Vísir - 25.02.1980, Síða 6

Vísir - 25.02.1980, Síða 6
VÍSIR Mánudagur 25. febrúar 1980 6 Corolla COROLLA Að undanförnu hafa bílasýningar dregið að sér margt fólk, og virðist áhugi fyrir kaupum á nýjum bflum fara vaxandi, ef marka má pantanir og að- sókn. Þess vegna er nú i þriðja sinn með stuttu millibili „tekið í” nýjar gerðir bfla hér i blaðinu, og i þetta sinn urðu tveir bflar frá sömu verksmiðju fyrir valinu, Toyota Tercel og Corolla. A sIBasta ári seldust rúmlega 200Toyota-bflarhér á landi, en aö sögn umboösmanna, hafa væntanlegir kaupendir þegar pantaB rúmlega 600 btla, þaB sem af er þessu ári. SÍBari talan er ekki óeBlileg, þegar þess er gætt, aB Toyota er stærsta bllaverksmiBja Japans, en fyrri talan á sér þá skýringu, aB þar til nýlega, varverB Toyota bfla hlutfallslega hærra en á helztu, japönsku keppinautunum, sem voru fluttir inn milliliBa- laust, hvaBkostnaB snerti. Snúum okkur þá aB bllunum tveimur, sem tekiB var I. Afburða hljóðlátir. Efst I huga eftir akstur þessara bfla á gröfum malarvegi er stór- kostlegur kostur: Þetta eru hljóö- látustu fólksbflar, sem hljóö- mældir hafa veriö á vegum bfla- slöu VIsis, Corolla meö 76-77 desibel og Tercel meB 78 til 79 á möl viB 70 km hraöa. Corolla er þvl hvorki meira né minna en 7-8 desibelum hljóBlátari á mölinni en obbinn af þeim bflum, sem hljóömældir hafa veriö á okkar vegum og Tercel er 5-7 desibelum hljóöari. Þetta er dýrmætur eiginleiki á Islenzkum þjóöveg- um, þvl aö malarhávaBinn frá hjólunum er ótrúlega þreytandi og þegar verst gegnir, skaBlegur heyrn og heilsu á langleiBum á mörgum fólksbllum. 1 Corolla og Tercel getur fólk talaö saman I malarvegaakstri, án þess aB brýna raustina, eöa hvá, og hlýtt á vandaöa tónlist I útvarpi eöa snælduspilara, án þess aö þurfa aB skrúfa allt I botn og eyöileggja hátalara eöa misbjóöa. AB þessu leyti skjóta þessir sparneytnu og ódýru bflar mörg- um margfalt dýrari bflum ref fyrir rass, einkum þó Corolla, sem er svo hljóölát, af ekki dýrari bfl aB vera, aB maöur kemst ekki yfir þaö alveg strax’. Ef farþegarými þess blls bara væri 10 sentimetrum lengra og fjöörunin frönsk’. ólíkir bflar — og þó. Toyota Corollaog Terceí eru aö mörgu leyti óllkir bllar, þótt þeir séu framleiddir hjá sömu verk- smiöjunni. Undanfarin þrjú ár hefur Corolla veriö mest selda bll- gerö heims (Framleiöendur Lada hafa ekki viljaö kyngja þvl), og Corollan hefur veriB mest selda bflgeröin I Japan I sex ár. I Corollunni er farinn meBal- vegur, höfBaB til hins breiöa fjölda, og undanfarin ár hefur þetta veriö bfll mótaöur af Ihalds- semi, vélin aö framan, drifiö aö aftan, heill driföxull, blaöfjaörir aö aftan. Tercel er hins vegar eftir nýjustu uppskrift: framdrif, tannstangarstýri, óháö fjöörun, og hægt aB fá hann meö skut- lúgu. Þótt Tercel sé svona ný- tízkulegur, er hann meö skemmtilega undantekningu: Vélin er langsum en ekki þvers- um eins og nú er tízka, og er þvl gott aö komast aö henni. Til þess aö spara rými hafa Toyota- hönnuBirnir tekiB þann kost, aö hafa drif og glrkassa undir aft- asta stimpli vélarinnar, og liggur vélin aöeins hærra en ella fyrir bragöiö. MeB þessu móti næst svipuö nýting á rými og á helztu keppinautunum, Mitsubishi Colt, Datsun Cherry og Honda Civic. AnnaB, sem stingur I