Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 12
vtsm
Þriöjudagur 18. mars 1980
Þriöjudagur 18. mars 1980
„fig á von á þvi aö þaö veröi
skoöaö gaumgæfilega hvaö hægt
er aö gera til samkomulags varö-
andi höfnina”, sagöi Helgi M.
Bergs, bæjarstjóri á Akureyri, I
samtali viö Visi, aöspuröur um
deiliskipulag miöbæjarins og
helsta hitamáliö i sambandi viö
þaö, Torfunesbryggjur.
Eiga bryggjurnar aö fá aö
halda sér ásamt þvi sem eftir er
af Bótinni, — eöa á aö fylla yfir
allt saman? Ágreiningur varö um
máliö innan skipulagsnefndar, en
meirihiutinn valdi uppfyllingar
og sú skoöun varö einnig ofan á i
bæjarstjórn. En minnihlutinn á
sér marga stuöningsmenn, m.a.
var safnaö undirskriftum til
verndar höfninni.
„Þaö eru margir á því aö viö-
halda höfn i Bótinni, en greinir á
um hvernig þvi veröi best kom
viö”, sagöi Helgi.
Akureyringar áttu möguleika á
aö gera athugasemdir viö skipu-
lagiö fram til 14. mars sl. Sagöi
Helgi aö talsvert af athugasemd-
um heföi borist frá einstakling-
um og fyrirtækjum og yröu þær
skoöaöar af skipulagsnefnd á
næstunni. — G.S.
Daginn áöur var þarna spúandi eldgfgur
Frá Sæmundi Guövinssyni,
blaöamanni Visis á gossvæöinu
viö Leirhnjúk:
Þaö glampaöi á hjarniö inni á
milli blásandi gufuhola i hliöun-
um umhverfis Kröfluvirkjun I há-
degissólinni I gær. Viö Gunnar V.
Andrésson, ljósmyndari, virtum
fýrir okkur hjarniö, en upp
hliöina þurftum viö aö fara og
áfram nokkra kilómetra og þá
værum viö komnir inn aö nýja
hrauninu, sem rann i fyrrakvöld.
Hvorugan okkar fýsti aö ganga
alla þessa leiö. Snjósleöi var eina
vélknúna farartækiö sem hægt
var aö nota, en viö höföum bara
engan snjósleöa.
Sem viö vorum aö ræöa þennan
vanda bar aö Omar Ragnarsson
ásamt tækniliöi sinu úr sjón-
varpinu og Hirti Tryggvasyni frá
jaröskjálftavaktinni. Þeir voru
vei búnir á tveim fullkomnum
vélsleöum og fóru mikinn. Eg sá
aöglampi kom I augu Gunnars og
hann stökk I átt til hinna vel
riöandi manna, veifaöi öllum
öngum og hrópaöi aö viö vildum
meö. En þaö var þvi miöur ekki
pláss fyrir fleiri. Gunnar var ekki
á þeim buxunum aö gefast upp.
„Viö fáum lánuö skiöi og látum
þá draga okkur”, öskraöi hann i
eyraö á mér.
skiöin. Svo var haldiö áfram, en
gönguskiöin runnu eiginlega I all-
ar áttir nema aftur á bak. Ég
baröist af öllum kröftum viö aö
halda skiöunum saman og
standa. Þetta voru mikil átök og
þegar viö vorum komnir nokkuö
áleiöis var mig fariö aö verkja i
allan skrokkinn”. ,,Jú, ef ég á aö
segja þér eins og er þá datt ég oft.
Einu sinni þegar ég lá þarna
kylliflatur og búinn aö fá mynda-
vélina I hausinn I fallinu, þá lá viö
aö þaö hvarflaöi aö mér aö þetta
borgaöi sig nú ekki... En ég stóö
upp og áfram var haldiö”.
„Næst þegar ég datt rifnuöu
buxurnar ogég fann greinilega aö
hann var ansi kaldur þarna i ná-
grenni viö staöinn, þar sem gló-
andi hrauniö rann daginn áöur.
Hjörtur tók öllum þessum áföll-
um minum meö rd og feröafélag-
ar minir brostu góölátlega”.
ERUÐ ÞIÐ MEÐI
HOPINN?
Ævintýralegar myndir i
hrauninu
„Eftir nokkrar skrokkskjóður
komum viö aö aöalhraun-
breiöunni. Þar skildi ég viö félaga
mina. Aö visu buöu þeir mér
áframhaldandi drátt, en ég af-
Margir grúskarar voru komnir á vettvang, m.a. frá Norrænu eldfjallastööinni. Voru þeir aö skoöa hrauniö, sem tekiö haföi á sig ýmsar kynjamyndir
Hjörtur kimdi og sagöist eiga
geymd gönguskiöi i Kröflubúö-
um. Kannski viö vildum fá þau
lánuö og hanga svo aftan f?
