Vísir - 20.03.1980, Page 4
vtsm
Fimmtudagur 20. mars 1980
BS
FREEPORTKLÚBBURINN
FUHDUR
i Dústoðokirkju í kvöld kl. 20.30.
Stjórnin.
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð-
um í lagningu 10. áfanga hitaveitudreifi-
kerfis.
Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum
Vestmannaeyjum, og verkfræðistofunni Fjar-
hitun hf./ Álftamýri9/ Reykjavík, gegnSO þús.
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmanna-
eyjum þriðjudaginn 8. apríl kl. 16.
STJÓRN VEITUSTOFNANA
VESTMANNAEYJABÆJAR.
H LAUSSTAÐA
Staða yfirmatsmanns er einkum starfi við
ferskfisk- og freðfiskmat á Vestfjörðum er
laus til umsóknar.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu og
réttindi i sem f lestum greinum fiskmats. Um-
sóknir ásamt upplýsingar um aldur, menntun
og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneyt-
inu, Lindargötu 9/101 Reykjavík/ fyrir 9. apríl
n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið/
14. mars 1980
RUTH HENR/KSSON
frá Finnlandi flytur fyrirlestur með lit-
skyggnum og tónlist af segulbandi og nefnir
„HANTVERKARDAG, ETT SATT ATT
ATERUPPLIVA GAMMAL BYGDEKUL-
TUR" f Norræna húsinu FIMMTUDAGINN 20.
MARS KL. 20:30.
Allir velkomnir
NORRÆNA HÚSÍÐ
Sími 17030 — Reykjavík.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
j
I
I
I
I
Frakkar halda áfram
aö sóöa út ána Rin
Raymond Barre, forsætis-
ráöherra Frakklands, var I vik-
unni i heimsókn i Hag og átti þá
viðræöur viö hollenska ráöa-
menn vegna deilu Frakka og
Hollendinga ilt af mengun ár-
innar Rin.
Hollendingum er Rin mjög
mikilvæg. Ekki aöeins sem
samgönguleiö, heldur er vatniö
notaö til áveitu og til vökvunar i
gróöurhúsum vegna hinnar
heimsfrægu túlipanaræktunar
Hollendinga. En þegar Rin
rennur I Holland Ur Alsace-
héraöinu i Frakklandi er hUn
svo menguö af saltUrgangi, sem
fleygt er I hana frá pottösku-
námunum frönsku i Alsace.
Veldur þaö Hollendingum mikl-
um baga.
Bonnsamningurlnnn
1976 leystu Frakkar og Hol-
lendingar ágreining sinn vegna
saltmengjinarinnar i Rin meö
samningi, sem fulltrUar land-
anna undirrituöu á fundi i Bonn.
Skuldbundu Frakkar sig til þess
aö hætta aö fleygja saltUr-
gangnum i Rin, en koma sér i
staöinn upp neðanjarðarrusla-
haugum.
Efndirnar hafa viljaö dragast
og ljóst oröiö, aö Frakkar leggja
ekki út i þann mikla kostnaö,
sem fylgir uppfyllingu þessa
loforös.
Nýtt tilboO
Barre forsætisráöherra geröi
i heimsókn sinni til Hag á dög-
unum hollensku stjórninni grein
fyrir þvi aö Frakkar treystust
ekki til þess aö ráöast i þetta
fyrirtæki en geröi Hollendingum
annaö tilboö. Frakkar bjóöast
til þess aö reisa nyja verk-
smiöju i Alsac, sem á aö fram-
leiöa hreint salt Ur Urgangsefn-
unum frá pottöskunámunum.
Andreas van Agt, forsætis-
ráöherra Hollands, hafnaöi ekki
tilboðinu alfariö en geröi Barre
þaö ljóst, aö Hollendingar sættu
sig ekki viö þessar vanefndir.
Enda er ekki búist viö aö salt-
verksmiöjan dragi Ur mengun
Rinar nema sem nemur einum
þriöja þess, sem oröiö heföi, ef
Frakkar stæöu viö skuld-
bindingar slnar i Bonn-
samningnum.
Metklðrsókn (
forkosningunum
baö hefur komiö á óvart, hve
almenningur i Bandarikjunum
hefur sýnt forkosningum demó-
krata og repúblfkana meiri áhuga
en oft áður eins og fram kemur í
mikilli kjörsókn.