stúf á. Tercel: útlitiB. ÞaB virkar svolltiö gamaldags af svo nýjum bll aö vera, og óllkt er nýja Corollan ný- tizkulegri útlits. Hefur veriö haft á oröi, aö Corollan sé oröin evr- ópskari en Evrópa sjálf, og lín- urnar I henni minna svolitiö á Alfa Romeo Guilietta. Ekki leiö- um aö llkjast. Corolla er næstum upp á millimetra jafn stór og Lada, en meira en 100 kllóum létt- ari. Tercelinn er þetta 60-70 kflóum léttari en Corolla og spar- neytnari, jafnvel, þótt vélin sé kraftmeiri en á vélarminnstu Corollu. Tercel er reyndar meö mjög nýtlzkulega vél, meö yfir- liggjandi kambás, og hún hefur ...og Tercel reynst slá allar aBrar Toyotur út I sparneytni, jafnvel Starlet, sem er nokkuö minni og léttari. Gott rými frammi. 1 bæBi Corolla og Tercel er gott rými framml I fyrir stóra menn, og vegna þess, hve langter á milli fram- og afturhjóla á Tercel, er þolanlegt rými I aftursæti hans, enda kom engar hjólaskálar inn I sætiB. Hins vegar er mjög óþægi- legt aB sitja I miöjunni I aftursæt- inu á Corolla, þannig, aö hún er slöur fimm manna bfll en Tercel, og rými fyrir hnén er minna aftur I en á Tercel. öruggur i akstri. Þaö er meira gaman aB aka Tercel en Corolla. Þó gerir Corolla ekkert rangt, hún er stöö- ug og rásföst, og sára sjaldan hægt aö fá afturöxulinn til aö dansa I holum, og má þakka þaB gormum I staö blaöfjaöra og góöri hönnun á afturöxlinum. Nú er tannstangarstýri I Corolla, þaö er fljótt og þó ekki þungt en samt sem áöur ekki eins hrlfandi ná- kvæmt og á beztu Evrópubllum. Þaö æsir mann ekkert upp né skapar sérstaka aksturnautn aB aka Corolla, en þaB er ósköp þægilegt og huggulegt. Meira er hægt aö njóta aksturseiginleika Tercel, þótt þeir séu ekki eins geröir til aö æsa upp aksturs- nautn og á beztu keppinautum. Vegna framhjóladrifsins er Tercelinn öruggari en Corolla I slæmu færi og hálu, en fjöörunin er mýkri og betri á Corolla, bara skrattigóö. Báöir eru vanstýröir I kröppum beygjum. Fjöörun Tercel er full-stinn og grunn, eins og tltt er um marga japanska bfla. Aö eyöslu til er Tercel á svipuBum slóBum og Mitsubishi Colt, sem sé ótrúlega sparneytinn. Þessir tveir eyöa ör- lltiö minnu á miklum (ólög- legum) hraöa á þjóBvegi en Daihatsu Charade, en hins vegar einum lítra meira en Charadinn innanbæjar. Af þessum þremur er Tercel tvlmælalaust beztur feröablll á malarvegum, vegna þess, hve hann er hljóölátur. Einnig er far- angursrými hans næstum helm- ingi stærra, þótt ekki geti þaö tal- ist stórt. Corolla er íburöarmeiri en Tercel, og mælborö og stjórntæki eru sérlega smekklega hönnuö og frágangur góöur. Sama gildir um Tercel og mjög gott aö sitja undir stýri I honum . Sætisbökin gætu þó veriö örlltiö betur löguö og hlíöar- stuöningur meiri. Vantar á afturenda Tercel? Tercel sýnist lægri en hann er, hæö undir lægsta punkt meö ein- um manni mældist 18 senti- metrar. Corolla er 17 sentimetrar undir milli framhjóla, en aöeins 15 undir púströr, I þaö lægsta. Corolla leggur mun betur á I beygju en Tercel. Sé Tercel góBur feröabfll, þrátt fyrir stinna fjöörun, er Corolla þó betri, enn hljóölátari og nokkuö mýkri. Farangursrýmiö er einnig tölu- vert meira, og enda þótt lok far- angursgeymslu Tercel nái niöur aö stuBara, sem er gott út af fyrir sig, lokar þaB þó aB hálfu