Vísir - 20.03.1980, Side 18
vlsm Fimmtudagur 20. mars 1980
(Smáauglýsingar — sími 86611
18
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
J
Til sölu
Cannon kvikmyndavél
til sölu, er með Zoom linsu og
hljóðupptöku. Selst ódýrt. Til sýn-
is og sölu i Sportmarkaöinum
Grensásvegi 50.
12 ferm. notað
furuparkett til sölu. Uppl. i sima
43591 eftir kl. 6.
Til sölu
Danfoss ofnkranar, vatnsrör, fitt-
ings og öll stjórntæki fyrir hita-
veitu. Uppl. I sima 53094 e. kl. 20.
Til sölu á góðu verði
Ónotaö italskt teikniborð 70x120.
Stórt sófaborö, dökk bæsuð eik.
Hillusamstæða úr palisander:
Veggþiljur, uppistöður, hillur,
glerskápur og skrifplata meö
skúffum. Allt mjög vel með farið.
Uppl. i sima 53438.
Snjósleðakerra.
Ný snjósleðakerra til sölu. Uppl. I
sima 73059.
Oskast keypt
Óska eftir
að kaupa sjoppu, sama hvar er i
bænum. Tilboð merkt „Sjoppa”
sendist augld. VIsis, Siðumúla 8.
Húsgögn
Nýr 2ja sæta sófi
til sölu. Uppl. I sima 18943.
Svefnsófar.
Seljum af lager tvibreiöa svefn
sófa. Góðir sófar á góðu verði.
Framleiöum einnig svefrisófa-
sett, hjónarúm og einsmanns-
rúm. Afborgunarskilmálar eða
staðgreiösluafsláttur. Sendum I
póstkröfu um land allt. Afgreiðsla
frá kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja húsgagnaþjónustunnar
Langholtsvegi 126 simi 34848.
Sófasett
Til sölu vel með farið sófasett, 3ja
sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll
meö háu baki. Litur grænt, stál-
fætur. Gott verö. Uppl. i sima
28771.
A boðstólum allskonar
notuö en mjög nýleg húsgögn á
ótrúlega góðu verði. Kaupum
húsgögn og heilar búslóðir. Forn-
verslun Ránargötu 10, simar
11740 — 17198.
Hljómtæki
ooo
oó
Til sölu
Marantz hljómtæki I hæsta
klassa, 1150 magnari, 6300 plötu-
spilari og 5025 segulband. Selst á
mjög góðu verði ef samið er
strax. Uppl. i sima 42093 e. kl. 7 I
kvöld.
Verslun
Barnafatna ður.
Dino-úlpur, flanels buxur, galla
buxur stærðir 2 til 12, smekkbux-
ur stæðrir 1 til 8. Regngallar,
annórakar, hlifðarbuxur, barna-
sokkabuxur, sokkar og vett-
lingar, sængurgjafir, bleyjur. Op-
ið laugardaga frá kl. 9 til 12.
Faldur Austurveri simi 81340.
Bókadtgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf-
greiðsla frá kl. 4-7 eins og áður,
nema annað sé auglýst.
Fleygiö ekki bókum og biöðum.
Kaupum vel með farnar Islenskar
bækur og blöð. (ekki unglinga-
bækur) s.s. Satt, Sannar sögur,
Eros o.fl. (ekki Samúel og Vik-
una). Einnig Hustler, Knave,
Penthouse, Club, Men Only, Rap-
.port,Lektyr, Aktuelt, Andrés önd
'o.fl. Fornbókaversl. Kr.
Kristjánssonar, Hverfisgötu 26.
Simi 14179.
Kaupum og seljum
hljómplötur. Avallt mikið úrval
af nýjum og litið notuðum hljóm-
plötum. Safnarabúðin, Frakka-
stig 7, simi 27275.
Vorum að taka upp
ódýru Onix lampafæturna, og
ennþá eigum við ódýru hnattbar-
ina, ódýru innskotsborðin ódýru
bókastæðurnar, ódýru blómasúl-
urnar, ódýru vasana, ódýru
fallegu fatahengin, ódýru spegl-
ana, ódýru skápana. Havana -
kjallarinn, Torfufelli 24, simi
77223.