1 forkosningunum i Massa-
chusetts kusu 1,3 milljón manna,
sem eru 43% kjörsókn. Ariö 1976
var kjörsóknin 33%. — I Vermont
tóku 35% þeirra, sem á kjörskrá
eru, þátt i forkosningunum, en
25% áriö 1976. — í New Hamp-
shire kusu 51%, en 1976 voru þaö
48%.
Ekki þora menn aö treysta því
aö þessi kosningaáhugi haldist,
þegar liður á forkosningarnar. Og
varla þykir mega vænta þess, aö
hans njóti svo viö i sjálfum for-
setakosningunum I nóvember, en
þar hefur þróunin sýnt æ minnk-
andi kosningaþátttöku kjörtima-
bil eftir kjörtimabil.
Þessi kjörsókn áriö 1980 er
þökkuö breyttu fyrirkomulagi viö
forkosningarnar, fleiri frambjóö-
cncaim en oft áöur, meiru fé, sem
variö er i kosningaslaginn, meiri
auglýsingar og meiri smölun. —
Um leiö þykir ljóst, aö pólitiskur
áhugi meöal kjósenda hefur fariö
vaxandi meö auknum áhyggjum
skattborgara af efnahagsöröug-
leikum USA og spennunni i al-
þjóöamálum eftir töku sendiráös-
ins i Teheran og innrás Sovét-
manna i Afganistan.
En vafalltiö dregur úr kjör-
sókninni i forkosningunum, þegar
einstakir frambjóöendur heltast
Ur lestinni og einn frambjóöandi
hefur tekiö örugga forystu. Tvi-
sýnan hverfur úr kosningabarátt-
unni, og eins munu margir
stuðningsmanna þeirra, sem
hætta, fremur sitja heima en
kjósa einhvern I staö þessa, sem
þeir helst vildu.
Akveöiö hefur veriö aö rlfa
niöur „sjáifsmorösbrúna” svo-
nefndu f Munchen, þar sem undir-
stööúr hennar eru orönar ótraust-
ar. bessi 31 metra háa brti hefur
ekki veriö fyrir biiaumferö,
heldur fyrir járnbrautir og fót-
gangandi sem þurfa yfir óna Isar.
Hún var byggö 1857 og hefur
öölast „frægö” fyrir þaö hve
margir hafa fyrirfariö sér meö
þvi aö varpa sér út af henni. Ails
um 250 manns á 123 árum.
Brúin veröur rifin niöur 1983, en
önnur veröur byggö i hennar staö.
Selvelðln vel ð
veg komin
Norömenn hafa nú fyllt kvóta
sinn úr seiveiöinnl undan Labra-
dor-strönd, 20.000 kópa. Hafa
veiðiskip þelrra flutt sig f gegnum
þykkan Isinn noröur á bóginn, þar
sem þeir mega veiöa aöra sela-
tegund. — Kanadamönnum hefur
veiöst vei, en þeirra kvóti er 56
þúsund selir, Nýfundnalands-
menn hafa stærsta kvótann.
HUldl hðfðl
áírlandl
Rudolf Raabe heitir einn þeirra
hryöjuverka manna, sem Vestur-
þýska lögreglan hefur ieitaö hvaö
mest eftir, en ekki haft hendur f
hári honum, enda hefst hann viö f
írlandl.
Timaritiö Stern birti nýlega viö
hann viötal, þar sem Raabe seglst
aldrei hafa lagt hönd aö hryöju-
verkum og hafa alla daga haft
andstyggö á ofbeldi. Segist hann
reiöubúinn aökoma heim, en meö
þvi skiiyröi aö hann fál aö gang-
ast undir læknisaögerð vegna
nýrnakvilia, áöur en honum
veröur stungiö f varöhald.
Vestur-þýsk yfirvöld sýndu þaö
I máii Astrid Proil, sem Bretar
framseldu f fyrra aö þau fara
Aatrld Proll, fyrrum féiagi í
Baader-Meinhof-glæpaflokknum.
mildum höndum um hryöju-
verkamenn sem séö hafa aö sér.
— Proll var byrjuö nýtt iff og
kyrrlátara I Bretlandi. Hún fékk 5
1/2 árs fangelsi, skilorösbundiö.