Vísir


Vísir - 18.03.1980, Qupperneq 20

Vísir - 18.03.1980, Qupperneq 20
VÍSIR Þriöjudagur 18. mars 1980 *♦**»< • *20 dánarfregnir Kristinn Marius Guörún Þor- Þorkelsson. steinsdóttir. Kristinn Marius Þorkelsson bif- reiöastjóri, lést 10. mars sl. að Reykjalundi. Hann fæddist 17. ágúst 1904 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Elin S. Jónsdóttir og Þorkell Benjaminsson. Kristinn kvæntist Sigurlinu Sch. Hall- grlmsdóttur áriö 1911, en hún lést 1976. Þau eignuðust sjö börn. Guörún Þorsteinsdóttir lést 7. mars si. Hún fæddist 6. júnl 1911. genglsskránmg Almennur Feröanranna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup ' Sala 1 Bandarlkjadollaí 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Llrur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 tDkyimingar Kvennadeild Skagfiröingafélags- insIReykjavIk.Opiöhús i Drang- ey, Skagfiröingaheimilinu, Siöu- múla 35, miövikudaginn 19. mars kl. 20.00. Þar veröur m.a. tisku- sýning, bingó. Félagskonum er heimilt aö taka meö sér gesti. Kvenfélag Bæjarleiöa Félagsmáláfræösla veröur á fundinum 18. mars kl. 20.30 aö Síöumúla 11. Mætiö vel. Stjórnin. Dregiöhefur verið i happdrætti Laugarnessafnaöar. Þessi númer komu upp: 1. Ferð til Júgóslavíu fyrir tvo á miöa númer 6309. 2. Ferö til London á miöa númer 5986. 3. Litasjónvarp á miöa númer 4583. 4. Reiðhjól á miöa númer 7605. 5. Reiöhjól á miöa númer 8857. 6. Sunbeam hrærivél á miöa númer 7409. messur Háteigskirkja. Föstuguösþjón- usta, fimmtudag kl. 20.30.Tómas Sveinsson.___________ fundarhöld Aðalfundur Húsmæörafélags Reykjavlkur veröur haldinn þriöjudaginn 25. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf, kaffi- veitingar. Stjórnin. stjórnmálafundir Aöalfundur Alþýöubandalagsins I Borgarnesi og nágrenni veröur haldinn fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 aö Kvelúlfsgötu 25. Fulltrúaráösfundur Heimdallar veröur i Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Ráöfundur um Iþróttamál veröur haldinn I sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Kópavogsbuár Fundur veröur haldinn I Alþýöuflokksfélagi Kópavogs kl. 20.30 i kvöld aö Hmaraborg 1. Hádegisfundur SUF fimmtudaginn 20. mars I kaffiteriunni Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Kópavogur. Almennur fundur veröur hald- inn þriöjudaginn 18. mars nk. að Hamraborg 5. Aöalfundur Framsóknarfélags Dalvlkur verður I kaffistofu frystihússins þriöjudaginn 18. mars og hefst kl. 20.30. minnlngarspjöld Minningarkort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúö Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi, Versl. Geysi, Þorsteinsbúö, Versl. Jóhannesar Noröfjörö. O. Ellingsen, Lyfjabúð Breiö- holts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspitalanum, forstööu- konu og geödeild Hringsins Dalbraut. Bláfiöli og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur I simsvara: 25582. Lukkudagar 16. mars 23355 Kodat Pocket A1 myndavél 17. mars 20797 Kodak Pocket A1 myndavél. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kí. 9-22 ~ • Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J (Ýmislegt í§?_ ] Les I spil, bolla og lófa. Uppl. I síma 29428. Bilaviðskipti ) Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Slðumúla 8, rit- stjórn, Síöumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V2'4- - J Peugeot 504 GL árg. ’74 sjálfskiptur, til sölu. Er sem nýr utan sem innan, blár aö lit, ekinn 53þús. km. Ný nagladekk, útvarp og segulband. Nánari uppl. I slma 96-62166 næstu kvöld. Óska eftir aö kaupa 4 notuö sumardekk undir Fiat 127, 13”. Slmi 72425 milli kl. 6-8. i kvöld. Fiat 125 Beriina árg. ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringa. Uppl. i síma 71405. Trabant árg. ’77 til sölu. Vel með farinn. Uppl. I sima 28807 e. kl. 7 á kvöldin. