Vísir - 18.03.1980, Qupperneq 18
Chí" i'i.n
vísm Þriöjudagur 18. mars 1980
(Smáauglysingar — sími 86611
l.v * Ul «ill . f i * J
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
J
Til sölu
Bericant 210 skanner
til sölu. Uppl. i síma 85474 e.kl.
18.30.
Eldhúsinnrétting,
AEGeldavélarsamstæöa.vifta og
uppþvottavél til sölu. Uppl. i sima
81597 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Til sölu Bafha eldavél
I góöu lagi á kr. 20 þús. Létt sófa-
sett meö lausum púöum á kr. 70
þús. Uppl. i sima 11993.
Óskast keypt
Hitadunkur.
Hitadunkur, 10-20 tonn fyrir 6
kg/cm2 þrýsting, meö tilheyrandi
hitaelementum og stýribúnaöi
óskast. Tækniþjónustan sf. Lág-
múla 5, simi 83844.
Húsgögn
A boöstólum allskonar
notuö en mjög nýleg húsgögn á
ótrúlega góöu veröi. Kaupum
húsgögn og heilar búslóöir. Forn-
verslun Ránargötu 10.
Sófasett,
sófi og 2 stólar til sölu ásamt hús-
bóndastól, vel meö fariö, selst
ódýrt. Uppl. I sima 12096.
Til sölu vel meö fariö
hjónarúm meö dýnum (spónlögö
eik), áföst borö, bólstraöur höfuö-
gafl. A sama staö er til sölu litiö
ljóst skrifborö. Uppl. I slma 26225
frá kl. 6—10.
Til sölu sófasett,
4 ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl- I
slma 19684. ^
Hljóðfæri
Stórt rafmagnsorgel
af Baldwin gerö 230S, er til sölu á
tækifærisveröi. Orgeliö er meö
innbyggöum synthersizer og
tveimur 5 áttundu hljómboröum.
1 þvl er 100 w magnari og hentar
þvi vel fyrir samkomustaöi.
Nánari uppl. I sima 34904 e. kl.
5.30 I kvöld.
Hjólhýsi.
óska eftir aö taka á leigu hjólhýsi
frá 1. júni til 1. sept. Mun vera
staösett á sama staö allan tlm-
ann.Góöriumgengniheitiö. Uppl.
I sima 72246 e.kl. 7.
Raleigh Rialto
10 gira kappreiöhjól til sölu, mjög
sterkt, gott útlit. Sem nýtt. Uppl. I
slma 44264.
Verslun
Bókadtgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, slmi 18768. Bókaaf-
greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur,
nema annaö sé auglýst.
Fleygiö ekki bókum og blööum.
Kaupum vel meö farnar íslenskar
bækur og blöö. (ekki unglinga-
bækur) s.s. Satt, Sannar sögur,
Eros o.fl. (ekki Samúel og Vik-
una). Einnig Hustler, Knave,
Penthouse, Club, Men Only, Rap-
port, Lektyr, Aktuelt, Andrés Ond
o.fl. Fornbókaversl. Kr.
Kristjánssonar, Hverfisgötu 26.
Simi 14179.
Rifflaö flauel.
Svart, dökkbrúnt, ljósbrúnt,
blátt, rústrautt, grátt og bleikt.
Póstsendum. Verslunin Anna
Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi
32404.
Kaupum og seljum
hljómplötur. Ávallt mikiö úrval
af nýjum og lltiö notuöum hljóm-
plötum. Safnarabúöin, Frakka-
stlg 7, slmi 27275.
Allar hannyröavörur
t.d. smyrna, rya og allar út-
saumsvörur. Auk þess úrval af
prjónagarni. Vekjum sérstaka
athygli á gjafavörum okkar, og
Prices gjafakertum. Sérstakur
afsláttur meöan á keppninni um
„Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til
25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1.
(gegnt Gamla bló).
Skemmtanir
„Professional” Feröadiskótek
Diskótekiö Dlsa er atvinnuferöa-
diskótek meö margra ára reynslu
og einungis fagmenn, sem plötu-
kynna. Auk alls þess, sem önnur
feröadiskótek geta boöiö. Slma-
númer okkar eru 22188 (skrif-
stofulokal) og 50513 (51560)
(heima). Diskótekiö Dlsa —
Stærsta og viöurkenndasta diskó-
tekiö. ATH: Samræmt verö al-
vöru feröadiskóteka.
Góöa veislu gjöra skal!
