Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 22. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-áifarnir. Sjöundi þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. SögumaBur RagnheiöurSteindórsdóttir. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aidar. Josip Broz Tito (1893 — ?) Josip Broz baröist meö herjum Austur- rikis og Ungverjalands i heimsstyjöldinni fyrri og var tekinn til fanga af RUss- um. 1 slöari heimsstyjöld- inni stjórnaöi hannherjum jUgóslavneskra skæruliöa gegn nasistum, varö leiötogi þjóöar sinnar og stóö þá föstum fótum gegn drottn- unargirni Sovétmanna. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 D ý r I in g u r i n n . Vitahringur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpiö hleypir nú af stokkunum mánaðarlegum þætti um þingmál. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimyndaflokkur f þrett- án þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upp- hafi fram á okkar daga. Fyrsti þáttur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.Fjallaö veröur um kvikmyndahátlö, sem hald- in veröur á vegum Listahá- tiöar i Reykjavlk 2.-12. febrúar. Umsjónarmaöur Guölaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- ríöason. 21.15 tit I óvissuna. (Running Blind) Breskur njósna- myndaflokkur I þremur þáttum, byggöur á sam- nefndri metsölubók Des- monds Bagleys, sem komiö hefur út i' fslenskri þýöingu. 22.05. Brúöarbrennur. Indira Gandhi vann frægan kosn- ingasigur i Indlandi, og þaö er engin nýlunda þar aö yfirstéttarkonur njóti al- mennra mannréttinda og fari jafnvel meö mikil völd. Meöal lágstéttanna búa konur þó oft viö bágan kost, og þessi nýja fréttamynd greinir frá þeirri gömlu venju, aö karlmenn fyrir- komi eiginkonum slnum ef þeim finnst heimanfylgjan skorin viö nögl. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. Slónvarp á mlO- vlkudag kl. 18.30: Fjölskyida á ferð í tímanum Nýr franskur teiknimynda- flokkur hefur göngu sína I sjónvarpinu á miðvikudaginn. 1 myndunum er saga mann- kyns rakin frá upphafi til okk- ar daga á svolltið sérstæöan hátt. Sömu aöalpersónurnar koma viö sögu I öllum þáttun- um, sem eru 13 talsins, þótt þær skipti um svip meö breyttum timum. Persónurn- ar eru fjögurra manna fjöl- skylda, vinir þeirra og óvinir. Þættirnir eru sagðir bæöi fyndnir og fræöandi. Sem sagt tilvaliö efni fyrir börnin.—SJ myndaflokknum „Einu sinni var”. Stuart Wiison les sérútgáfu VIsis vegna kvikmyndarinnar á I.ækjartorgi. Visismynd: JA Slónvarp á mlOvlkudag kl. 21.15: Njósnari kemur til íslands Fyrsti þáttur framhaldsmyndarinnar út i ó- vissuna verður sýndur i sjónvarpinu á miðviku- daginn. Hennar hefur verið lengi beðið hér, þvi mikill hluti myndarinnar var tekinn hér á landi og fjöldi Islendinga leikur i henni,þar á meðal Ragnheiður Steindórsdóttir, sem leikur annað aðalhlutverkið. Myndin er byggö á samnefndri bók eftir Desmond Bagley. Hún segir frá fyrrver- andi starfsmanni bresku leyniþjónustunnar, sem er knúinn til aö fara meö pakka til Islands. Aö öörum kosti á aö segja svörnum óvini hans, rússneskum njósnara, hvar hann sé að finna. Sem betur fer fyrir þann breska á hann islenska vinkonu I Reykjavlk. Meö hlutverk Bretans fer Stu- art Wilson. Nánar veröur sagt frá myndinni I helgarblaöi VIsis á morgun. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.