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubllaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, sími 24860. Taunus 17 M árg. 1966 til sölu á góöum vetrar- dekkjum. Verö 120 þús. kl. Uppl. eftir kl. 5 I sima 20993. Til sölu Datsun 1200 árg. ’74. Rauöur, góöur bill. Ekinn 59 þús. km. Gott lakk, góö dekk. Uppl. I slma 23183 eftir kl. 6. Höfum varahluti I: Saab 96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Til sölu eru nýjar jeppa- og fólksbllakerrur. Uppl. I slma 96-23141. Blla og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa blla á sölu- skrá. M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 Dodge Aspen ’77 Ford Torino ’74 Mercury Comet ’72, ’73 og ’74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’73 Volvo 164 ’69 Cortina 1300 ’72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina ’71, ’73, ’74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Flat 125 P ’73, ’77, ’78 Flat 127 ’74 Lada Topas ’77, ’79 Lda 1500 ’77 Bronco jeppi ’79 Range Rover ’72, ’74 Blaser ’73, ’74 Scout ’77 Land Rover D '65, ’68, '71, ’75 Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74 Willys ’55, ’63, ’75 Lada Sport ’78, ’79 Alltaf vantar blla á söluskrá. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 52173. Bílaleiga 0^ Bllaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbíla og Lada Topaz 1600. Allt bllar árg. ’79. Slmar 83150 og 83085. Heimaslmar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. Leigjum út alla blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllar. Bílasalan Braut, sf., Skeifunni 11, slmi 33761. Viö viljum taka á leigu 8 til 10 tonna bát. Uppl. I slma 94-1344 e. kl. 8 I kvöld og næstu kvöld. Flugvél. Einkaflugmaöur óskar eftir aö kaupa 1/5 eöa 1/6 hluta I flugvél, helst Cessna 150. Uppl. I slma 52898 e. kl. 20 á kvöldin. Nouðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hjallavegi 30, þingl. eign Hannesar Tómassonar o.fl. fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands h.f. á eign- inni sjálfri fimmtudag 20. mars 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 105., 107. og 111. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Brekkutangi 20, Mosfellshreppi, þingl. eign Péturs Kornellussonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 21. mars 1980 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. l’laslos lif' PLASTPOKAR O 82655 BYGGING iAPLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR ^ Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐ) \R OG VÉLAR O 82655 PlnsliM lil' mgSÞ PLASTPOKAR NORRÆNIR STARFSMENNTUNARSTYRKIR Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóöar munu á námsárinu 1980-81 veita nokkra styrki handa islendingum til náms viö fræöslustofnanir I þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Noröurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til aö gera islenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæförar starfsmenntunar á Noröurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir: Styrkirnir eru eihkum ætlaöir: 1. þeim, sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hliöstæðri starfsmenntun á íslandi.enóska aö stunda framhalds- nám I grein sinni. 2. þeim, sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu I iönskól- um, eöa iönskólakennurum sem vilja leita sér fram- haldsmenntunar og 3. þeim, sem óska aö leggja stund á iöngreinar sem ekki eru kenndar á tslandi. Varöandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekiö fram, aö bæöi koma til greina nokkurra mánaöa námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokiö hafa sveinsprófi eöa stundað sérhæfö störf I verksmiöjuiðnaöi, svo og nám viö listiönaöarskóla og hliöstæöar fræöslustofnanir. Aö þvl er varöar finnsku og norsku styrkina kemur og til greina önnur sérhæfö starfsmenntun sem ekki er unnt aö afla hér á landi. Styrkir þeir sem I boöi eru nema I Danmörku 10.000 d. kr„ i Noregi 10.700 n. kr„ I Svlþjóö 8.000 s. kr. og I Finnlandi 8.000 mörkum og er þá miðaö viö styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tíma breytist styrkfjárhæö- in i hlutfalli viö timalengdina. Til náms I Danmörku veröa væntanlega til ráöstöfunar fjórir fullir styrkir, þrlr I Finn- landi, niu I Noregi og fimm I Svlþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. aprll n.k. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekiö fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaöa námsstofnanir. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina og meömæli. Umsóknareyöublöö fástlráöuneytinu. Tekiö skal fram, aö umsækjendur þurfa sjálfir aö tryggja sér námsvist. Menntamálaráöuneytiö 13. mars 1980.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.