Allar hannyrðavörur
t.d. smyrna, rya og allar út-
saumsvörur. Auk þess úrval af
prjónagarni. Vekjum sérstaka
athygli á gjafavörum okkar, og
Prices gjafakertum. Sérstakur
afsláttur meðan á keppninni um
„Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til
25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1.
(gegnt Gamla bió).
't'-, , ,
Skrifstofuvélar
Bókhaldsvél,
svissnesk af KIENZLE gerð meö
áfastri ritvél i vinnuboröi sem
fylgir til sölu. Vélin er nokkurra
ára gömul en litið notuö. Fæst
fyrir aðeins kr. 750 þús. gegn
staðgreiðslu (myndi kosta ný 3-4
millj). Uppl. I sima 10661 e. kl. 18.
Skemmtanir
Skemmti á hvers konar
samkomum með þjóðlagasöng
viö pianóundirleik. Þóra Stein-
grimsdóttir, simi 44623.
„Professional” Ferðadiskótek
Diskótekiö Disa er atvinnuferða-
diskótek með margra ára reynslu
og einungis fagmenn, sem plötu-
kynna, auk alls þess, sem önnur
feröadiskótek geta boöið. Sima-
númer okkar eru 22188 (skrif-
stofulokal) og 50513 (51560
heima). Diskótekið Disa —
Stærsta og viðurkenndasta diskó-
tekið. ATH.: Samræmt verö al-
vöru ferðadiskóteka.
Góða veislu gjöra skal!
Góðan daginn gott fólk það er
diskótekiö „Dollý” sem ætlar að
sjá um stuöiö á næsta dansleik
hjá yður. Þér ákveðiö stund og
staö. Diskótekið sér um blönduðu
tónlistina við allra hæfi, (nýtt)
geggjað ljósasjó, samkvæmis-
leiki og sprellfjörugan plötusnúö.
Diskótekið sem mælir með sér
sjálft. Diskótekiö „DOLLY”.
Uppl. og pantanasimi 51011.
Fatnadur
Brúðarkjóll
úr hör (frá Parisartiskunni) til
sölu, einnig grár prjónakjóll frá
Viktoriu, báöir I stærð 10 til sölu.
Uppl. i sima 30886.
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
barnakerru með góðum dekkjum,
ekki regnhlifakerru. Uppl. I slma
36590. ^
gLÆ-ÉL,,
Barnagæsla
Areiðanleg
og barngóð stúlka eða kona ósk-
ast til að passa 6. mán. dreng.
Þarf að vera sem næst Iðufelli.
Uppl. i sima 77599.
Hafnarfjörður.
Kona óskast til að gæta 2ja barna
1 til 2 daga I viku, frá april til
september. Þarf helst að vera
staðsett nálægt Vitastig. Fri frá 1.
til 5.mai og sumarfrl frá 15. júli til
15. ágúst. Uppl. I sima 52567 e. kl.
7.
Tapað - fundið
Sl. föstudag
tapaðist dökkbrúnt seðlaveski og
úr af gerðinni Atlantic. Skilvis
finnandi vinsamlega hringi i sima
40527.
Sá sem fann
brúna seölaveskið fyrir utan
Blaöaprent sl. miðvikudag, vin-
samlega hringi I sima 27397.
A fimmtudaginn
tapaðist kettlingur frá Bröttukinn
33, Hafnarfiröi, hann er svartur
með gular doppur, og hvitur á
tánum og skotti. Þeir sem hafa
oröið hans varir hringi I sima
54183.
Fasteignir
m
Hraunbær 4hb.
Til sölu er I Hraunbæ, 4ra her-
bergja 110 ferm. ibúö i fjölbýlis-
húsi. Sameign inni og úti I mjög
góðu ásigkomulagi. Verðlauna-
lóð. Björt Ibúð með svalir móti
suðri. Uppl. i simum 86888 og
86868.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á Ibúöum, stigagöngum, opinber-
um skrifstofum og fl. Einnig
gluggahreinsun, gólfhreinsun og
gólfbónhreinsun. Tökum lika
hreingerningar, utanbæjar. Þor-
steinn simar, 31597 og 20498.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það ér fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af
sláttur á fermetra á tómu hús
næöi. Erna og Þorsteinn simi
20888.
Hreingerningarfélag
Reykjavikur
Hreinsun ibúða, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góð þjónusta er
höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuð. Vinsamlegast hringiö i
sima 32118. Björgvin Hólm.
