Vísir - 20.03.1980, Page 14
'Fimmtudagur 20. mars 1980
Bréfritari tclur fréttaþjónustuna af gosinu I Leirhnjúk hafa veriö til fyrirmyndar.
GÖÐUR FRÉTTAFLUTNIH GUR AF GGSINU
Mér fannst góöur fréttaflutn-
ingurinn af gosinu fyrir noröan.
Lá viö borö aö eldkvikan væri
vart komin uppá yfirboröið,
þegar ' landsmenn gátu fylgst
meö þessu öllu. Rlkisfjölmiöl-
arnir áttu þennan leik aö tals-
veröu leyti þar sem þeir eru
„opnir” yfir helgar. Sföan las
maöur allt um þetta i Visi dag-
inn eftir. Svona fréttaþjónusta
er til fyrirmyndar.
Stórkostlegt fannst mér aö sjá
kvikmyndina frá eldstöövunum
á sunnudagskvöldiö i sjónvarp-
inu. Ég var svo heppinn aö vera
staddur hjá kunningja svo aö ég
sá hana I lit. A svona augnablik-
um sér maöur vel muninn á lita-
ogsvart hvitu sjónvarpi. Litirn-
ir nutu sin frábærlega þarna.
Enda var veöriö eins og pantaö
til tökunnar.
Yfirlitsmyndirnar úr lofti
voru sérstaklega tilkomumikl-
ar. Þarna er Omar i algjörum
sérflokki. Ekkert stenst fluginu
snúning i svona fréttaöflun.
Þeir eru lika i sérflokki meö
honum strákarnir, sem taka
myndirnar og hljóöiö. Mér
finnst svona fréttaflutningur al-
veg hreint frábær. Eitthvað
skeöur útá landi um daginn og
ömar og félagar eru komnir
meö þaö inn i stofu til manns um
kvöldiö.
Vona bara að hann fari var-
lega. Það er svo litiö, sem útaf
má bera i þessum flugbransa.
Mér fannst hún skuggaleg
myndin i einu dagblaöanna, þar
sem hann var aö sópa hrimiö af
vélinni sinni. Isingin er svo
hættuleg á' íslandi. Hvaö um
þaö, fréttaflutningur af gosinu
var hreint frábær.
E.Th.
OKKUR KOMA SKODANIR FRETTA-
MANNANNA EKKERT VIR!
K.J. Reykjavik hafði
samband við lesenda-
siðuna og vildi kóma á
framfæri fyrirspurn til
ráðamanna sjónvarps:
Er ekki gert ráö fyrir aö
spyrjendur og stjórnendur um-
ræðna i þáttunum um erlend
Emil Bjömsson frétta-
stjóri sjónvarpsins:
„Þaö liggur i augum uppi aö
fréttamenn hjá rikisfjölmiölun-
um eiga aö vera heiöarlegir og
óhlutdrægir og ég vil lýsa sér-
stöku trausti minu á aö þeir séu
málefni i sjónvarpinu séu hlut-
lausir i starfi sinu? Hafa þeir
leyfi til þess aö þröngva upp á
okkur sjónvarpsáhorfendur
skoöunum slnum á mönnum og
málefnum og er þaö meö vilja
yfirmanna þeirra hjá rikisfjöl-
miölunum, sem þeir taka
ákveöna afstööu til þess sem á
dagskrá er?
Astæðan fyrir þvf, aö mig
þaö.
Hitt er svo annaö mál aö I
fréttaskýringum um þau mál
sem efst eru á baugi, er ætlast
til þess aö útskýring komi fram
og beinlinis mat á þeim atburö-
um sem um er rætt, enda leggja
fréttamennimir nafn sitt viö
þær fréttaskýringar”.
langar til aö fá svör viö þessum
spurningum er hegðun umsjón-
armanna þáttarins „Umheim-
urinn” i sjónvarpinu aö undan-
förnu. Þar hefur ögmundur
Jónasson oft látiö koma glögg-
lega fram skoðanir sinar á þeim
rikjum og þjóöaleiötogum, sem
til umræöu eru en ég held aö
Gunnar Eyþórsson sem sá um
þáttinn nú I vikunni, hafi þó
gengiö mun lengra i þessu efni
og i þættinum um Afganistan
var hann endalaust aö troöa aö
sinum skoðunum á þeim þáttum
málsins, sem til umræöu voru.
Sömuleiöis fannst mér þaö
hreint og beint dónalegt hvernig
hann talaöi viö Styrmi Gunnars-
son meö þvi aö telja skýringar
hans léttvægar og einfaldar og
segja aö ef haldiö yröi áfram
spjalli þeirra Styrmis og Arna
Bergmann mundi þátturinn
lenda út um móa, eins og mig
minnir aö hann hafi komist aö
oröi. Máttu hessir menn ekki
Gunnar Eyþorsson fréttamaö-
ur.
segja álit sitt og voru þeir ekki
fengnir i sjónvarpssal til þess aö
tjá sig um Afganistanmáliö?
Ég hélt aö umsjónarmenn
slikra þátta og fréttamenn
rikisfjölmiölanna ættu aö stýra
umræöum i þáttum af þessu tagi
en ekki aö vera aö dæla yfir okk-
ur skoðunum sfnum á málunum.
Okkur koma þær ekkert viö.
Þaö eru skoöanir viömælend-
anna, sem skipta máli cg þess
vegna eru þeir komnir á vett-
vang.
