Vísir - 18.03.1980, Qupperneq 7
„Þetta
er sko
eitt-
hvað
annað'
„Ég er virkilega ánægöur fyrir
hönd strákanna, þeir sýndu virki-
lega hvaö þeir geta, og hafa svo
sannarlega unniö til þess aö veröa
Islandsmeistarar”, sagöi Tim
Dwyer þjálfari Vals þegar Is-
landsmeistaratitillinn i körfu-
knattleik var loks i höfn hjá félag-
inu i gærkvöldi.
Siöan sneri hann sér aö strák-
unum íliöinu og hrópaöi: „Strák-
ar, muniö þiö hvernig okkur leiö
hérna eftir úrslitaleikinn viö KR i
fyrra, þetta er sko eitthvaö ann-
aö”!!
Tim Dwyer átti engan stórleik I
gærkvöldi, hefur oftast leikiö
betur fyrir Val. Þó var hann aö
venju mjög sterkur i fráköstunum
og stjórnaöi spili liösins þegar
mest reiö á aö „halda haus” undir
lokin.
„Strákarnir þurftu einfaldlega
ekki á mér aö halda I kvöld”,
sagöi hann. „Þeir léku allir mjög
vel og sýndu hvaö Valur á oröiö
gott liö. Kjarninn i þvi hefur veriö
saman undanfarin ár, þeir hafa
lagt mikiö á sig viö æfingar og nú
erum viö aö uppskera”.
— Og svo er þaö Bikarúrslita-
leikurinn gegn IS á miövikudag-
inn, bætið þiö sigri i þeirri keppni
viö titlana fyrir Reykjavikur- og
Islandsmótið?
„IS hefur leikiö ágætlega aö
undanförnu og viö munum ekki
vanmeta liöið. En viö erum ekki
hræddir viö þá fremur en önnur
liö, ég held aö Valur hafi liö I dag
til aö sigra hvaöa liö sem er, Viö
mætum hér á miövikudaginn,
vertu viss”. gk—.
FLOSI
GERIR
ÞAB
GOTT
Flosi Sigurösson körfu-
knattleiksmaöur sem leikur
meö „Olympia high-school”
liöinu i Bandarikjunum hef-
ur gert þaö mjög gott i vetur.
Hvaö eftir annaö hefur hann
veriö besti maöur liösins,
skoraö 17 stig aö meöaltali I
vetur og hirt 12 fráköst i leik.
Flosi er sem kunnugt er
sonur Siguröar Helgasonar
körfuknattleiksmanns sem
lék meö KFR og Val hér fyrr
á árum. Flosi er 2,10 metrar
á hæö, og nú höfum viö haft
þær fregnir af honum aö hiö
þekkta körfuknattleiksbiaö i
Bandarikjunum, „Basket-
ball Weekly” hafi kosiö hann
I úrvalslið Washingtonfylkis.
Mikill heiöur og eftir nokkra
daga fá islenskir körfuknatt-
leiksmenn aö sjá hann leika
sinn fyrsta landsieik hér
heima gegn Sovétmönnum
ásamt öörum risa, Pétri
Guömundssyni sem einnig
leikur I Bandarikjunum.
....hann er loksins oröinn okkar.... — Rikharöur Hrafnkelsson hampar tslandsbikarnum og Torfi Magnússon er greiniiega ekkert óánægöur. A
milli þeirra sést i andlit Kristjáns Agústssonar. Visismynd Friöþjófur.
Valsmenn Isiandsmeistarar:
Slórlelkur hlá Þóri
innslglaDl slgurinn
VALSMENN ERU ÍS-
LANDSME ISTARAR i I
KÖRFUKNATTLEIK 1980.
Þeir tryggöu sér titilinn meö
sigri yfir fyrrverandi meisturum
KR i Laugardalshöll I gærkvöldi.
Valur sigraöi 100:93 og þeir eru
vel aö titli sinum komnir. 1 gær-
kvöldi var þaö Þórir Magnússon
sem hreinlega „stal senunni” i
Laugardalshöll, hann átti einn
sinn besta leik á ferlinum og er þá
mikið sagt.
I vetur hefur mikil breidd veriö
aðalsmerki Vals, i liöinu er sterk-
ur 8-manna kjarni og Valsmenn
eiga nú möguleika á aö sigra tvö-
falt ef þeir vinna IS I úrslitaleik
Bikarkeppninnar annaö kvöld.
