Vísir - 18.03.1980, Side 16

Vísir - 18.03.1980, Side 16
16 „Hinn mannlegi báttur í tveggja daga, tveggja nátta sókn Japana,” - prjár nýjar bækur trá Almenna bókafétagtnu Bökaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur nýlega sent frá sér tvær nýjar bækur, Tveir dagar tvær nætur eftir Per Olov Sundman, og Hinn mannlegi þáttur eftir Graham Greene. Þá er komin Ut fjóröa bókin i ritröö AB um heimsstyrjöldina slöari og nefnist hún Sókn Japana. Per Olov Sundman er oröinn nokkuö þekktur hérlendis en Tveir dagar tvær nætur er þriöja bók hans sem lít kemur á Islensku, hinar eru Loftsiglingin og Sagan um Sám. Þessi nýja bók segir frá tveimur mönnum sem elta uppi sakamann og koma honum til byggöa. Þó bók- in viröist einföld á yfirboröinu er ekki allt sem sýnist og ýmis- legt látiö ósagt. Þýöinguna gerði Ólafur Jónsson. Graham Greene ætti aö vera óþarft aö kynna fyrir bók- menntaunnendum en hann hef- andi og skemmtileg sem slik en undir niöri er spurt ýmissa spurninga um mannleg sam- skipti. Þýöinguna geröi Haukur Agústsson sóknarprestur. ur um langt árabil veriö einn helsti rithöfundur Breta. Hann er nú orðinn rúmlega 70 ára gamall en engin ellimerki eru á bókinni, sem kom út i fyrra, að sjá. Hlaut hún frábærar viötök- ur. Hinn mannlegi þáttur er á yfirboröinu nokkurs konar njósnarasaga og mjög spenn- Þá er einsog áöur segir komin fjóröa bók AB um seinni heims- styrjöldina og lýsir hún upp- gangi Japana. M.a. er sagt frá Yamamoto flotaforingja sem nærri haföi sigraö Bandarikja- menn viö Pearl Harbour og Midway. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda sem varpa fyllri mynd af söguefninu. Þýðinguna geröi Björn Bjarnason. „Flugsagan” komin út Flugsagan, ársrit íslenska flugsögufélagsins er nýlega komiö út og er þetta fyrsta tölu- blaðiö sem gefiö er út. 1 blaöinu eru fjöldamargar greinar um Islenska flugsögu, m.a. er ágrip af sögu einstakra islenskra flugvéla frá upphafi. Þá er I ritinu grein er nefnist Dagbók af Vatnajökli og er hún byggö á dagbók Alfreös Ellas- sonar þá ér Loftleiöamenn björguöu Douglas Dakota flug- vél af jöklinum 1951. Þá eru sögubrot og minningar úr Grænlandsflugi Faxanna á ár- unum 1946-1%0 en þá var flogið þangað , lengstum á Katalina flugbátum. Rakinn er ferill einnar flug- vélar sem hér var notuö á striðsárunum og kom töluvert viö sögu I fyrrasumar þegar henni var bjargaö upp úr Þjórs- á. Flugvélin sem hér um ræöir er Northrop sjóflugvél sem Norömenn notuöu hér á striös- árunum og er nú veriö aö gera upp vestur I Bandarikjunum. Rit Flugsögufélagsins er vel myndskreytt, 76 si'ður aö stærö og prentaö I Steindórsprenti hf. —HR Eins og sjá má mynduöust miklar biöraöir viö Austurbæjarbió á sunnudaginn var. Frádær aðsókn á Velðiferðina: 3000 manns sáu mynð Ina á sunnudaginn var Frábær aösókn hefur veriö á kvikmyndina Veiöiferö allt frá þviaö sýningar hdfust laugardag- inn 9. mars sföastliöinn. Sam- kvæmt upplýsingum frá fram- leiöendum hafa nú rúmlega 14000 manns séö myndina, bæöi hér I Reykjavik og á Akureyri þar sem hún er einnig sýnd. Til þess að myndin standi fjárhagslega undir sér þurfa um það bil 40 þúsund að sjá hana svo þeir Andrés Indriöa- son og GIsli Gestsson hafa rlka ástæöu til aö vera bjartsýnir ef svo heldur áfram. Einsog eðlilegt má teljast meö fjölskyldumynd eins og Veiðiferö- ina hefur aösókn veriö mest um helgar og var til dæmis glfurleg aösókn I Austurbjæarbió nú um helgina siöustu. Samkvæmt upp- lýsingum frá Austurbæjarbiói sáu rúmlega 3000 manns myndina á sunnudaginn var og er það mjög nálægt þvi að teljast metaösókn á einum degi. Fór enda svo aö lang- ar og miklar biöraöir mynduöust viö bióiö og uröu margir frá aö hverfa. VarVisir beðinnaö koma þvl til fólks aö sjá myndina á virkum degi ef mögulegt er þvl annars gæti reynst erfitt aö fá miöa. Feðgin tialda samsýningu í salnum Um þessar mundir gefst ein- stakt tækifæri til þess að sjá á einni myndlistarsýningu mis- munandi verk feögina þar sem er sýning þeirra Sigrúnar Steinþórs- dóttur Eggen og Steinþórs Gunnarssonar I FIM-salnum. Sýningin var opnuö siöastliöinn laugardag og eru þar sýnd mál- verk eftir Steinþór og myndvefn- aöur eftir Sigrúnu. Sigrún er nú búsett I Noregi og þaðan lauk hún námi i myndvefnaöi 1977. Stein- þór hefur þegar haldið fjölda einkasýninga bæöi heima og heiman. Sýningin veröur opin til 30. mars, virka daga frá klukkan 5-10 en um helgar frá klukkan 2-10. FÍM-salurinn er aö Laugarnes- vegi 112, I Reykjavlk. m— > Sigrún Sfeinþdrsdóttir Eggen og Steinþór Gunnarsson viö verk sfn sem þau halda nú sýningu á. Visism. GVA. Enn bætlst I bókasafn lcetand Revlew á ensku Lltbrigði jarðarinnar og tjóð ölats Jóhanns A vegum timaritsins Iceland Review er nýkomin út ný bók I flokki þeim, sem nefndur hefur veriö „Iceland Review Li- brary”, en hún ber heitiö The Changing Earth and Selected Poems. Hér er um aö ræöa skáldsög una Litbrigði jaröarinnar eftir Ólaf Jóhann Sigurösson, auk úr- vals ljóöa skáldsins, I enskri þýö- ingu dr. Alan Bouchers, sem einnig valdi ljóöin. Þau eru val- inúrbókunum Aö laufferjumog Aö brunnum.en þaö var einmitt fyrir þær bækur sem Ólafi Jó- hanni voru veitt bókmennta- verölaun Norðurlandaráös. Nýja bókin er tæpar eitt hundr- að siöur. Bókin Litbrigöi jaröarinnar hefur þegar komið út á fleiri tungumálum og hefur hvar- vetna hlotiö veröskuldaðar mót- tökur, en þetta er i fyrsta sinn sem hún kemur út I enskri þýö- ingu. ICELAND REVIEW hefur áö- ur gefiö út nokkur Islenzk bók- menntaverk i erlendum þýöing- um, svo sem Sjöstafakver Hall- dórs Laxness, smásagnasafn eftir 12 islenzka höfunda, og safn ljóöa 25 skálda, og á form ar útgáfan að halda þessu áfram I framtiðinni eftir þvi sem aö- stæöur leyfa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.