fyrir aBgang aö geymslunni, þótt þaB sé opnaB upp á gátt. Sumum finnst, eins og vanti á afturendann á honum. Smekkleg og hagkvæm innrétting, stórir mælar. vtsm Mánudagur 25. febrúar 1980 Ómar Ragnarsson skrifar Corolla haggast vart i sessi. Ekki er aB efa, aö hafi Corolla veriö söluhæsta bflgerö heims mun hún vart detta úr þeim sessi, eftir þá breytingu, sem á henni er oröin. Stórbætt útlit og betri og mýkri fjöörun, auk þess, hve hún er afburöa hljóölát, allt eru þetta góöir kostir. Ofan á þetta bætist japanskur frágangur og íburöur, og sérstak- lega hagstætt verö. Tercel: Sparneytinn, framdrifinn, hljóðlátur. Stóru tromp Tercel eru fram- drif og sparneytni og liprir akstureiginleikar.samfara þvi, aö bfllinn setur nýja viömiöun, hvaö snertir þaö, hve hann er hljóBlátur. Akstur hans er skemmtilegri en á Corolla og meB þvl bezta, sem völ er á, þótt ekki skapi hann eins gffurlega nautn og hjá einstaka keppinaut, né sé eins vel fjaör- aBur og sumir þeirra, eins og til dæmis þeir frönsku. Þegar er ljóst, aö þessar tvær, töfrandi Toyotur muni eignast marga eig- endur á næstunni, og þaö er ekki aö ástæöulausu. Corolla. Plús: Hljóölátur. Fallegur. Fljótt og rásfast stýri. Góöur frágangur. Smekkleg og hagkvæm innrétt- ing. Gott farangursrými. Hagstætt verö. Minus: Þröngt um hné fyrir stóra I aftur- sæti. 1 lægra lagi undir púströr. Óþægilegt aö sitja I miBju aftur- saetis. Hættir til spóls I hálku (aftur- drif). Tercel PIús: Sparneytni. Framdrif. HljóBlátur. Gott aö komast aö vél. Gott rými frammi I. Hjólaskálar og drifskaft skemma ekki aftursæti. Hagstætt verB. Góöur frágangur. Minus: Stinn og grunn fjöörun. Farangursrými I minna lagi. Frekar stór beygjuhringur Ekki hægt aö fá hann fimm dyra. NÝR FÍAT. - PANDA Þessi getur orðið skæður — nýjasti Fiat- inn, Fiat Panda. Hann fellur inn i bilið milli Fiat 126 og 127, og hefur verið lögð mikil áherzla á rými og létt- leika, svo að af ber. Hægt verður að fá Pönduna með 2ja strokka 30 hestafla, loftkældri vél eða fjög- urra strokka, 45 hest- afla vél. Panda verður fyrst eingöngu á italska heimamarkaðnum, og er hans þvi vart von hingað til lands um sinn. Fimm dyra flmma Renault 5 hef ur um árabil verið mest selda gerðin í Frakklandi, enda þótt hann hafi verið undan- tekning að því leyti, að hann hefur verið aðeins þriggja dyra, en í Frakk- landi er meiri stemning fyrir fjögurra og fimm dyra bílum en í flestum öðrum löndum. Nú hafa framleiðendur „firnnn- unnar" hafið framleiðslu á fimm dyra gerð af henni, og meðal hinna mörgu gerða, sem hægt er að fá, er GTL-gerðin, sem hefur komist niður fyrir fimm lítra eyðslu á hundraðið á 90 kílómetra hraða. Einnig hefur verið breytt mælaborði, sem ekki var vanþörf á, og hljóðeinangrun aukin. Hefur nýja gerðin fengið góðar viðtökur, og má segja, að þarna sé kom- inn Renault fimm með fimm sæti, fimm dyr og allt niður í fimm á hundraðið / Með hinni frönsku, mjúku fjöðrun, er þetta fjölhæfur bíll á misjöfn- um vegum. