Vísir - 20.03.1980, Síða 15

Vísir - 20.03.1980, Síða 15
vísm Fimmtudagur 20. mars 1980 í! HJEGT AÐ STORAUKA FRANI- LEKJSLU RAFHHAÐARINS - framlelðsluverDmæti nýrra tyrlrtækla I greinlnnl gætl numið 5-10 miillðrðum árlð 1905 Talið er að 650 atvinnutækifæri geti skapast i nýjum rafiðnaði áriö 1985 og að framleiðsluverð- mæti þess árs geti numið 5-10 milljörðum króna ársins 1979. Verulegur hluti hinna nýju at- vinnutækifæra væri meðal tækni- menntaöra manna og væri þarna um hálaunaiönaö að ræða. Þetta kemur fram i skýrslu sem Rannsóknarráö ríkisins hefur sent frá sér þar sem f jallaö erum framtiöarþróun i rafiönaöi. Segir þar aö rafiönaöur sé lykil- grein nútima iönþróunar og oft grundvöllur tækniþróunar i öörum atvinnugreinum. 1 skýrslunni kemur fram aö nú starfi 37 fyrirtæki viö rafiönaö meö samtals 165 starfsmenn. Sé framleiösluverömæti þessara fyrirtækja um 1,5 milljaröar á ári. Hér er þvi rætt um gifurlega aukningu þessa iönaöar I náinni framtiö. Til þess aö áöurnefndu marki megi ná er lagt til aö gripiö veröi Ærnar bera I lanúar... Páskalömb llutt tll Danmerkur „Þaö er gömul hefð á Norður- löndum að neyta páskalambs og er veröið á lambakjöti þvf mjög hagstætt rétt fyrir páska” sagöi Agnar Tryggvason fram- kvæmdastjóri búvörudeildar Sambandsins i samtali við Visi, en búvörudeildin er nú að gera til- raun með að senda til Kaup- mannahafnar 38 sérstaklega alin lömb sem veröa þar á boöstólum fyrir páska. Agnar sagöi aö tilraun heföi veriö gerö meö þaö aö láta ær bera á aíbrigöilegum tima eöa i byrjun janúar. Lömbunum ætti siöan aö slátra i lok þessa mánaöar og senda utan til Kaup- mannahafnar, heföi þegar veriö samiö um fast verö fyrir þessa framleiöslu, eöa um 38 þúsund fyrir lambiö. Agnar var spuröur hvort áframhald yröi á þessum sér- stæöa útflutningi og sagöi hann aö þaö færi eftir undirtektunum ytra. Ef þetta gæfi eitthvað i aöra hönd yröi eflaust haldið áfram. — HR til markvissra aögeröa til efl- ingar rafiönaöar. M.a. er rætt um fjárhagslegan stuöning viö hönnun og vöruþróun hjá raf- fyrirtækjum, samvinna rafiön- aöarfyrirtækja veröi efld svo og samvinna viö aörar iöngreinar t.d. málmiönaö, aöföng til raf- iönaöarframleiöslu veröi toll- frjáls og opinberir aöilar veröi hvattir til viöskiptalegs stuönings viö innlendan rafiönaö. — HR Flísar Þýsku BUCHTAL vegg- oggólfflharnar eru viður- kenndar um allan heim. Otrúlegt úrval af litum og mynstrum. Líttu við í nýju byggingavörudeildinni og athugaðu hvort þýskt hugvit og annáluð vand- ^ virkni mun ekki koma þér skernmtilega á óvart. 0^________________________ Byggingavörudeild |H Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 Áhrit Dýsku á sænska tungu Lennart Elmevik, prófessor i sænsku viö háskólann i Stokk- hólmiflytur opinberan fyrirlestur I boöi heimspekideildar Háskóla tslands fimmtudaginn 20. mars 1980 kl. 17.15 i stofu 422 i Arna- garði. Fyrirlesturinn nefnist „Det tyska inflytandet pa svenska spraket under medeltiden” og veröur flutt á sænsku. öllum er heimill aögangur. Skoöanakönnun h|á Skýrsiuvélum rfklslns og Reykjavlkurborgar Guðiaugur langefslur 1 skoöanakönnun sem haldin var hjá starfsmönnum Skýrsluvéla rikisins og Reykjavikurborgar vegna forsetakosninganna i sumar fékk Guölaugur Þorvalds- son yfirgnæfandi meirhluta. At- kvæöi féllu þannig að Albert Guð- mundsson hlaut 11, Guölaugur Þorvaldson 36, Pétur Thor- steinsson 3, Rögnvaldur Pálsson 0 og Vigdís Finnbogadóttir 18. Einn seöill var auöur. HRINGDU og /áttu um leið fara vel um þig Símastólar í úrvali U A Húsgagnaverslun, Síðumú/a 23 — Simi 84200

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.