í FRÉTTASKÝRINGUM VERDUR
AD LEGGJA MAT Á ATDURDI
KLUKKAN I
Ég er einn af aödáendum
Hallgrimskirkju. Aö visu man
ég vart eftir mér ööruvfsi, en aö
kirkjan sé i byggingu og er ég þó
borinn og barnfæddur Reykvík-
ingur. Nú sér fyrir útlínum
kirkjunnar og glæsilegur turn-
inn gnæfir yfir borginni. Svo
hefur alltaf likaniö af kirkjunni
veriö til sýnis þannig aö hægt
var aö átta sig á þessu. Ég sem
sagt Itreka þaö, aö mér finnst
Hallgrimskirkja meö fegurstu
byggingum borgarinnar.
Kirkjan felur i sér turn og i
honum er venjulega klukka.
Þannig er þaö einnig meö Hall-
grimskirkju. Fagur bjöllu-
hljómurinn ómar borgarbúum
til yndis.
Þaö sem mér finnst bagalegt
viö klukkuna er þaö, hversu illa
sést á hana. Nú býst ég viö aö
klukkan eigi aö vera þarna bara
til meira en skrauts, sem hún er
vissulega. Mikill kostnaöur er
lika i svona sigurverki og útaf
fyrir sig dýrt skraut, ef þaö nýt-
ist ekki til annars. Þess vegna
finnst mér skritiö aö ekki skuli
sjást betur á kirkjuklukkuna en
raun ber vitni. T.d. er miklu
auöveldara aö sjá á klukkuna á
Sjómannaskólanum, þó er þaö
lægri bygging og sést ekki eins
Menn viröast eiga erfitt meö aö lesa af klukkunni f Hallgrfmskirkjuturni ef marka má orö bréfritara.
viöa aö eins og turn Hallgrims-
kirkju.
Nú spyr ég. Er eitthvaö hægt
aö gera I þessu án mikils til-
kostnaöar? Ég er kannski of
„praktiskur” aö vera aö nefna
þetta, aö auövelt sé aö sjá á
klukkuna, en hef mér þaö til
málsbóta aö fólk myndi jafnvel
enn oftar horfa á þessa fallegu
byggingu ef klukkan væri þann-
ig, aö hægt væri aö sjá hvaö
klukkan væri úr svolitilli fjar-
lægö.
Reykvikingur.
HALLGRIMSKIRKJUTURNI SEST ILLA
* ♦ ’F % «,’V * *
T'4
sandkorn
Sæmundur
Guövinsson
blaöamaöur
skrifar
GENGIÐ
Kaupmaöur var spuröur aö
þvi á dögunum hvort sala á
heimilistækjum heföi aukist
vegna fyrirsjáanlegra verö-
hækkana vegna gengissigs.
— Jú, salan jókst nokkuö
þegar gengissigiö byrjaöi —
fyrir nokkrum árum. En þaö
er auövitaö mesti munur aö
gengiö skuli veröa hætt aö
falla!
DOLLUÁT
Blöö voru aö velta þvi fyrir
sér viö siöasta bolludag hve
margarbollur landsmenn inn-
byrtu á þeim blessaöa degi.
Nefndar voru ýmsar tölur en
enginn virtist hafa áreiöanleg-
ar upplýsingar um máiiö.
t Fréttabréfi Landssam-
bands bakarameistara er hins
vegar greint frá þvf, aö liklega
hafi veriöbakaöar um 670 þús-
und bollur á boUudaginn og
næstu daga á undan. Inn f
þessari tölu eiga aö vera allar
bollur, burtséö frá þvf hvort
þær seldust eða ekki, og meö
eöa án rjóma.
SPÁÐÍ
KOSNINGAR
Margir eru farnir aö spá f
forsetakosningarnar og kanna
allar hugsanlegar hUöar á
frambjóðendum. Einn var aö
fletta upp á stjörnumerkjum
frambjóöenda á dögunum og
rak f rogastans þegar kom aö
Rögnvaldi málarameistara f
Kópavogi.
Rögnvaldur reyndist vera
fæddur i spurningamerkinu.
•
HÆKKUN TIL
LÆKKUNAR
ÞjóövUjinn segir i leiöara f
gær aö hækkun útsvars-
prósentunnar um 10%, sem
stjórnin ætlar aö ber ja i gegn á
Alþingi, muni ekki leiöa til
hækkunar á útsvari lágtekju-
fólks. Raunar er á Þjóöviljan-
um aö skiija, aö þessi hækkun
leiöi bara tU lækkunar á út-
svarinu og þvf megi launþegar
prisa sig yfir umhyggju rikis-
stjórnarinnar.
Þetta voru gleöitiöindi mikil
og er nú þungu fargi létt af
þjóðinni. En einhver kann aö
spyrja hvort ekki megi lækka
skatta á fólki meö öörum hætti
en hækka útsvariö. Meö þess-
ari reikningsaöferð sýnist mér
aö kaup muni til dæmis hækka
ef þaö veröur lækkaö I krónu-
tölu og bensfniö veröi ódýrara
ef verö þess hækkar um svo
sem 10%.
SAMTAL í
MOSKVU
Breskur feröalangur sem
staddur var i Moskvu hitti
ungan pUt og tók hann tali:
— Hver er faðir þinn?
— Sovétrikin
— Hver er þá móöir þin?
— Sovétrikin.
— Nú, já. En hvaö ætlaröu
aö veröa þegar þd veröur full-
oröinn?
— Foreidralaus.