Vísir - 18.03.1980, Page 4

Vísir - 18.03.1980, Page 4
Þriöjudagur 18. mars 1980 if- 4 YsgsV AÐALFUNDUR Adalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suður/andsbraut 2, sunnudaginn 23. mars n.k. kl. 14.00 DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðs. mönnum þeirra fimmtudaginn 20. mars og föstudaginn 21. mars i afgreiðslu sparisjóðsins að Borgartúni 18, og við innganginn STJÓRNIN Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Hjallavegi 52, þingl. eign Þórunnar Kvaran o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 20. mars 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Grenimel 35 þingl. eign Böövars Árnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 20. mars 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Garöastræti 39, þingl. eign Guöna Þóröarsonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign»- inni sjálfri fimmtudag 20. mars 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Hrafnhólum 8, þingl. eign ólafs Sveinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 20. mars 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Hléskógum 14, þingl. eign Hrafns Benediktssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 20. mars 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 102, 106. og 109. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Einiteigur 1, Mosfellshreppi þingl. eign Brynjólfs Markússonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 21. mars 1980 kl. 2.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 105., 107. og 111. töbl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Dvergholt 8, jaröhæö, Mosfellshreppi, þingl. eign Helga Arnasonar, fer fram eftir kröfu Llfeyris- sjóös verzlunarmanna og Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri föstudaginn 21. mars 1980 kl. 3.30 e. h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 107. og 111. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Brekkutangi 14, Mosfellshreppi þingl. eign Hrafnhildar Hjartardóttur og Péturs Ásbjarts- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Guöm. Óla Guömundssonar, lögfr. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. mars 1980 kl. 2.30 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Hver siðastur lyrlr Forfl, el hann ætlar á mótl Reagan Mjög hefur borið á góma i Bandarikjunum sið- ustu vikuna þann möguleika að Gerald Ford fari fram á móti Ronald Reagan i forkosningunum um framboðsefni repúblikana. Ef af verður, mundi hlutverkum vixlað frá því 1976. Ronald Reagan, fyrrum kvikmyndaleikari og um hrið rikisstjóri Kaliforniu, hefur náð eftir- tektarverðu forskoti meðal framboðsefna repú- biikana i þeim forkosningum, sem þegar eru að baki. Virðist hann stefna hraðbyri i að verða út- nefndur forsetaframbjóðandi flokks sins, þvi að enn eru eftir forkosningarnar i suðurrikjunum, þar sem menn þykja i íhaldssamara lagi og Reagan ætti þvi að geta fagnað góðu fylgi. vinsæin en carter Ford segist vera eini repú- blfkaninn, sem tjóa mundi aö etja kappi viö Carter forseta um hylli kjósenda, en hann gengur út frá þvl, aö Carter veröi I framboöi fyrir demókrata. — Telur Ford aö Reagan muni þykja of Ihaldssamur og renna skoöanakannanir stoöum undir þaö. Skoöanakannanir hafa raunar þótt sýna, aö Jerry Ford njóti meira álits meöal kjósenda en Carter eöa Reagan. Skammt tll stefnu Hinsvegar er Ford kominn á siöasta snúning til þess aö taka þátt i forkosningunum. Hann er þegar oröinn of seinn til þátt- töku forkosninga I 22 ríkjum, þar sem ráöstafaö er nær helm- ingi þeirra 1994 fulltrúa, sem á landsþinginu velja forsetaefniö. Ef Ford ætlar aö gera alvöru úr vangaveltum um framboö, veröur hann aö hafa hraöan.