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta Austin AUegro 1100-1300 ...............hljóökútar og púströr. AustinMini..............................hljóBkútar og púströr. Audi 100S-LS............................hljó&kútar og púströr. Bedford vörubfla...................... hljóökútar og púströr. Bronco6og8cyl...........................hljóökútar og púströr. Chevroletfólksbila og vörubila..........hljóökútar og púströr. Chrysler franskur.......................hljóökútar og púströr. Citroen GS..............................htjóökútar og púströr. CitroenCX...............................hljóðkútar Daihatsu Charmant 1977-79..........hljóökútar framan og aftan Datsun disel 100A-120A-1200-1600-140-180 .hljóökútar og púströr. Dodge fólksblla.........................hljóökútar og púströr. D.K.W.fóIksbila.........................hljóökútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóökútar og púströr. Ford, ameriska fólksbfla................hijóökútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 .........hljóökútar og púströr.. Ford Escort og Fiesta .................hljóökútar og púströr. FordTaunus 12M-15M-17M-20M..............hljóökútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendib----hijóökútar og púströr. Honda Civic 1200-1500 og Accord........hljóðkútar Austin Gipsy jeppi......................hljóökútar og púströr. International Scout jeppi...............hljóökútar og púströr. Kússajeppi GAZ 69.......................hljóökútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer................hljóökútar og púströr. JeepsterV6..............................hljóökútar og púströr. Lada ..................................hljóökútar og púströr. Landrover bensfn og disel...............hljóökútar og púströr. Lancer 1200-1400 ......................hljóökútar og púströr. Mazda 1300-616-818-929-323..,.,.........hljóökútar og púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 ...................................... hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörub. ogsendib...........htjóökútar og púströr. Moskwitch 403-408-412...................hljóðkútar og púströr. Morris Marina 1,3og 1,8.................hljóökútar og púströr. eftirtaldar bifreiðar: Opel Rekord.Caravan, Kadettog Kapitan.......................... hljóðkútar og púströr. Passat........................... hijóökútar Peugeot 204-404-504 ...............hljóökútar og púströr. Rambler American ogClassic.........hljóökútar og púströr. RangeRover.........................hljóðkútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20...hljóökútar og púströr. Saab 96og 99.......................hljóökútar og púströr. ScHtiiá V^flbis L80-L85-L B85-L110-LB110-LB140.....hljóðkútar Simca fólksbila....................hljóökútar og púströr. Skoda fólksb.ogstation.............hljóökútar og púströr. Sunbeam 1250-15001300-1600 ........hljóökútar og púströr. Taunus Transit bcnsln og disel ....hljóökútar og púströr. Toyota fólksbila og station .......hljóökútar og púströr. Vauxhall og Chevette fólksb........hljóökútar og púströr. Volga fólksb.......................hljóðkútar og púströr. VW K70,1300,1200 og Golf ..........hljóökútar og púströr. VW sendiferðab. 1963-77 ...........hljóðkútar og púströr. Volvo fólksblla.................. hljóökútar og púströr, Volvo vörublla FH4-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F88TD-F89TD........................hijóökútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undirbíla,sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.