Vísir - 20.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 20.03.1980, Blaðsíða 10
Þér gengur óvenju vel aö semja viö sam- starfsmenn þina og fá þá á þitt band. Góöur dagur til aö gera breytingar. „Hver ykkar hefur vopn eldingarinnar? Ég er Hinn Mikli!” Tarzan haföi nær sannfært þá um að hann væri HinnMi er hann sá einn þeirra um meö spjót. Tarzan var fljótur meö boga sinn og ör... CelA«.c>0 Irademark TARZAN Owned b* tdgar Rice Burroughs. Inc and Used b» Permission 1954 Edgor Rice Burroughs. jDistributed by Umted feature Syndicate . Feröalag sem þú hefur lengi haft á prjón- unum viröist ætla aö fara út um þúfur. En þaö bætir ekkert aö vera í fýlu. Tviburarnir 22. mai- 21. júni Góöur dagur til aö heimsækja vini eöa vin sem er einmana. Vertu tillitssamur viö þina nánustu. Krabbinn, 22. júni-2:!. júli: Fjárhagurinn er ekki i sem bestu lagi þessa dagana og þaö viröist hafa fremur slæm áhrif á skap þitt. I.jóniö, 24. júli-2!t. agúst: Þú skalt hvorki lána né fá lánaða peninga i dag, þaö er ekki vist aö allt gangi eins og til var ætlast. Meyjan. 24. ágúst-2:!. sept: Samskipti þin og vina þinna eru ekki i sem bestu lagi þessa dagana. Reyndu að hressa upp á húmorinn meö einhverju móti. Ég heiti CrawfordA kallaöur Doc. Gott aö þú ert ekki dauður en viö sáum Irtíllimar Púöurskot. Ég vissi aö Vinstri myndi einhvern daginn En hann stal næstum öllum peningunum. 'MURPEr\ PROBE ' ' FI2ZLES. Ég er að drepast i fótunum. Hættu að kvarta! Ef þú þarft að segja eitthvað, segðu þá eitthvað upplifgandi. Þetta eru fallegustu blöðrur sem ég hef séð. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú nýtur þin ekki sem skyldi og ættir aö fresta öllum mikilvægum ákvöröunum. Hvíldu þig i dag. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Gættu þess aö gera ekkert sem skaöaö getur framtiö þina. A vinnustaö gengur allt sinn vanagang. Bogmaöurinn £3. nóv,—21. des. Einhver náinn vinur veldur þér miklum vonbrigöum i dag. En þú skalt reyna aö harka af þér og láta ekki á neinu bera. Steingeitin, ; 22. des.-20. jan: Hugsaöu bara um eitt i einu annars er hætt viö aö allt fari i handaskolum. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þessi dagur veröur aö mestu leyti eins og hver annar. En samt veröur þú aö taka ákvöröun i mikilvægu máli. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú færö sennilega óvæntar fréttir i dag, þær setja þig út af laginu til aö byrja meö en þegar liöur á daginn fer allt aö ganga betur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.