Vísir - 18.03.1980, Síða 1

Vísir - 18.03.1980, Síða 1
Nlanniffsþátturinn hefur göngu slna á ný - s|á Ms. 22 Þetta er að því er best er vitað fyrsta loftmyndin, sem tekin var á gossvæðinu nyrðra í fyrradag. Hún er tekin um klukkan 17, nokkrum mínútum eftir að jarðfræðingar sáu sprunguna opnast við Leirhnjúk. Þetta er jafnframt fyrsta litmyndin af gossvæðinu sem birtist á prenti en hana tók Pétur Jónasson, Ijósmyndari á Húsavík, fyrir Vísi. NÝJUSTU FRÉTTIR AF UMBROTASVÆÐINU ERU I OPNU VISIS I DAG Tvœr laugar eru vinsælir baö- staöir i Landmannalaugum. Tekin voru sýni I þeim báöum, og reyndust þau öll ónothæf. Myndin er frá Landmanna- Iaugum. Alhugun á fjdlsóttum ferðamannastöftum sýnlr: Neyslu- og öaft- vatnið er vífta ónotöæft ^ sK, 1 Lánar AKureyrarhar rlklssjóH stórfá? úsennilegt aft rfkift leggi fram áætlaftan öluta sinn til framkvæmda vift Fjórftungssjúkraöúsift „Það er rétt, það hefur komið til tals vegna nýbyggingar Fjórðungs- sjúkrahússins, að Akureyrarbær leggi að einhverjum hluta fram það fjár- magn, sem með réttu ætti að koma frá rikinu á þessu ári”, sagði Heigi M. Bergs, bæjarstjóri á Akureyri I viðtali við Visi. „Þetta yröi þá gert til aö hægt veröi aö standa viö byggingar- áætlanir á árinu, en þaö viröist ekki vera fyrirhugaö samkvæmt siöasta fjárlagafrumvarpi. Viö teljum nauösynlegt aö hefja byggingu á svonefndri tengibygg- ingu I sumar þannig aö einhver hluti hennar veröi tilbúinn 1981, á sama tima og þjónustukjarninn veröur tilbúinn. ööru vísi kemur hann ekki aö notum, þar sem tengibyggingin tengir hann viö gamla sjúkrahúsiö”. „Til aö hægt sé aö halda áætlanir 1 ár þarf 1 milljarö kr. til verksins. Akureyrarbær á aö leggja fram 15% af þeirri upphæö og rikiö afganginn. Likur benda til þess aö svo veröi ekki. Þess vegna hefur komiö til tals aö Akureyrarbær tæki lán til aö ná endum saman. Þetta er hins vegar til umræöu hjá fjárveit- inganefnd og ég reikna meö aö ráöamenn Akureyrarbæjar eigi viöræöur viö ráöherra um máliö á næstunni”, sagöi Helgi. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi rikisstjórnarinnar er ætlaö aö verja 2.2 milljöröum kr. til nýbygginga sjúkrahúsa og heilsu- gæslustööva. Óliklegt veröur aö telja aö Fjóröungssjúkrahúsiö fái nær helminginn af þeirri upphæö, enda dugir hún ekki til annars en aö fjármagna þær framkvæmdir sem þegar hafa veriö ákveönar og samiö um, samkvæmt áreiö- anlegum heimildum Visis. Hins vegar mun hafa komiö til tals aö ætla framlag til byggingarinnar á væntanlegri lánsfjáráætlun, þannig aö byggingarfram- kvæmdir þurfi ekki aö tefjast meira en oröiö er. G.S.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.