Einkamál
Tæplega fertugur maður
óskar eftir kynnum við 30-35 ára
konu, má hafa börn. Hef sjálfur
hús og bil. Tilboö sendist augld.
VIsis Siðumúla 8, merkt „35194”.
Þjónusta
Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þiö gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgeröarþjónustan, Klapparstig
11, simi 16238.
Pipulagnir.
Viöhald og viögerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækk-
um hitakostnaöinn. Erum pipu-
lagningamenn. Simar 86316 og
32607. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér að
skrifa afmælisgreinar og eftir-
mæli. Pantið timanlega. Enn-
fremur að rekja ættir austur- og
vesturislendinga. Uppl. i sima
36638 milli kl. 12 og 13 og 17-18.30.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasimaþjónusta
Onnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Trjáklippingar.
Páll Fróðason, simi 72619, Fróði
Pálsson simi 20875.
Vantar þig málara
Hefur þú athugað. að nú er hag-
kvæmasti timinn til að láta mála:
Verðið lægst og kjörin best. Ger-
um föst verðtilboð ykkur að
kostnaöarlausu. Einar og Þórir,
málarameistarar, simar 21024 og
42523.
Húsdýraáburður.
Húseigendur — Húsfélög. Athugið
að nú er rétti tlminn að panta og
fá húsdýraáburðinn. Gerum til-
boð ef óskað er. Sanngjarnt verö.
Uppl. I sima 37047 milli kl. 9 og 13
og i slmum 31356 og 37047 eftir kl.
14. Geymiö auglýsinguna.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, simi 11755.
Vönduð og góð þjónusta.
(Kvikmyndaleiga)
Super 8 mm sýningavél
til sölu. Lltið notuð og vel með
farin, ásamt 6 nýjum spólum.
Verð 80. þús. kr. Uppl. i slma
97-2313.
Safnarinn
tsiensk frimerki og erlend
Stimpluö og óstimpluö — allt
keypt hæsta veröi. Richardt Ryel,
Háaleitisbraut 37, slmi 84424.
Atvinna óskast
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu, hef Verslunar-
skólapróf, er vön vélritun. Uppl. I
sima 14982.
21 árs stúlka
óskar eftir vinnu hluta úr degi,
get byrjað strax. Uppl. I sima
30215.
Óska eftir
afleysingarstarfi við akstur
leigubils, á kvöldin og um helgar.
Er vanur. Uppl. I sima 39357 e. kl.
19 á kvöldin.
Handlaginn vantar vinnu.
Er 26 ára og laus nú þegar. Nán-
ari upplýsingar I slma 39221.
Lagin og dugieg kona
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eöa
um helgar. Uppl. I slma 51835.
(ÞjónustuauglýsingaT
J
SPRUHGUVIÐGERÐIR
Gerum við
steyptar þakrennur
og allan múr og fl.
Uppl. i sima 51715.
Þvoum hús með ___
háþrýstiþvottatækjum.
Einnig sandblástur.
>m
Er stíflað? [
Stif luþ jónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baðkerum og niðurfölium.
Notum ný og fullkomin tæki, t>
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879.,
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK’
AR BAÐKER ,
O.FL. L4 “
Fullkomnustu tæki^
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU-
Sjónvarpsviögerðir
Hljómtækjaviögerðir
Bíltæki — hátalarar — Isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
bíltækjum fyrir Ctvarp
Reykjavik á LW
ATH.
Er einhver h/utur bilaður
hjá þér.
Athugaðu hvort við getum
lagað hann.
Hringið í síma 50400
til k/. 20.
V"
Bílaleiga Akureyrar
MIÐBÆJARRADIÓ f
Hverfisgötu 18. Simi
28636
Verksmiðjusala
BuXUr á alla aldurshópa,úr
denim, flaueii, kaki og flannei.
Ulpur Margar stærðir og gerðir.
Gott verð.
Opið virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl.
9-22. Laugardaga kl. 9-12.
<>
Reykjavík: Skeifan 9
Símar: 86915 og 31615
Akureyri:
Símar 96-21715 —
96-23515
InterRent
-A_
Skipholti 7.
Slmi 28720.
IR
<
ÆTLIÐÞÉR I
FERÐALAG
ERLENDIS?
VÉR PÖNTUM BILINN
FYRIR YÐUR
HVARSEM ER
I HEIMINUM!
A