Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 5
5 sjónvarp SUNNUDAGUR 20. janúar 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ölafsson, formaöur Félags kaþtílskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsití á sléttunni. Tólfti þáttur. Þýöandi óskar Ingimarss 17.00 Framvinda þekkingar- innar.Sjötti þáttur. Þrumu- gnýr. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Fariö veröur i heimstíkn til barna- heimilisins að Sólheimum i Gri'msnesi. Þá verður farið i stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk fastra liöa i þættinum. Um- sjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 tslenskt mál. I þessum þætti er stuttlega komiö við i' Arbæjarsafni, en megniö af þættinum er tekið upp hjá Bæjarútgerð Reykjavikur, þar sem sýnd eru handtök við beykisiðn og skýrður uppruni orðtaka i þvi sam- hengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnarsson. 20.40 tslandsvinurinn William Morris. Englendingurinn William Morris var um sina dagaallti senn: listmálari, rithöfundur og eindreginn jafnaðarmaður. Hann hafði mikiðdálæti á Islandi og Is- lendingum, einkum þá ri'mnaskáldunum, sem hann taldi með helstu óðsnilling- um jarðkringlunnar. Morris lést árið 1896. Þýöandi Ósk- ar Ingimarssom. 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Siðari hlu ti. Þýöandi Hallveig Thorlaci- us. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 21. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir Sjötti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Fyrsta myndin I flokki sex sjálf- stæðra, breskra sjónvarps- leikrita, sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Maöur kemur til bæjarins til að lagfæra höfn- ina. 21. 40 Milton Friedman situr fyrir svörum. Milton Friedman hlaut Nóbels- verðlaun i hagfræöi áriö 1976. Hann þykir bæöi orð- heppinn og fyndinn i kapp- ræðum, en ekki eru allir á eitt sáttir um kenningar hans. I þessum sænska við- talsþætti ber meðal annars á góma afskipti hans af Chile, framtiö Evrtípu og vaxandi þrótt Asluþjóöa. Þýðendur Bogi Arnar Finn- bogason og Bolli Bollason. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.20 Dagskrárlok Sjónvarp á föstudags- og sunnudagskvöld: Haldið upp á afmæll Langur skemmtiþáttur með söng, dansi og spili var gerður I tilefni afmælishátiðar sænska sjón- varpsins. Þátturinn veröur sýndur I sjónvarpinu á föstudags- og sunnudagskvöld. Myndin sýnir eitt atriðið en margir þekktustu skemmtikraftar Svia koma viðsögu I þættinum. Sjónvarp á mánudag kl. 21.15: „Aiiar vlldu meyj- arnar..." Sjarmörinn óákveðni. Bresk kímni skemmtir sjón- varpsáhorfendum á mánu- daginn. Þá veröur sýnd fyrsta myndin I flokki sex sjálf- stæðra sjónvarpsleikrita, sem byggö eru á smásögum eftir Charles Lee. Þýðandi myndarinnar, Kristrún Þórðardóttir, sagði að myndin fjallaði um tvær miðaldra systur sem yrðu hrifnar af sama manninum og hann af þeim. Systurnar búa saman og þegar maður kemur til bæjar- ins til að lagfæra höfnina ákveða þær að leigja honum hluta af húsi sinu. Brátt kem- ur aö þvi aö gagnkvæm hrifn- ing vaknar en maðurinn getur ekki ákveöiö sig með það hvora systurina hann vill og þær koma sér ekki saman um hvor skuli hljóta hnossiö. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.