Vísir - 18.03.1980, Síða 15

Vísir - 18.03.1980, Síða 15
vtsm Þriöjudagur 18. mars 1980 Lagnlng hliaveilu tll Akureyringa á iokastigi: „útrýmum oliukynd- ingum á úessu ári” - segir Gunnar A. Sverrisson. hltaveltustlórl I viðtali „Ef við náum því vatnsmagni sem við gerum okkur vonir um úr Tjarnarsvæðinu og kyndistöðin kemur til við- bótar eigum við að geta fullnægt vatnsþörfinni næsta vetur", sagði Gunnar A. Sverrisson, hitaveitustjóri á Akureyri i viðtali við Vfsi. Eins og fram hefur komið i Visi hefur vatnsöflun fyrir Hita- veitu Akureyrar ekki gengið eins vel og vonir stóðu til. Hefur stofnkostnaöur við veituna þvi orðið meiri en ætlað var, sem nemur um 1/6 hluta af heildar- kostnaöinum, samkvæmt upp- lýsingum Gunnars. Samsvarar það um 2-2,5 milljörðum kr. „Viðgerð er nú lokið á holu 1 á Tjarnarsvæðinu og þessa dag- ana er verið að opna i henni æðar meö þrýstiaðferð”, sagði Gunnar. „Viögerðin hefur staðið siðan i byrjun ágúst og er kostnaöurinn ekki undir 200 m.kr. við viðgeröina eina. En vlð blaðlð Vatnsöflun fyrir Hitaveitu Akureyrar hefur ekki gengiö eins vel og vonir stóöu til. A myndinni sést Gunnar A. Sverrisson, hitaveitustjóri, taka á móti géstum þegar hitaveitan var vigö. Visismynd: M.G./Akureyri. þetta er hola sem við bindum miklar vonir við. Fyrir viðgerö- ina gaf hún um 30 sek. 1., en nauðsynlegt reyndist að lagfæra holuna og ná úr henni borstöng- um , fóðurröri og svonefndum „pakkara”. Takist okkur að opna þær æðar sem við teljum okkur vita um i holunni meö þrýstiaöferöinni, þá gerum við okkur vonir um að þessi hola gefi a.m.k. 35 sek. 1. Eins og er höfum við um 135 sek. 1. til ráðstöfunar frá Laugalandi og Tjörnum og hægt er að auka viö þetta magn i skamman tima. Þetta fullnægir þörfinni, en i ár er ætlunin að ljúka viö að leggja dreifikerfi i það sem eftir er af bænum að langmestu leyti, allavega verður oliukyndingunum út- rýmt. Þá veröur vatnsþörfin við toppálag orðin um 250 sek. 1. Við gerum okkur góðar vonir um að geta náð endunum saman með viðbótarvatnsmagni frá Tjarnarsvæðinu og kyndistöðin verður sett upp i sumar, en hún samsvarar 50 sek. 1. Meðal- vatnsþörfin, t.d. miðað við veðurlagið hjá okkur i vetur, er hins vegar ekki nema rétt rúmlega 200 sek. 1. þannig að vonandi þurfum við ekki aö keyra kyndistöðina nema köld- ustu dagana”, sagði Gunnar. —G.S. 1. mars brautskráðust 17 sjúkraiiöar frá Gagnfræöaskóla Akureyrar. Þar höföu þeir stundaö rúmlega tveggja ára bóklegt og verklegt nám, en hlotiö 34 vikna starfsþjálfun á fimm deildum Fjóröungssjúkra- hússins á Akureyri. Fremsta röö, frá v.: Þórunn Sigrföur Gunnsteinsdóttir, Akureyri, Þórunn Gróa Jóhannsdóttir, Seyöisfiröi, Inga Þóra Gunnarsdóttir, Akureyri, Guöný Björg Jensdóttir, Höfn, Horna- firöi, Erna Eygló Pálsdóttir, Dalvfk, Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Daivfk. Miöröö: Lára Sólveig Svavarsdóttir, Hálshreppi, S.