Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 18. janúar fregnir. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 V eöurf regni r. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir lýkur lestri sögunnar ,,Vor- ið kemur” eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- Guðni Rúnar sagöi að hljómsveitin ætti rætur að rekja aftur til ársins 1965 við upphaf hippamenningarinnar. Siðan hafa orðið miklar breytingar á hljómsveitinni, sem hét til skamms tíma Jefferson Airplane. „A síöasta ári urðu miklar mannabreytingar i hljóm- sveitinni og tónlistin breyttist um leiö til hins betra að okkar áliti. Söngvararnir Marty Bal- in og Grace Slick fóru lit og i staðinn komu Micky Thomas ópekktur söngvari, og einn betri rokktrommuleikara, Aynsly Dunbar. Við þessar breytingar fær Paul Kantner að njóta sin betur, en hann er upphafs- maður nýrrar gerðar tónlistar hjá hljómsveitinni. Við teljum Jefferson Star- ship nægilegt efni I f jóra næstu 10.25 ,,Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur forleik- inn „Le Carneval romain” op. 9 eftir Heclor Berlioz; Bernard Haitink stj./ Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Kons- ert i F-dúr fyrir fagott og hijómsveit eftir Karl Stam- itz; Bernhard Klee stj./ Ungverska filharmoniu- sveitin leikur Sinfóniu nr. 54 i G-dúreftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. þætti og dugar þó hvergi til að gera hljómsveitinni tæmandi skil,” sagði Guðni Rúnar. — SJ Ahrifamesti maður hljóm- sveitarinnar Jefferson Starship, Paul Kantner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan : ,,Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu v ik u. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ég vii ekki fara að sofa. Sigrún Sigurðardóttir sér um tím- ann. 16.40 itvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái" eftir Per Westerlund. Margrét Guðmundsdóttir les (3). 17.00 Sfðdegistón leikar 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónfa nr. 5 i d-moll op. 47 el'tir Dmitri Sjostako- vitsj. F'ranska rikishljóm- sveitin leikur; Evgeni Svetlanoff stjórnar (hljóö- ritun frá franska útvarpinu 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Þorsteinn Hannesson svngur íslensk lög. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Sjómaöur, bóndiog skáld. Jón R. Hjálmarsson talar viðRagnar Þorsteinssonfrá Höfðabrekku; — fyrra sam- tal. c. ,,Það er líkt og ylur i ónti sumra braga”. Jó- hanna Norðfjörð leikkona les kvæði eftir Þorstein Er- lingsson. d. Harmsaga ein- búans. Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Við sjávarsiðuna fyrir vestan. Alda Snæhólm les kafia úr minningum móður sinnar, Elinar G uðmundsdóttur Snæhólm, um útmánaða- verk áður íyrri. f. Kórsöng- ur : Karlakór Akureyrar syngur islensk lög. Söng- stjóri: Askell Jónsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beauvoir. Bryndisi Schram les þýðingu sina (3). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar, Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðjón Friðriksson, Guðmundur Arni Stefáns- son og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 i dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Þriðji þáttur: Hvað eru peningar? Um- sjónarmaður: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb; — IX. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um menúetta. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson islenskaði. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (8). 20.00 Harmonikkuþáttur. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfons- son kynna: 20.30 Hljóðheimur. Þátturinn fjallar um heyrn og hljóð. Rætt við Einar Sindrason heyrnarfræðing og Jón Þór Hannesson hljóðmeistara. Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallarum verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les þýðingu sina (4). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. úlvaro löstudag kl. 23.00: Gelmskip í áfðngum „Við ætlum að fjalla um hljómsveitina Jeffer- son Starship, sem hefur verið i miklu uppáhaldi hjá okkur i mörg ár,” sagði Guðni Rúnar Agnarsson, en hann og Ásmundur Jónsson eru umsjónarmenn Áfanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.