Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp Ómar Ragnarsson, frétta- maður er umsjónarmaður Kastljóss i kvöld. Sjónvarp fðstudag ki. 21.05: Skattframtöl og björgunar- aögeröir Nýja skattaframtaliö og björgunaraögeröir á landi eru þau mál sem tekin veröa fyrir I Kastljósi i kvöld. Fyrst veröur fjallaö um hiö nýja form á skattframtölun- um og breytingar sem á þvi hafa oröiö vegna gildistöku nýrra skattalaga I fyrra, en þau komu til framkvæmda um siöustu áramót. Rætt veröur viö þá Atla Hauksson endur- skoöanda og Sigurbjörn Þor- björnsson rikisskattstjóra meöal annarra. Björgunaraögeröir á landi og skipulag þeirra veröa siöan til umræöu og koma I þvi sam- bandi fram fulltrúar frá Al- mannavörnum rikisins, Slysa- varnafélagi Islands, Flug- björgunarsveitinni og Lands- sambandi hjálparsveita skáta. Umsjónarmaöur Kastljóss i kvöld er ómar Ragnarsson, en Jón Björgvinsson vinnur meö honum aö þættinum. —SJ FÖSTUDAGUR 18. janúar 1980 20.00 Fréttir og veður. 20,30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Leik- brúöurnar skemmta ásamt leikkonunni Lynn Red- grave. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.05 Afmælisdagskrá Sænska sjónvarpinu. Hinn 29. októ- ber siöastliðinn var þess minnst, aö liðin voru 25 ár frá þvi Sænska sjónvarpið hóf útsendingu. Geröur var skemmtiþáttur þar sem tónlist af ýmsu tagi situr I fyrirrúmi. Fyrri hluti. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið). LAUGARDAGUR 19. janúar 1980 16.30 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm . Tólfti og næstsiöasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 „Vegir liggja til allra átta". Þáttur meö blönduöu efni. Umsjónarmaður Hild- ur Einarsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.35 Dansinn dunar I RIó. 21.50 Námar Salomons kon- ungs. (King Solomon’s Mines). Bandarisk biómynd frá árinu 1950, byggð á sögu eftir H. Rider Haggard. Aðalhlutverk Deborah Kerr, Stewart Granger og Richard Carlson. Alan Quatermain rteðst leiðsögu- maður Elisabetar Curtis ög bróður hennar 23.30 Dagskrárlok. Þremenningarnir kanna óþekktar slóðir undir yfirboröi jaröar. Slónvarp laugardag kl. 21.50: SJónvarp laugardag kl. 20.55: Fðlk úr ýmsum áttum - í pættlnum Veglr llggja tll allra ðtta Nýr Isienskur þáttur hefur göngu sfna á laugardags- kvöldið i sjónvarpinu. Hann heitir „Vegir liggja til allra átta’’ og mun verða á dagskrá annan hvern laugardag. Hildur Einarsdóttir hefur umsjón meö fyrstu þrem þátt- unum, en hún hefur undan- farin tvö ár veriö ritstjóri tlskublaösins Lif. Stjórn upp- töku er I höndum Tage Ammendrups. Hildur sagöi í samtali viö Vísi aö hér væri á feröin'ni létt- ur afþreyingarþáttur. 1 fyrsta þættinum yröu sýndar svip- myndir úr lifi og starfi fólks úr ýmsum áttum sem væri frek- ar þekkt í fjölmiölum. Þetta fólk segir svolftið frá sjálfu sér og kemur jafnvel meö skemmtiatriöi. Annars vildi Hildur sem minnst segja fyrir fram um efni þáttarins og hverjir kæmu þar fram, þvi hún vildi helst aö hægt væri aö koma áhorfendum á óvart. Þó mun óhætt aö upplýsa aö lista- og skemmtideild haföi kvikmyndatökumenn viö upp- haf málflutnings I Hæstarétti á Geirfinnsmálinu. Sú upp- taka er ætluö sem atriöi i þennan þátt, en eitt viötalanna er einmitt viö Jón Oddsson verjanda eins sakborninga málsins. —SJ l lelt að týndum elglnmannl Námar Salómons konungs heitir laugardagsmynd sjón- varpsins. Hún fær góöa dóma i kvikmyndahandbókinni okkar sem gefur henni 3 1/2 stjörnu, sérstaklega fyrir góöa kvik- myndatöku. Myndin er byggö á sögu eftir H. Rider Haggard, en þykir ekki fylgja henni neitt ná- kvæmlega. Lýst er ferö þriggja leiöangursmanna um myrkviöi Afriku og leit þeirra aö týndum könnuöi. Hann er talinn hafa ætlaö aö hafa upp á frægum demantanámum. Meö aðalhlutverk fara Deborah Kerr, sem leikur eiginkonu týnda könnuöarins, Stewart Granger og Richard Carlson. Leikstjóri er Comp- ton Bennett. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.