Vísir - 18.03.1980, Page 6
6
Btkarkeppnin i alpagreinum:
Asdis og
Arni efsi
Reykvikingar eiga fyrsta mann
I bæði karla og kvennaflokki i
bikarkeppninni f alpagreinum á
skíöum, eftir bikarmótiö sem var
i Bláfjöllum nú um helgina.
Þaö eru þau Asdis Alfreösdóttir
og Arni Þór Arnason en þau fengu
„Slgrum
tvðfalt
næsl”
,,Nei, þaö var ekkert erfitt aö
þurfa aö afhenda Valsmönnum
íslandsbikarinn. Aö sjálfsögöu
vonaöi ég aö KR myndi sigra
Valsmennina og gefa okkur
Njarövikingum þannig aukaleik
um titilinn, en ég held aö þaö hafi
ekki fariö á milli mála aö Valur
var betra liöiö hér 1 kvöld”, sagöi
Kristbjörn Albertsson formaöur
Körfuknattleikssambands
tslands, en hann haföi afhent
Valsmönnum sigurlaun þeirra i
Laugardalshöll i gær.
Kristbjörn er einnig liösstjóri
liös UMFN sem enn eitt áriö
missir af Islandsmeistaratitlin-
um á siöustu stundu. ,,Jú óneitan-
lega er þaö oröiö dálitiö þreyt-
andi, við misstum nú af titlinum
fjóröa áriö i röö, en höfum ekki
lagt árar 1 bát og munum bara
stefna aö þvi að sigra tvöfalt
næsta vetur”.
— gk.
bæöi mörg stig I safniö meö sigr-
um i mótinu þar. Þau áttu fyrir
mikiö af „prikum”, svo stæöan
hjá þeim er nú oröin allsæmileg.
En þaö eru nokkur bikarmót,
eöa punktamót eins og þau voru
áöur kölluö, eftir enn i vetur. Þaö
siöasta er Skarðsmótiö 3.-4. mai,
svo staöan hjá þeim efstu getur
enn breyst.
Eftir mótið i Bláfjöllum eru
þessi i efstu sætunum:
Konur:
Asdis Alfreösd,R .........145 st.
Nanna Leifsd..............105 st
Steinunn Sæmundsd.........103 st
Halldóra Björnsd. R ...... 83 st
Karlar:
ArniÞ. Arnas. R...........120 st
Haukur Jóhanness. Ak....110 st.
Siguröur Jónss, ls........ 83 st
BjarniSiguröss.Húsav... 55 st
— klp
STAÐAN
Lokastaöan i (Jrvalsdeildinni I
körfuknattleik varö þessi:
KR-Valur ........93:100
Valur......20 16 4 1809:1685 32
UMFN.......20 15 5 1694:1591 30
KR ..........20 11 9 1672:1606 22
ÍR...........20 10 10 1731:1823 20
tS...........20 6 14 1734:1805 12
Fram.........20 2 18 1555:1755 4
Þóröur Sveinsson TBR varö þrefaldur sigurvegari á Meistaramótinu I
badminton.
Asdis Alfreösdóttir Reykjavfk er meö flest stig‘1 bikarkeppninni i alpagreinum kvenna eftir mótiö i Blá-
fjöllum um helgina, en þar var þessi mynd tekin af henni.... Vfsismynd Eirikur Jónsson.
„Rakettumaðurimf
naðl loks I titil
„Nú get ég loksins farið aö fá
mérplatta eöa eitthvaö þesshátt-
ar til að hengja verölaunin á eins
Meistaramót TBR I unglinga-
flokkum var haldiö um helgina og
mætti þar stór hópur efnilegra
badmintonunglinga til leiks.
Keppt var I mörgum flokkum og
uröu úrslit mótsins þessi:
HNOKKAR einliöal.: Arni Þ.
Hallgrimsson 1A sigraöi Pétur
Lents TBR 11:2 og 11:4.
HNOKKAR tvill.: Arni Þ.
Hallgrimsson 1A og Valdimar
Sigurösson 1A sigruöu Harald
Hinriksson 1A og Bjarka Jó-
hannesson 1A 15:6, 13:18 og
15:4.
TATUR einliöal.: Guörún Júli-
usd. TBR sigraöi Mariu Finn-
bogad. 1A 11:3 og 11:6.
TATUR tvill.: Guörún Júliusd.
TBR og Helga Erla Þórisd.
TBR sigruöu Astu Siguröard.
ÍAogMariuFinnbogad. IA 15:4
og 15:7.
HNOKKAR — TATUR tvennd-
arl.: Arni Þ. Hallgrimsson IA
og Asta Siguröard. IA og Pétur
Lents TBR og Guörún Júliusd.
TBR 15:3 og 17:14.
MEYJAR einliöal.: Þórdls Ed-
wald TBR sigraöi Karitas
Jónsd. 1A 11:3 og 11:3.
SVEINAR einliöal.: Þóröur
Sveinsson TBR sigraöi Ingólf
Helgason IA 3:11, 11:7 og 11:2.