Ég leit á gljáandi haröfenniö og
tók þetta sem grátt gaman.
Gunnar tókst hins vegar á loft og
þáöi boöiö án umhugsunar. Sjón-
varpsmenn glottu út undir eyru
en ég frábaö mér alla ábyrgö á
þessu feröalagi og foröaöi mér
inn i stöövarhús Kröflu.
Eftir aö hafa rætt viö Kröflu-
menn ók ég niöur i Reynihlfö,
fékk mér góöan hádegisverö og
rifjaöi upp góöar endurminningar
um Gunnar ljósmyndara. Hann
haföi veriö mér góöur félagi f
gegn um árin, en svona er llfiö,
menn koma og fara.
Eftir aö ég haföi lokiö matnum
renndu sjónvarpsmenn i hlaö en
Gunnar var ekki meö. Ég greip
fyrir augun og settist á tröppur
hótelsins. 1 sama mund rennir
Guömundur Sigvalc’ason i hlaö og
út úr bil hans stekkur Gunnar i
rifnum klæðum meö skrámur I
andliti auösjáanlega örþreyttur.
Yfir stóreflis brauösneiöum sagöi
hann mér alla feröasöguna.
þakkaöi enda kominn á
ákvöröunarstaö. Þarna voru kol-
svartar kynjamyndir i nýja
hrauninu og lagöi af þvi mikinn
fnyk en smágufustrókar stigu
viöa upp af breiöunni.
Svona þunnfljótandi hraun tek-
ur á sig miklu ævintýralegri
myndir en seigfljótandi hraun.
Nýja hraunið var gljáandi svart,
gjallkennt og auövelt aö mylja
þaö i höndunum. Þarna var
grúskaraliö aö rýna I hrauniö,
m.a. skandinaviskir jaröfræöi-
nemar frá Norrænu eldfjallastöö-
inni. Þeir tvistigu í forundran og
reyndu aö lesa úr þessu
sköpunarsögu jaröar.
Hrauniö var oröið þaö kalt aö
vel var hægt handfjatla.og stiga f
giga sem tæpum sólarhring áöur
spýttu glóandi hrauni. En i Vest-
mannaeyjum er hins vegar enn
mikill hiti i margra ára gömlu
hrauninu. Þetta hraun hefur fariö
yfir stórt svæöi og viöa gárast
óreglulegir hrauntaumar út I
landslaginu.
Einnig mátti á nokkrum
stööum sjá storknaöa hraunfossa
þar sem rennsliö haföi eins og
frosiö meðan það rann.
Þarna blasti viö heimur kynja-
mynda og mér þótti ég svo
sannarlega hafa uppskoriö laun
erfiöis mins viö aö komast á
staöinn”, sagöi Gunnar V.
Andrésson ljósmyndari um leiö
og hann sporðrenndi slöasta bit-
anum af annarri brauösneiöinni.
Hann lét hvorki byltur né rifnar
brækur aftra sér frá þvi aö afla
þeirra mynda, sem prýöa opnu
VIsis i dag.
SG/GS
Gunnar segir sjálfur frá
„Viö bundum snæri i sleöa
Hjartar, en strax og hann lagði af
staö geröi ég mér ljóst aö feröa-
lagiö yröi erfitt. Gönguskiöin létu
nefnilega fremur illa aö stjórn
þarna á hjarninu á þeim hraöa
sem var á sleöanum”, sagöi
Gunnar og beit f brauöiö.
„Reyndar datt ég strax kylli-
flatur en tókst aö komast á
fæturna aftur, eöa réttara sagt á
Sjónvarpsmenn viö hraunjaöarinn, þarna msttust fs og eldar.
Gott veöur var og margir notfæröu sér þaö og skoöuöu verksummerki á gosstöövunum
og brunuöu um á vélsleöum.
Simplicitif
Eigum til fyrirliggjandi SNJÓBLÁSARA á mjög
hagstæðu verði. Tilvaldir fyrir stofnanir, fyrir-
tæki og húsfélög.
SKRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HF .
HÓLMSGÖTU 4 SÍMI 24120
Margirlitir JtJJXWVAI
Stærdir: 1-10 Nýtísku snið • 100 % Acryl
í fataverslunum um land allt