Góöan daginn gott fólk þaö er
diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö
sjá um stuöiö á næsta dansleik
hjá yöur. Þér ákveöiö stund og
staö. Diskótekiö sér um blönduöu
■tónlistina viö allra hæfi, (nýtt)
geggjaö ljósasjó, samkvæmis-
leiki og sprellfjörugan plötusnúö.
Diskótekiö sem mælir meö sér
sjálft. Diskótekiö „DOLLY”.
Uppl. og pantanasimi 51011.
Skemmti á hvers konar
samkomum meö þjóölagasöng
viö planóundirleik. Þóra Stein-
grlmsdóttir, slmi 44623.
Fatnadur
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtísku-pils til sölu.
Þröng pils meö klauf, ennfremur
pils úr terylene og flaueli I öllum
stæröum. Sérstakt tækifærisverö.
Uppl. I síma 23662.
Brúöarkjóll.
Fallegur brúöarkjóll, frekar stórt
númer, er til sölu. Uppl. I slma
34215.
_____________
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á Ibúöum, stigagöngum, opinber-
um skrifstofum og fl. Einnig
gluggahreinsun, gólfhreinsun og
gólfbónhreinsun. Tökum llka
hreingerningar, utanbæjar. Þor-
steinn slmar, 31597 og 20498.
Hreingerningarfélag
Reykjavikur
Hreinsun IbUöa, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö I fyrirrUmi. Gólfteppi einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I
slma 32118. Björgvin Hólm.
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og hUsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. NU eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorstelnn sfmi
20888. (WÍA
Kennsla
öll vestræn tungumal
á mánaöarlegum námskeiöum.
Einkatimar og smáhópar. Aöstoö
viö bréfaskriftir og þýöir. Hraö-
ritun á erlendum málum. Mála-
kennslan, simi 26128.
Þjónusta
Tek aö mér aö
skrifa afmælisgreinar og eftir-
mæli. Pantiö tlmanlega. Enn-
fremur aö rekja ættir austur- og
vesturlslendinga. Uppl. I slma
36638 milli kl. 12 og 13 Og 17-18.30.
Geymiö auglýsinguna.
Húsdýraáburöur.
Húseigendur —Húsfélög. Athugiö
aö nú er rétti tlminn aö panta og
fá húsdýraábúröinn. Gerum til-
boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö.
Uppl. I slma 37047 milli kl. 9 og 13
og I slmum 31356 og 37047 eftir kl.
14. Geymiö auglýsinguna.
Trjáklippingar.
Páll Fróöason, sími 72619, Fróöi
Pálsson, slmi 20875.
.Efnalaugin Hjálp
feergstaöastræti 28 A, slmi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Dyraslmaþjónusta
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyraslma. Ger
um tilboö I nýlagnir. Uþpl. I slma
39118.
Vantar þig málara
Hefur þú athugaö, aö nU er hag-
kvæmasti tlminn til aö láta mála?
Veröiö lægst og kjörin best. Ger-
um föst verötilboö ykkur aö
kostnaöarlausu. Einar og Þórir,
málarameistarar, sfmar 21024 og
42523.
(Kvikmyndaleiga)
Super 8 mm sýningavél
til sölu. Lltiö notuö og vel meö
farin, ásamt 6 nýjum spólum.
Verö 80. þUs. kr. Uppl. I slma
97-2313.
Safnarinn
tslensk frlmerki og erlend
Stimpluö og óstimpluö — allt
keypt hæsta veröi. Richardt Ryel,
Háaleitisbraut 37, slmi 84424.
Frlmerki i góöu ástandb
til sölu íslensku lýöveldisfrlmerk-
in frá 1944 til þessa dags. Stimpl-
uö og óstimpluö. Selst I heilu lagi.
Uppl. I slma 18972.
Atvinnaíboói
Vantar þig vinnu?
Því þá ekki aö reyna smá-
auglýsingu I VIsi? Smáaug-
lýsingar VIsis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þU
getur, menntun og annaö,
sem máli skiptir. Og ekki er
víst, aö þaö dugi alltaf aö
auglýsaeinu sinni, Sérstakur_
afeiáttur- ívrir flein birtlng-
ar. Vlsir, auglýsingadeild,
SiöumUla 8, slmi 86611.
2 aöstoöarstúlkur
óskast strax á dagvistarheimiliö
Bjarkarás, Stjörnugróf 9. Stúlka
eöa kona til aö leiöbeina vistfólki
á saumastofu, og önnur til hrein-
gerningastarfa. Vinnutlmifrá 9-5.