á, þvl aö fimmtudaginn rennur út frestur þátttökutilkynninga fyrir forkosningarnar I Ohio (sem fram eiga aö fara 23. júnl). Missi hann af þeim, þarf hann ekki aö gera sér neinar grillur. Fáir repúblikanir telja, aö Ford eigi möguleika á þvl aö fá þá 998 fulltrúa, sem þarf til þess aö hljóta útnefningu á lands- þinginu. En 36% eöa rúmlega 700 gætu dugaö honum til þess aö tryggja, aö enginn frambjóö- enda fái hreinan meirihluta I fyrstu atkvæöagreiöslu, og eftir þaö eru fulltrúarnir ekki bundn- ir af forkosningunum. Ef svo færi gæti Ford átt mikinn mögu- leika á útnefningu. $18 mllljóna-marklO En hinir hafa ekki aöeins náö forskoti I fulltrúatölu, heldur standa þeir og betur aö vlgi meö skipulagningu kosningaundir- búnings sins og fjáröflun til aö standa straum af slagnum. Jerry Ford hefur haft hægt um sig slöan hann tapaöi siöustu forsetakosningum á móti Jimmy Carter, en stundaö golf af þeim mun meira kappi. Vitaö er þó, aö I stuönings- mannaliöi Fords eru menn, sem reynst hafa afburöasnjallir viö fjáröflun i kosningasjóöi, yröi þeim vel ágengt, gæti þaö ein- mitt komiö Ford til góöa, aö hann hefur hingaö til engu eytt I kosningabaráttuna af þeim 18 milljónum dollara, sem lög leyfa til sllks. Reagan hefur hinsvegar þegar eytt 12 til 13 milljónum og veröur fyrirsjáan- lega aö rffa seglin I seinni hluta forkosninganna. Lltlar undlrtektir enn Ford á ekki viö Reagan einan aö etja. Ef hann ætlar aö bjóða repúbllkönum hófsamari stefnu, en Regan boöar, lendir hann á svipuðum llnum og George Bush og John Anderson og þarf aö keppa viö þá um at- kvæöi frjálslyndari repúblik- ana. Jerry Ford hefur ekki enn sagt af eöa á, og segist hugsa málið. Hann hefur lýst þvi yfir, aö hann hugsi sér ekki til hreyf- ingar, nema honum finnist fast á sig skorað, og þá aöallega af forystumönnum repúblikana- flokksins. Á þvl hefur hinsvegar ekki boriö, eöa ekki opinberlega áð minnsta kosti. Fiugslysið við varsjá Þaö hefur ekki enn tekist aö bera kennsl á öll likin úr Ilyushin-62 þotunni, sem fórst föstudaginn skammt suöur af flugvellinum I Varsjá. — Meö vélinni fórust 87 manns. Þar á meöal voru 14 áhugahnefaleikarar frá Banda- rikjunum og I þeim hópi nokkrir, sem spáöhafði verið ólympiusigri i hnefaleikum. 5 mllllónlr floiiara fyrlr hús John Wayne Ibúöarhús kvikmyndaleikarans John Wayne á Kaliforniuströnd var selt I slöustu viku fyrir 5 milljónir dollara. Kaupandinn var Burton Bettingen, olluprins- essa. — Wayne bjó I þessu húsi I 15 ár, en hann lést i júni I fyrra- sumar af krabbameini. Tðku skakki auga Rúmlega tveggja ára gamalt barn var lagt inn á spitala i Hyderabad á Indlandi vegna krabbameins I vinstra auga, sem þurfti aö fjarlægja meö skuröaö- gerö. Læknar tóku I misgripum hægra augað, þaö heilbrigöa. Foreldrarnir neita nú að láta gera aðra aögerö á barninu, þótt læknar vari þau viö þvi, aö annars muni krabbameiniö breiö- ast út. — Barniö veröur blint, en tveim læknum hefur veriö vikiö úr starfi, á meöan rannsókn fer fram á handvömm þeirra. Tauið á Leyiand Taprekstur bresku Ley- land-verksmiöjanna nam 122 milljónum sterlingspunda á árinu 1979, en sir Michael Edwardes, stjórnarformaöur Leyland, spáir áframhaldandi tapi 1980, en von- ast eftir vænkandi hag á árinu 1981. Leyland ætlar aö loka 35 af

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.