Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 11
VlSIR
Fimmtudagur 20. mars 1980
bridge
Umsjdn:
Stefán
i Guöjohnsen
stórmót
Briflge-
félags
R.víkur
um
helgina
Eins og kunnugt er af fréttum
munu dönsku bridgemeistar-
arnir Möller og Werdelin spila i
Stórmóti Bridgefélags Reykja-
vlkur, sem haldiö veröur um
næstu helgi á Hótel Loftleiöum.
Góö verölaun veröa i boöi
fyrir efstu sæti mótsins og þrátt
fyrir mikiö mannval m.a. flesta
landsliösménn landsins, þá
veröa gestirnir aö teljast likleg-
astir sem sigurvegarar.
Reynslan mun þó skera úr um
þaö, en eitt er vist aö áhorf-
endur munu geta séö góöan
bridge I Kristalsal Hótel Loft-
leiöa um næstu helgi.
Meöal afreka Möllers og
Werdelin á seinni árum er
annaö sætiö I þrjú skipti i hinu
sterka tvimenningsmóti, sem
kennt er viö Sunday Times.
Hér er spil frá viöureign
þeirra viö Maas frá Hollandi og
Garozzo frá ítallu I Sunday
Times 1980.
Danirnir sigruöu meö 51 stigi
gegn 9 og átti þetta spil sinn þátt
i þessum stóra sigri.
Suöur gefur/allir á hættu
973
A92
10843
G53
65
G643
AK952
AK
AG82
K105
G7
D1096
Þróunin hjá bridgesérfræöing-
um á seinni árum hefur veriö
sú, aö berjast um bútinn á spil,
sem ekki kom til greina áöur
fyrr aö segja neitt á. Spurningin
I þetta sinn var, hvort suöur ætti
aö koma inn á, eftir aö austur
haföi opnaö I siöustu hönd á ein-
um tigli.
N-s voru Garozzo og Maas, en
a-v Werdelin og Möller. Sagn-
irnar gengu þannig:
Suöur Vestur Noröur Austur
pass pass pass 1T
dobl redobl 1H dobl
pass pass redobl pass
1S dobl pass pass
pass
Byrjendum I bridge er kennt
aö koma ekki inn á meö spil
suöurs, en nútlma sérfræöingar
eru fúsir til þess aö taka tölu-
veröa áhættu, þegar þeir eru
meö hinn þýöingarmikla spaöa-
lit. 1 þetta sinn reyndist áhættan
dýrkeypt, þvi Danirnir sýndu
enga miskunn.
Möller spilaöi út tiguldrottn-
ingu og meiri tigli. Werdelin
spilaöi trompi til baka og Maas
gat einungis fengiö hina fimm
augljósu slagi. Þaö voru 500 til
Dananna og mjög góö skor.
KD104
D87
D6
8742
Mlklð fjör á árshállð stang-
velðilélags Patreksfjarðar
Mikið var um dýröir á árs-
hátiö Stangveiöifélags Patreks-
fjaröar, sem haldin var i lok
febrúarmánaöar og sóttu hana
hátt á annaö hundraö manns, aö
sögn Stefáns Skarphéöinssonar
formanns félagsins.
Margt var sér til gamans
gjört. Haldinn var spurninga-
leikur og happdrætti og var
meðal vinninga 14 punda lax,
veiöistöng með hjóli og linu og
margir aörir góöir gripir. Þá
var afhentur uppstoppaöur
skarfur sem veiöst hafði á stöng
I Fjaröarhornsá. Ekki var
Stefáni kunnugt um nafn flug-
unnar, en sagöi aö hún heföi
veriö meö silfraöan legg og
rautt skegg. Skarfurinn mun
siöan veröa hengdur upp I veiði-
húsi félagsins á Fjaröarhorni.
Páll Agústsson kennari I
Grunnskóla Patreksfjaröar
flutti veiöimannaannál.
Þaö sem eftitvill vakti mesta
athygli, var afhending verö-
launa fyrir stærstu laxana
veidda á árinu sem leið, en þaö
er alltaf gert á árshátiö stang-
veiöifélagsins.
Finnbogi Magnússon skip-
stjóri og fyrrverandi formaöur
félagsins hlaut veglegan bikar
fyrir stærsta laxinn, er vó 16,8
pund og veiddur var I Miö-
fjaröará i V-Húnavatnssýslu.
Eggert Skúlason matsmaöur
fékk verölaun fyrir stærsta
flugulaxinn, en hann var 13,2
pund, veiddur I Laugadalsá viö
Djúp. (þvi miöur náðist ekki
mynd af honum).
Siöan var tekiö til viö aö
dansa fram undir morgun og er
þaö mál manna að þetta hafi
verið hins besta skemmtun.
— H.S.
Finnbogi Magnússon og kona hans Dómhildur Eiriksdóttir, en hann
veiddi stærsta lax ársins, er vó hvorki meira né minna en 16,8 pund.
Að kaupa annað en METAL kassettutæki er fjársóun
Megum við kynna KD-A5 frá
Hvers vegna METAL?
• Jú/ METAL er spóla framtíðarinnar.
METAL hausarnir eru miklu sterkari og auka
gæði á Crome og Normal spólum.
• Allt tækniverkið er betra og sterkara- sem
þýðir meiri endingu og minni bilanir.
• Metal tækin frá JVC eru ÓDÝRARI
• JVC METAL er svarið.
Tæknilegar upplýsingar:
Tekur allar spólur
Svið:
20-18000 HZ Metal
20-18000 HZ Crome
20-17000 HZ Normal
• S/N 60 db
#Wov and Flutter 0/04
• Bjögun 0,4
• Elektrónískt stjórnbtrð.
• Hægt að tengja fjarstýringu við
#Tvö suðhreinsikerfi ANRS og
Super ANRS
JVC METAL kassettutæki 6 gerðir
\ Verö frá kr. 226.900 staðgreitt
Laugavegi 89, sím\l3008