Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 8
8 útvarp Fimmtudagur 24. janúar 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson held- ur dfram aö lesa þýöingu sinaásögunni „Veröldin er fuU af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (4). 9.20 Leikfiini. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 MorguntónleikarLondon Wind Soloists leika Sinfóniu nr. 5 I Es-dúr og Sinfóniu nr. 6 i B-dúr eftir Johann Christian Bach: Jack Brymer stj. / Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sigurjónsson leika Sónötu fyrir klarinettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson. 11.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleika- syrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann 16.40 {Jtvarpssaga barnanna: „Hreinn fótfrái” eftir Per Westerlund Margrét Guömundsdóttir les (5). 17.00 Siödegistónleikar Julian Bream, Robert Spencer og MonteverdiJiljómsveitin leika Konsert i G-dúr fyrir tvær lútur og straigi eftir Antonio Vivaldi / Hljóm- sveitin Philharmonia Hung- arica leikur Sinfóniu nr. 50 i C-dúr eftir Josef Haydn: Antal Dorati stj. / Isaac Stern og Filadelfiu-hljóm- sveitin leika Fiölukonsert nr. 22 i a-moll eftir Battista Giovanni Viotti: Eugene Ormandy stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 €r sonnettum Shake- speares Hjörtur Pálsson les úr þýöingum Daniels A. Danielssonar læknis. 20.25 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói. Stjórnandi: Ursula Ingólfsson Fassbind Fyrri hluta efnisskrár útvarpaö beint: a. „Moldá”, kafli úr „Fööurlandi minu”, tón- verki eftir Bedrich Smetana. b. Pianókonsert nr. 26 i D-dúr (K537) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.20 Leikrit: Tveir ein- þáttungar eftir Þorvarö Heigason (frumflutningur) 1. „Þrimenningur” Leik- stjóri: höfundurinn. Karl Guömundsson fer méö hlut- verkið, sem greinist i þrennt. 2. „Rottupabbi” Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Rottupabbi ... Rúrik Haraldsson. Ungur maöur um þritugt... Jón Júliusson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur talar um breyt- ingar I borginni. 23.00 Strengjakvartett nr. 15 I a-moll op. 132 eftir Beet- hoven, Búdapest-kvartett- inn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Tveir einþáttungar eftir Þorvarö Helgason veröa fluttir i út- varpi á fimmtudagskvöldiö. Sá fyrri nefnist „Þrimenningur” og sá siöari „Rottupabbi”. Höfundur leikstýrir sjálfur i „Þrimenningi” og fer Karl Guömundsson meö öli þrjú hlutverkin. Klemenz Jónsson leikstýrir „Rottupabba”, en hlutverkin eru I höndum Rúriks Haraldssonar og Jóns Júliussonar. 1 „Þrimenningi” segir frá skrifstofumanni á fertugs- aldri, sem er i rauninni klofinn i þrjá persónuleika. I fyrsta lagi er maöurinn sjálfur eins og hann kemur fyrir. Siöan er það maðurinn sem vill vera áhorfandi, er þurr og rólegur og hefur gaman af aö hlusta á ljúfa tónlist. Loks athafna- maðurinn, sem vill komast áfram og njóta lifsins i krafti frama sins. Þessi „öfl” toga hann og teygja á milli sin, segja honum hvaö hann eigi aö gera og hvað hann eigi ekki aö gera. „Rottupabbi” er fyrrver- andi sjómaöur, nú farinn aö reskjast nokkuð. Nafnið hefur hann fengiö af þvi aö vera sér- lega laginn viö aö umgangast rottur, enda hefur hann þær i kjallaranum hjá sér og gefur þeim meira aö segja i staup- inu. Ungur maður kemur i heimsókn til hans og þaö kem- ur I ljós að þeir eiga meira sameiginlegt en i fljótu bragöi má ætla. Þorvarður Helgason er fæddur áriö 1930 I Reykjavfk. Hann lauk stúdentsprófi 1952, stundaöi siðan háskólanám i Flórens, Vinarborg og Paris. Tók próf i leikstjórn, leiklist- arfræðum og frönskum bók- menntum i Vinarborg 1959. Dr. phil I leiklistarfræöum 1970. Eftir þaö menntaskóla- kennari i Reykjavik. Hann var leikstjóri á vegum Bandalags isl. leikfélaga og siöar hjá Grimu, en hann var einn af stofnendum þess leikfélags. Þorvarður hefur starfað sem gagnrýnandi, bæöi hjá Morgunblaðinu og Visi. Útvarpið hefur áöur flutt eftir hann leikritin „Afmælis- dagur” 1969, „Sigur” 1970 og,,Viö eldinn” 1976. Jón Júliusson Karl Guömundsson Rúrik Haraldsson Þorvaröur Helgason dtvarpsielkritið á fimmiudag: Þpimenningur og Roftupabbi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.