Uppl. gefur forstööukona I slma
85330 frá kl. 10-12 og 13-15 næstu
daga.
Afgreiöslustúlka
óskasthálfandaginn.frá kl. 1—6.
Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir
meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist
augl. VIsis, Slöumúla 8 merkt
„Fatnaöur 31951”
Barngóö eldri kona,
helst búsett I Vesturbænum
óskast til aö gæta tveggja barna
ogléttaheimilisstarfa, 3 morgna I
viku. Uppl. I sfma 24622.
Atvinna óskast
v--------------------------
óska eftir
afleysingarstarfi viö akstur
leigublls, á kvöldin og um helgar.
Ervanur. Uppl. I slma 39357 e,kl.
19 á kvöldin.
Handlaginn vantar vinnu.
Er 26 ára og laus nú þegar. Nán-
ari upplýsingar I sima 39221.
Atvinna óskast.
Miöaldra blaöamaöur vill taka aö
sér I heimavinnu þýöingar, svo og
sjálfstæöa þætti um ákveöin mál-
efni, o.fl., fyrir dagblöö eöa tlma-
rit. Lysthafendur leggi nöfn sln á
’afgreiöslu Vísis merkt „heima-
vinna” fyrir 27. mars n.k.
Sumarvinna.
23ja ára gömul stúlka (þroska-
þjálfanemi) óskar eftir vel laun-
uöu starfi I sumar. Hef samvinnu-
skólapróf. Margt kemur til
greina. Uppl. i slma 85765.
Lagin og dugleg kona
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eöa
um helgar. Uppl. I slma 51835.
Húsnæðiíboói
Til leigu nýr
30 ferm. bllskúr meö síma, heitu
og köldu vatni. Góöur hiti og vel
raflýstur. — Verö-tilboö. Uppl. I
slma 73007 eftir kl. 17.
Allt aö 100 ferm.
skrifstofuhúsnæði til leigu v/Ar-
múla. Uppl. I sfma 82420.
Húsnæóióskasf
Húsaleigusamningur ókeypis
' Þeir sem auglýsa I húsnæöis-
auglýsingum VIsis fá eyöu-
blöð fyrir húsaleigu-
samningana hjá auglýsinga-
deild VIsis og geta þar meö
sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I út-
fyllingu ogallt á hreinu. Vís-
ir, auglýsingadeild, Siöu-
múla 8, sími 86611.
Takiö eftir.
Vill ekki einhver leigja okkur 3ja
til 5 herbergja IbUÖ. Viö erum 3
fulloröin meö eitt barn. Viö heit-
um reglusemi og góöri umgengni.
Einhver fyrirframgreiösla. Upp-
lýsingar gefur Aslaug I slma 86822
og 35788.
Feögin óska eftir
3ja herbergja IbUÖ á leigu. Helst I
Hafnarfiröi. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. I slma
50464.
v:
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Gerum við
steyptar þakrennur
og allan múr og fl.
Uppl. i sima 51715.
Þvoum hús með ____
háþrýstiþvottatækju III.
Einnig sandblástur.
>m
Erstfflað? rV
Stffluþjónustan y
❖
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL, ■
W.C. RÖR, VASK:
AR BAÐKER ^ •—v 'a i //II
O.FL'. |.
0gnVl97714793 SÖTXNO
Skolphreinsun.
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
ATH.
Er einhver h/utur bilaöur
hjá þér.
Athugaðu hvort víð getum
lagað hann.
Hringið í síma 50400
ti/ kl. 20.
Bilaleigo Akureyrar
Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum. j m
Notum ný og fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 4387
Anton Aðalsteinsson
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKROSINR
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Blltæki — hótaiarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
blltækjum fyrir Útvarp
Rey.kjavik á LW
u.
MIÐBÆjARRADlÓ 1°"»“*
Hverfisgötu 18. Simi 28636
Verksmiðjusala
BuXUr á alla aldurshópa.úr
denim, flaueli, kaki og flannel.
Ulpur Margar stæröir og geröir.
Gott verö.
Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl.
9-22. Laugardaga kl. 9-12.
❖
Reykjavík: Skeifan 9
Símar: 86915 og 31615
Akureyri:
Símar 96-21715 —
96-23515
InterRont
to
Skipholti 7.
Slmi 28720.
<
ÆTLIÐÞÉR 1
FERÐALAG
ERLENDIS?
VÉR PÖNTUM BILINN
FYRIR YÐUR
HVARSEMER
I HEIMINUM!