Valsmenn höföu ávallt yfir-
höndina i leiknum i gærkvöldi eft-
irað KR haföi leitt 12:11. Staöan I
hálfleik var 57:46 og I siöari hálf-
leik var mesti munur 15 stig. KR--
ingar náöu hinsvegar aö minnka
þann mun í fjögur stig 87:91 þegar
4 minútur voru til leiksloka en
Valsmenn „héldu haus” og
tryggðu sér sigurinn og fyrsta Is-
landsmeistaratitil félagsins I
körfuknattleik.
Sem fyrr sagöi var Þórir
Magnússon stjama Vals i gær-
kvöldi. Þá áttu þeir Dwyer og
Kristján Agústsson prýöilegan
leik en minna bar á þeim Torfa
Magnússyni og Rikharöi Hrafn-
kelssyni en oft áður.
Bandarikjamaðurinn Keith
Yow sýndi geysiskemmtileg til-
þrif meö KR og er greinilega frá-
bær leikmaöur. Hann skoraöi 45
stig og hirti aragrúa frákasta
enda 2,08 metrar á hæö. Garöar
Þaö fór ekki svo aö John Johnson fengi ekki verölaunpening I Grvais-
deildinni. Eftir aö hann hætti hjá Fram gerðist hann liösstjóri hjá Val
og til hægri á myndinni er hann sæll og glaöur meö peninginn um háls-
inn, en Tim Dwyer hefur greinilega meiri áhuga á aö reyna aö drekka
úr bikarnum. Visismynd Friöþjófur.
Jóhannsson Geir Þorsteinsson og
Jón Sigurösson voru einnig ágæt-
ir, en i heildina virkaöi KR-liöiö
þungt og hálf áhualaust.
Stigahæstir Valsmanna voru
Þórir meö 32, Dwyer meö 28 og
Garöar 12. — Dómarar Siguröur
Valur Halldórsson og Guöbrand-
ur Sigurösson og dæmdu vel.
— gk.
„Þetia hefur
gengiö svona
Ijómandi vel”
„Það var vægast sagt erfitt aö
horfa á þetta siöustu minúturnar
þegar KR-ingarnir voru næstum
búnir aö vinna upp allt forskot
Vals”, sagöi Grimur Sæmundsen
stjórnarformaöur hjá Körfu-
knattleiksdeild Vals eftir sigurinn
I gær.
Þaö hefur vakiö mikla athygli i
vetur aö þeir sem aðallega hafa
rekiö körfuknattleiksdeild félags-
ins eru menn sem eru þekktari
fyrir annaö en afskipti sin af
körfuknattleik, Grimur er t.d.
meistaraflokksmaöur i knatt-
spyrnu og þaö muna sjálfsagt
allir eftir Halldóri Einarssyni
hinum skemmtilega knattspyrnu-
manni. Halldór er nú formaöur
Körfuknattleiksdeildarinnar og
af öörum stjórnarmönnum má
nefna Baldvin Jónsson en hans
afrek i iþróttum voru aöallega
unnin á handboltavellinum.
Þeir félagar fögnuöu sigrinum i
gærkvöldi innilega og Grimur
sagöi: „Ég þakka þetta aðallega
frábærum þjálfara og áhugi og
dugnaður strákanna i liöinu hefur
veriö einstakur i vetur. Viö sett-
um stefnuna aö sjálfsögöu á titil-
inn, og eftir sigurinn i Reykja-
vikurmótinu jókst bjartsýnin. Viö
höfum reynt aö styöja viö bakiö á
strákunum fyrir utan völlinn, öll
mál hafa veriö leyst á farsælan
hátt og þetta hefur gengiö svona
ljómandi vel”. gk—.
valuriFH
I kvðld
„Evrópumeistarakandidatar”
Vals i handknattleik veröa á ferö-
inni i Laugardalshöll i kvöld, en
þá leika þeir þar gegn FH i 8-liöa
úrslitum Bikarkeppni HSl.
Þessiliö léku einmitt i 1. deild-
inni um helgina og lauk þeirri viö-
ureign I Hafnarfiröi meö jafntefli
26:26. Þaö má þvl búast viö
hörkukeppni þessara liöa I kvöld.