-Þing., Ragnheiöur Sigfúsdóttir, Akureyri, Jónfna Reynisdóttir Hörgdal, Akureyri, Ásdis Björk Bragadóttir, Akureyri, Lovfsa Jóhannsdóttir, Hrfsey, Sóley Stefánsdóttir, Akur- eyri. Efsta röö: Sigurlaug Hrönn Valgarösdóttir, Sauðárkróki, Hjördfs Gunnarsdóttir, Dalvik, Stefanfa Björnsdóttir, Kópaskeri, Margrét Sveinbjörnsdóttir, Akureyri, Aöalheiöur ósk Sigfúsdóttir, Arskógs- hreppi, Eyf. (Ljósm.: Noröurmynd) Slállstæðismenn í Árnessýsiu: Villa ná samstððu ð Strandagrunni Sjávarútvegsráðuneytið gaf fyrir helgina út reglugerö um bann við veiðum með flot- og botnvörpu á svæöi á Stranda- grunni, sem sést þverstrikaö á kortinu hér aö ofan. Svæðiö noröan nýja bannsvæöisins er friðunarsvæði, sem hefur aö mestu leyti verið óbreytt i nokkur ár. Bannið gildir um óákveðinn tima og er sett að tillögu Haf- rannsóknastofnunar, aö þvi er segir i frétt frá ráðuneytinu. A fundi í fulltrúaráöi sjálf- stæðismanna i Arnessýslu sem haldinn var á Selfossi á sunnu- daginn kom fram almennur vilji til aö sættir tækjust með sjálf- stæðismönnum I héraöinu. Kosin var þriggja manna nefnd, til að hafa frumkvæði aö samstööu, en nefndina skipa Jakob Havsteen, Um helgina fór fram kosning til stjórnar i Félagi starfsfólks I veitingahúsum. Tveir listar voru boðnir fram, A-listi, borinn fram af stjórn og trúnaðramannaráði, og B-listi borinn fram af Siguröi Guömundssyni o.fi. B-listinn bar sigur úr býtum hlaut 183 atkvæði eða 62,8% en A-listi 108 atkvæði eða 37,1%. Talsveröur hiti var i kosning- Selfossi, óskar Magnússon Eyrarbakka og Gunnar Sigurös- son frá Seljatungu. Engar frekari ákvarðanir voru teknar á fundinum, en hann sátu m.a. Steinþór Gestsson og Ing- ólfur Jónsson. Eggert Haukdal var ekki á þessum fundi. unni, Undan farin ár hafa Alþýðu- bandalagsmenn ráöiö félaginu, en nú kom fram mótframboð lýö- ræöissinna undir stjórn Siguröar Guömundssonar, og mun sá listi hafa notiö stuönings bæöi frá flokksskrifstofum Sjálfstæöis- flokks og Framsóknarflokks. A kjörskrá voru 475. Atkvæöi greiddu 295. LÝÐRÆÐISSINNAR VINNA SIGUR í VERKALÝÐSFÉLAGI 15 NÝ ÞJÓNUSTA Frá dönsku verksmiðjunni Sögaard: • Sérsaumuð sætaáklæði fyrir alla bíla, ný|a og gamla, afgreidd með stuttum fyrirvara. Komið á staðinn, veljið lit og efni, glæsilegt úrval. • Eigum á lager alhliða sætaáklæði í f lesta bíla, pelseftirlíking, þrir litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt/ þolir þvott. • Teppamottur i settum eða sérsniðin nylon- teppi í bilinn. Isetning ef óskað er. MJÖG GOTT VERÐ SENDUM í PÖSTKRÖFU m Síðumúla 17, /®.XQSSr Reykjavik, fiCWBÚÐIN/Simi 37140 Sá, sem kemst næst því, fær vöruúttekt að verðmæti kr. 50.000,- í versluninni HOF. Lausnir sendist til: VISIS, Síðumúla 8, 105, Rvík. fyrir 25. mars nk. — Merkt „HNYKILL" j Nafn:........................................ Heimilisfang:............................... Sveitarfélag:............................... Sími:....................................... J Hnykillinner.........................metrar. Hvöð I eru morgir metror of gorni i þessum hnykii? Hnykillinn er til sýnis í versluninni HOF, Ingóifstræti i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.