnsta
kosti fjórir bílar fuku út af
vegum i nágrenni Akureyrar
og skemmdust mikið. Loka&i
lögreglan veginum noröan
bæjarins meðan veðriö var sem
verst.
Lögreglan, Flugbjörgunar-
sveitin og Hjálparsveit skáta
unnu við að aöstoöa húseig-
endur og aöra ásamt starfs-
mönnum bæjarins, meðan
veöriö gekk yfir.
-SG.