Vísir - 20.03.1980, Side 7

Vísir - 20.03.1980, Side 7
„Betra liðið sigraði, en hvorugt þeirra lék vel hér i kvöld og t.d. höfum við Tim Dwyer oftast leikið betur i vetur”, sagði bandariski leik- maðurinn hjá ÍS, Trent Smock, eftir að Valur hafði sigrað i úrslitaleik liðanna i Bikarkeppni KKí i Laugardalshöll i gærkvöldi. Þar með höfðu Valsmenn tryggt sér sigurinn i þriðja mótinu af þremur i körfuboltanum og er ekkert vafamál, að þeir voru besta lið vetrarins. „Leikmenn IS voru erfiöir i þessum leik. Þeir eru stórir og viö létum þá ráöa ferðinni um of i fyrri hálfleiknum”, sagði Tim Dwyer, þjálfari og leikmaöur Vals. ,,En þegar viö jukum við hraöann i siöari hálfleik þá fór þetta að ganga betur hjá okkur og sigurinn vannst. Ég er virkilega ánægður meö árangurinn hjá okkur í vetur enda eru þrir titlar I höfn. Strákarnir hafa barist vel fyrir þessu, en viö erum gifurlega þreyttir eftir mikiö álag á sföustu dögum”. — Nú er Evrópukeppni hjá Val ihaust, veröur þú meö Valsliðinu þá? „Ef þeir fara þess á leit viö mig, hef ég mjög mikinn áhuga á aö mæta til leiks i fullu fjöri og taka þátt i þessu með strákunum. gk—. Þaö gekk mikiö á I úrslitaleik 1R og IS I bikarkeppni kvenna I gærkvöldi. t fyrri hálfleik náöi 1S mikilli forustu, en ÍR sneri dæminu viö í siðari hálfleik, saxaöi grimmt á forskotið, en tS haföi þó af aö sigra með 10 stiga mun 45:35. vaiur Dætti Driðja titllnum I safnið - vann (S i úrslltum Dikarkeppninnar í körfuknattieík og nelur Dví sigrað I ðiium mótum veirarins „Við vinnum sigur í leikreynslu og tryggjum knattleik i gærkvöldi, bikarkeppninni á næsta okkur bikarinn”, sagði eftir að nýbakaðir ís- ári, komum þá til úr- Bjarni Gunnar Sveins- landsmeistarar Vals slitaleiksins með meiri son, fyrirliði ÍS i körfu- höfðu sigrað 1S i úrslita- Reykjavfkur- tslands og bikarmeistarar Vals f körfuknattleik. Fremri röö frá vinstri: Guömundur Jóhannsson, Þórir Magnússon, Rikharöur Hrafnkelsson, Jón Steingrimsson, Guöbrandur Lárusson og Tim Dwyer. Aftari röö frá vinstri: Marinó Sveinsson iiösstjóri, Heigi Helgason, Torfi Magnússon, Gústaf Gústafsson, Siguröur Hjörleifsson, Jóhannes Magnússon, Óskar Baldursson og John Johnson liösstjóri. Visismynd Friöþjófur leik bikarkeppninnar með 92 stigum gegn 82. Þar meö var þriöji titillinn i höfn hjá Val i vetur, og hefur ár- angur liösins veriö meö miklum glæsibrag. Allir titlarnir eru nú i höfn hjá félaginu og fer ekkert á milli mála, aö Valur á þá titla skilið. I gærkvöldi þurfti liöiö t.d. eng- an stórleik til aö tryggja sér sig- urinn i úrslitaleiknum. Satt aö segja var leikurinn meö alldapr- asta móti, en þaö fór ekki á milli mála, hvort liöiö var sterkara, er á reyndi og sigur Vals var sann- gjarn. Stúdentarnir leiddu þó nær allan fyrri hálfleikinn. Þeir komust mest 7 stig yfir, 24:17, en Valur skoraöi siöustu körfu hálfleiksins og jafnaöi loks 44:44. 1 síöari hálfleik komst Valur strax yfir, en 1S jafnaöi 54:54 og 62:62, en þá sigu Valsmenn fram- úr og eftir þaö má segja, aö sigur þeirra hafi ekki verið i hættu. Sem fyrr sagöi var leikurinn slakur. Bestu menn Vals voru Kristján Agústsson og Tim Dwy- er og Þórir Magnússon átti góöa spretti sem og Jón Steingrimsson, en hann hefur verið liöinu ómet- anlegur styrkur þótt litiö fari fyrir honum. Hjá tS var Trent Smock í sér- flokki aö venju, en annars var lið- iö jafnt. Stúdentarnir misstu Gunnar Thors út af meö 5 villur I upphafi sföari hálfleiks og kann það aö hafa ráöib miklu, þvf aö Gunnar haföi átt góöan leik. Stigahæstir hjá Val voru Dwyer meö 28, Kristján 21 og Þórir 20 og hjá IS Trent Smock meö 31 og Steinn Sveinsson 14. gk—•

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.