Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurf regnir. For- ustugreinar dagbl. (iltdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Fritz Wunderlich syngur óperettulög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hriseyjarkirkju. (Hljóörituö 23. sept. i haust) Prestur: Séra Kári Valsson. Organleikari: Ólafur Tryggvason bóndi á Ytra-Hvarfi i Svarfaöardal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Kötlugos kemur i leitirn- ar. Dr. Siguröur Þórarins- son jaröfræöingur flytur há- degiserindi. 13.55 Miödeeistónleikar: 14.50 Stjórnmál og glæpir. Þriöji þáttur: „Trujillo, moröinginn í sykurreyrn- um” eftir Hans Magnus En- zenberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i dtvarp. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Stjórnandi: Gisli Al- freösson. Flytjendur eru: Arni Tryggvason, Erlingur Gislason, Benedikt Arna- son, Jónas Jónasson, Hjört- ur Pálsson og Gisli AJfreös- son. 16.00 Fréttir. í þættinum „Stjórnmál og glæpir” I útvarpinu á sunnu- daginn veröur fjallaö um Trujillo, fyrrum einræöis- herra Dóminikanska lýöveldisins. Þetta er þriöji þátturinn i röö útvarpsþátta eftir Hans Magnus Enzensberger, sem Viggo Clausen hefur búiö til útvarpsflutnings. Þýöingu þessa þáttar, sem ber heitiö: „Trujillo, moröinginn i syk- 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Meö sól i hjarta sungum viö” siöari hluti samtals Péturs Péturssonar viö Kristinu Einarsdóttur, sem syngur einnig nokkur lög. 17.05 Endurtekiö efni: Haldið til haga. Fyrsti kvöldvöku- þáttur GrimsM. Helgason- ar forstööumanns handrita- deildar Landsbókasafns Is- lands á þessum vetri, út- varpað 30. nóv. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög. Will Glahé og hljómsveit hans leika gamla dansa. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfóníuhljómsveit Is- iands leikur { útvarpssal. Einleikari á pianó: Philip Jenkins. Hljómsveitarstjór- ar: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. a. Forleikur og „Dauöi Isoldar” úr óper- unni „Tristanog Isold” eftir Richard Wagner. b. Pianó- konsert nr. 1 i Es-dúr eftir Franz Litzt. 20.00 Meö kveöju frá Leonard Cohen. Anna ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmiö og skáldfrá Kanada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum siöari. Bryndis Viglundsdóttir flyt- ur frásögn sina. 21.00 Planósónata I ffs-moll op. 25 eftir Adolf Jensen. Adrian Ruiz leikur. 21.35 Ljóö og ljóðaþýöingar eftir Dag Siguröarson.Höf- undurinn les. urreyrnum”, geröi Torfey Steinsdóttir, en Gfsli Al- freösson er stjórnandi. Flytjendur eru Arni Tryggvason, Erlingur Gisla- són, Benedikt Arnason, Jónas Jónasson, Hjörtur Pálsson og Gisli Alfreösson. Fyrir tæpum 20 árum fannst lik I farangurs- geymslu bils skammt frá höfuöborg Dóminikanska lýðveldisins I Karfbahafi. 21.50 Samleikur á flautu og pianó. Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur islenzk þjóðlög eftir Arna Björns- son. b. „Per Voi” eftir Leif Þörarinsson. c. „Xanties” eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöidsagan: „Hægt and- lát” eftir Simone de Beau- voir. Bryndfs Schram les eigin þýöingu (5). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson byrj- ar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand. 9.20 Leikfimi. 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Björn Sigur- björnsson og Gunnar ólafs- son um starfsemi Rann- sóknastofnunar land- búnaðarins: — siöara sam- tal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Morguntónleikar Þetta heföi samt ekki þótt I frásögur færandi ef ekki heföi veriö þarna kominn sjálfur Trujillo, einræöis- herrann sem haföi arörænt og kúgað þjóð sína I 30 ár. Hann kallaði sig ýmsum fögrum nöfnum, svo sem „velgerðarmann fööurlands- ins” en þjóðin valdi honum annaö nafn og óglæsilegra: „moröinginn I sykúrreyrn- um”. 11.00 Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Leikin létt- klassisklög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson , les (19). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar „Sólnætti” for- leik eftir Skúla Halldórsson / Anabel Brieff, Josef Marx, Lorin Bernsohn og Robert Conant leika Sónötu fyrir flautu, óbó, selló og sembal eftir Elliot Carter / Mstislav Rostropovitsj og Parisar- hljómsveitin leika Sellókon- sert eftir Henri Dutilleux: Serge Baudo stj. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyriröu þaö, Palli?” eftir Kaare Zakariassen Aöur útv. I apríl 1977. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikend- ur: Stefán Jónsson, Jó- hanna Noröfjörö, Randver Þorláksson, Karl Guö- mundsson, Jóhanna Kristin Jónsdóttir, Arni Benedikts- son, Skúli Helgason og Ey- þór Arnalds. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni Björnsson þjóöhátta- fræðingur talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guö- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen byrjar lesturinn. (Aður útv. fyrir 22 árum). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngkennsla og tón- menning Páll H. Jónsson rithöfundur flytur erindi. 23.00 „Verkin sýna merkin" Þáttur um klassiska tónlist I umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp á sunnudag kl. 14.55: „Morðinginn í sykurreyrnum”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.