SVEINAR tvil.: Þóröur Sveins-
son TBR og Snorri Ingvarsson
TBR sigruöu Ingólf Helgason
IA og Pétur Lents TBR 7:15,
15:5 og 15:10.
SVEINAR — MEYJAR tvennd-
arl.: Þóröur Sveinsson TBR og
Þórdis K. Bridde TBR sigruöu
Ingólf Helgason 1A og Karitas
Jónsd. 1A 15:10, 11:15 og 15:6.
og venjulegir iþróttamenn gera”,
sagöi Þórir Magnússon Valsmaö-
ur eftir aö Valur haföi tryggt sér
DRENGIR einliöa.: Indriöi
Björnsson TBR sigraöi Pjetur
Hjálmtýsson TBR 15:4 og 15:4.
DRENGIR tvil.: Þórhallur Inga-
son 1A og Erling Bergþórsson
IA sigruöu Pjetur Hjálmtýsson
TBR og Ólaf Ingþórsson TBR
12:15, 15:9 og 15:11.
TELPUR einliöal.: Elisabet
Þóröard. TBR sigraöi Þórunni
Óskarsd. KR 9:11, 11:4 og 11:0.
TELPUR tvill.: Þórunn Óskarsd.
KR og Ingunn Viöarsd. IA sigr-
uöu Þórdisi Edwald TBR og
Svövu Johansen TBR 15:5 og
15:1.
DRENGIR — TELPUR tvennd-
arl.: Pjetur Hjálmtýsson TBR
og Þórunn Öskarsd. KR sigr-
uöu Indriöa Björnsson TBR og
Þórdisi Edwald TBR 15:14,
12:15 og 15:12.
MEYJAR tvlll.: Þórdis K. Bridde
TBR og Rannveig Björnsd.
TBR sigruöu Lindu Sif Þor-
láksd. TBR og Guörúnu B.
Gunnarsd. TBR 15:4 og 15:5.
PILTAR einliöal.: Skarphéöinn
Garöarsson TBR sigraöi Þor-
geir Jóhannsson TBR 15:10 og
15:6.
PILTAR tvill.: Skarphéðinn
Garöarsson TBR og Þorgeir
Jóhannsson TBR sigruöu Indr-
iöa Björnsson TBR og Birgi
ólafsson TBV 17:14 og 15:13.
STÚLKUR einliöal.: Kristin
Magnúsd.TBR sigraöi Sif Friö-
leifsd. KR 11:7 og 11:3.
PILTAR — STULKUR tvennd-
arl.: Skarphéöinn Garöarsson
TBR og Kristln Magnúsd. TBR
sigruöu Þorgeir Jóhannsson
TBR og Sif Friöleifsd. KR
15:13, 14:17 og 15:13.
tslandsmeistaratitilinn i körfu-
knattleik I gærkvöldi.
Þórir krækti sér þar I sinn
fyrsta Islandsmeistaratitil og
hefur hann þó leikiö i meistara-
flokki siöan 1964. Uppskeran er til
þessa oröin þrlr verölaunapen-
ingar fyrir Reykjavikurmeist-
aratitil, I gær kom loksins verö-
launapeningur fyrir tslandsmót
og annaö kvöld gera Valsmenn
atlögu aö bikarmeistaratitlinum.
Þórir átti hreint stórkostlegan
leik meö Val I gærkvöldi, og á
kafla I siöari hálfleik var meö ó-
likindum hvernig hann gat látiö
boltann rata I körfuna hvaö eftir
annaö með/'geysilegum langskot-
um. Þórir skoraði 20 stig I siöari
hálfleik og taktarnir sýndu hvers
vegna hann gengur undir nafninu
„rocket-man” á meðal útlending-
anna i körfuknattleiknum hérna.
„Þetta var gamla góöa til-
finningin og mér gekk vel aö ráöa
viö tuöruna I kvöld”, sagöi Þórir I
búningsklefa Vals eftir leikinn
sæll og glaöur enda hafi hann til
þess fulla ástæöu.
-gk-
Hviúemose
kennir hiá
KSi
Daninn Jörgen Hvidemose sem
er einhver þekktasti og virtasti
knattspyrnuþjálfari á Noröur-
löndum er væntanlegur hingaö
til lands I vikunni, og um næstu
helgi veröur hann aöalkennari á
þjálfaranámskeiöi sem Tækni-
deild KSI gengst fyrir. Þetta
námskeiö er opiö öllum þjálfur-
um sem sótt hafa hin ýmsu nám-
skeiö Tækninefndarinnar og eru
þeir hvattir til aö notfæra sér
þetta tækifæri segir i frétt frá
KSl, og þurfa menn aö tilkynna
þátttöku fyrir fimmtudagskvöld.
Hvidemose er starfsmaöur
danska knattspyrnusambandsins
en hann var landsliðsmaöur I
heimalandi sinu hér á árum áöur.
Slöan sneri hann sér aö þjálfun og
hefur komiö vlöa víö og gert þaö
gott sem þjálfari.
Efnlleglr ung-
llngar hjá TBR