Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur 22. janúar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram lestri þýö- ingar sinnar á sögunni „Veröldin erfull af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (2). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir Slónvarpá mlövlku- flao kl. 20.30: Sýnlshorn af kvlk- mynfla- hátfð „Ég ætla aö fjalla um nokkrar kvikmyndir, sem veröa sýndar á Kvik- m'y nda hátiöinni 2.-12. febráar nk.,” sagöi Guö- laugur Bergmundsson, blaöamaöur, en hann er umsjónarmaöur Vöku á miövikudaginn. Guölaugur sagöi aö sýndir veröi kaflar úr nokkrum myndum og síöan rætt um þær og ýmsar fleiri myndir og höfunda þeirra. A kvikmyndahátiöinni veröa sýndar fjölmargar myndir víös vegar aö úr heiminum. Þar fær fólk væntanlega tækifæri til aö sjá sýnishorn af kvik- myndaiönaöi þjóöa sem alla jafna eru ekki viö- skiptavinir kvikmyndahús- anna hér. Til aö mynda kemur mynd alla leiö frá Aslu eitthvaö veröur af austur-evrópskum kvik- myndum og frá ýmsum löndum Vestur-Evrópu koma einnig myndir. Þar aö auki veröa vitaskuld ameriskar og breskar myndir og nokkrar frá hin- um Noröurlöndunum. _SJ 10.25 ,,Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Guömundur Hallvarösson, talar viö Kristján Sveinsson skipstjóra á björgunarskip- inu Goöanum. 11.15 Morguntónleikar Anna Aslaug Ragnarsdóttii- leikur Sónötu fyrir pianó eftir Leif Þórarinsson/ Beaux Arts trióöiö leikur Pianótrió nr. 2 op 67 eftir Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigfun Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 lslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólík hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Véöurfregnir). 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Síödegistónleikar Einar Markússon leikur á píanó Rómönsu eftir sjálfan sig og Pastorale eftir Hallgrlm Helgason / Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika óbókonsert nr. 2 I B-dúr eftir Handel: Ray- mond Leppard stj. / Kenn- eth Sillito og Enska kamm- ersveitin leika Sónötu I B-dúr fyrir einleiksfiölu og strengi eftir Handel. Ray- mond Lepphardstj. /Martti Talvela og Irwin Gage flytja sjö lög úr Ljóösöngvum op. 35 eftir Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 NUtlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvftum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Nýjar stefnur i franskri sagnfræöi Einar Már Jóns- son flytur annaö erindi sitt. 21.30 Einsöngur: Régine Crespin syngur lög eftir Poulenc.Jon Wustman leik- ur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Davíö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum Askell Másson fjallar um tónlist frá Kóreu. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Zwei ergötzliche Geschichten — Tvær blautlegar sögur — upp úr Decamerone Bocc- accios: Garöyrkjumaöurinn daufdumbi og Mærin og ein- setum aöuri nn . Ursula Puschel bjó til flutnings á þýzku, en lesarar eru Ren- ata Thromelen, Gunter Haack og Wolf Kaiser. 23.25 Harmonikulög a. Fred Hector leikur ásamt félög- um sinum. b. Andrew Walter og Walter Eriksson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram aö lesa þýö- ingu slna á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (3). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Morguntónleikar. FIl- harmonlusveitin i Lundún- um leikur „Alchina”, for- leik eftir Handel: Karl Richter stj./Columblu- hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 36 i C-dtlr (K425) „Linzar-hljómkviöuna” eftir Mozart: Bruno Walter stj- 11.00 Úr kirkjusögu Færeyja. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur þriöja erindi sitt og talar áfram um sögu Kirkjubæjar á Straumey. 11.25 Orge'-tönlist. Stanislas Derimakker leikur Sónötu fyrir orgel op. 35 eftir Victor Legley/ Martha Schuster og kammerhljómsveit leika Konsert fyrir orgel og hljómsveit op. 46 nr. 2 eftir Paul Hindermith Manfred Reicher stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Ti lkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.a m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson, Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (20). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir, hittir börn i dansskóla og tekur þau tali. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westlund. Þýöandi: Stefán Jónsson. Margrét Guömundsdóttir les (4). 17.00 Siödegistónleikar. Hallé-hljómsveitin leikur „Dóttur Pohjola”, eftir Jean Sibelius: Sir John Barbirolli stj./Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leikur „Scheherazade”, sinfóniska svltu eftir Rimsky-Korsa- koff: Leopold Stokowski stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.35 Einleikur I útvarpssal: Jörg Deraus leikur á pianó. Adante con variazioni I f-moll eftir Haydn, Tilbrigöi um lagiö „Ah, vous dirai-je-Maman” eftir Mozart og tvö Moments musicaux op. 94 nr. 2 i As-dúr og nr. 3 I f-moll eftir Schubert. 20.05 Cr skólallfinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir nám i sagnfræöi viö heim- spekideild Háskóla Islands. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá dómsmáli varöandi ágreiningum búskipti hjóna viö skilnaö. 21.10 Fiölukonsert nr. 1 op. 77 eftir Sjostakovitsj. Leonid Kogan og Sinfóniuhljóm- sveitin I Moskvu leika: Kirill Kondrasjin stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „Sóion islandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A heljarslóö, Haraldur Jóhannsson hagfræöingur endursegir viötal, sem breska sjónvarpiö átti viö dr. Paul Schmidt, túlk Hitl- ers. 23.00 Djass. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.