Vísir - 20.03.1980, Side 20
VÍSIR
Fimmtudagur 20. mars 1980
aímœli
Sigurbjörg
Jónsdóttir
75 ára er i dag, Sigurbjörg Jóns-
dóttir, Hverfisgötu 92a Reykja-
vik.
stjórnmálafundir
Alþýöuflokksfélag Garöabæjar
efnir til fundar, að Goðatúni 2,
mánudaginn 24. mars kl. 20.30.
Gestur fundarins er Jón Baldvin
Hannibalsson.
Ráöfundur um iþróttamál veröur
haldinn i sjálfstæöishúsinu viö
Strandgötu, fimmtudaginn 20.
mars kl. 20.30.
Félag ungra framsóknarmanna á
Siglufiröi.heldur fund fimmtu-
daginn 20. mars nk. kl. 17 i Fram-
sóknarhúsinu Aðalgötu 14.
gengisskráning
Sjáifstæöisfiokkurinn og húsnæö-
ismálin.Fimmtudaginn 20. mars
verður haldinn fundur i Valhöll
Háaleitisbraut l, um stefnu Sjálf-
stæðisflokksins I húsnæðismál-
um. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Fundur veröur haldinn i bæjar-
málaráöi Sjálfstæðisfélaganna á
Akranesi, laugardaginn 22. mars
kl. 10 i Sjálfstæðishúsinu Heiðar-
geröi 20.
Aöalfundur Alþýöubandaiagsins I
Borgarnesi og nágrenni verður
haldinn fimmtudaginn 20. mars
kl. 20.30 aö Kvelúlfsgötu 25.
dánarfregnlr
Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir
þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70
1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08
1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21
100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74
100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43
100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39
100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02
100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40
100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28
100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63
100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58
100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64
100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42
100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63
100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46
100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82
100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52
Guöný Guörún Sigur-
Sigriöur Friö- björnsdóttir.
steinsdóttir.
Guöný Sigriöur Friösteinsdóttir
lést á Landspltalanum 12. mars
sl. Hún fæddist 27. desember 1940
i Reykjavlk. Foreldrar hennar
voru hjónin Lóa Kristjánsdóttir
og Friösteinn Jónsson bryti, er
lést 1971. Guöný stundaöi nám l
Kvennaskóla íslands, aö loknu
námi starfaði hún viö skrifstofu-
störf hjá Isarn hf. Eftir skóladvöl
i Englandi starfaöi hún sem flug-
freyja hjá Loftleiðum. Áriö 1966
giftist hún Þór Simoni Ragnars-
syni, útibússtjóra Samvinnu-
bankans, og eignuðust þau tvær
dætur.
Guörún Sigurbjörnsdóttir ljós-
móðir lést 12. mars sl. Hún fsedd-
ist á Svarfhóli i Laxárdal ll. jan-
úar 1893. Foreldrar hennar voru
Sigurbjörn Bergþórssonar og
Guöbjörg Guðbrandsdóttir. Aö
námi loknu i ljósmæörafræðum
tók hún viö ljósmóðurumdæmi I
sveit sinni og gegndi þvi I 30 ár.
Arið 1917 giftist hún Sigtryggi
Jónssyni frá Hömrum, þar
bjuggu þau i 40 ár, fluttust siðan
til Reykjavikur. Þau eignuðust
þrjú böm.
messur
Háteigskirkja. Föstuguðsþjón-
usta, fimmtudag kl. 20.30.Tómas
Sveinsson.
fundarhöld
Junior Chamber i Garðabæ
gengst i kvöld kl. 20 fyrir almenn-
um borgarafundi i Garðabæ.
Fundurinn veröur haldinn i
Garöaskólá (nýja gagnfræðaskól-
anum) og i samvinnu viö bæjar-
stjórnarmenn. Mun þeir halda
framsöguerindi og svara fyrir-
spurnum. Eru allir Garðbæingar
hvattir til að mæta á fundinn.
Junior Chamber Garöabæ
Kvenfélag Óháöa safnaöarins.
Aöalfundur félagsins veröur n.k.
laugardag 22. mars kl. 15.00 i
Kirkjubæ.
tilkynnmgar
Kvenfélag Langholtssafnaöar,
efnir til merkjasölu sunnudaginn
23. mars og kaffisölu eftir guös-
þjónustu þann dag. Fjölmennum
og styrkjum þannig kirkjubygg-
inga sjóðinn.
Safnaðarheimili Langholtskirkju.
Spiluö veröur félagsvist I Safn-
aðarheimilinu við Sólheima i
kvöld kl. 21.00 og eru slik spila-
kvöld á fimmtudagskvöldum i
vetur til ágóða fyrir kirkjubygg-
inguna.
Breyting á opnunartima hjá
Menningarstofnun Bandarikj-
anna. Opið frá ll.30 til 17.30.
Bláfjöll og
Hveradalir
Upplýsingar um færö, veöur
og lyftur i simsvara: 25582.
Lukkudagar
19. mars: 5541
Skil 155 2 H verkfæra-
sett.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
J
Ökukennsla
ökukennsla- Æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78.
Okuskóli ásamt öllum prófgögn-
um ef þess er óskaö. Helgi K.
Sesseliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang aö námskeiöum á
vegum ökukennarafélags ls-
lands. Engir skyldutimar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar —
hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamtlitmynd i ökuskfrteini
ef þess er óskað. Engir lámarks-
timar og nemendur greiða aðeins
fyrir tekna tima. Jóhann G.
Guðjónsson, simar 38265, 21098 og
17384._______________________
ökukennsla
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 929. öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Páll
Garðarsson, simi 44266.______
ökukennsla viö yöar hæfi.
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
ökukennsla —
Endurnýjun á ökuskirteini. Lærið
akstur hjá ökukennara sem hefur
þaö sem aðalstarf. Engar bækur,
aðeins snældur með öllu námsefn-
inu. Kennslubifreiö Toyota
Cressida árg. ’78. Þið greiðið
aöeins fyrir tekna tlma, Athugið
það. tltvega öll gögn. Hjálpa
þeim sem hafa misst ökuskirteini
sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P.
Þormar, ökukennari simar 19896
oe 40555.
ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Datsun Sunny árg. ’80.
Sérstaklega lipur og þægilegur
bill. Ókeypis kennslubók. Otvega
öll prófgögn. Skipta má greiðslu
efóskaöer. Verðpr. kennsustund
kr. 7.595.- Sigurður Gíslason, öku-
kennari, simi 75224.
Ökukennsla-Æfingatlmar.
simar 27716 og 85224. Þér getið
valið hvort þér lærið á Volvo eða
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiða aðeins
tekna tima. Lærið þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla — Æfingatlmar —
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626
árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Hringdu I sima 74974 og
14464 og þú byrjar strax. Lúövik
Eiðsson.
ökukenn sla-æf ing artimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endur byrja strax og greiði aöeins
tekna tima. Samið um greiðslur.
Ævar Friöriksson, ökukennari,
simi 72493.
ökukennsla-æfingatímar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
.Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóeí B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Bilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siðumúla 8, ritstjórn,
Slðumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
V.____________________________^
Bronco
Óska eftir aö kaupa krómlista
kringum rúðurnar á Bronco (all-
ar). Uppl. i sima 27629 e. kl. 18.
Til sölu Datsun
1200 árg. ’74. Rauöur, góður bill.
Ekinn 59 þús. km. Gott lakk, góð
dekk. Uppl. I slma 23183 eftir kl. 6.
Fiat 125 Berlina árg. ’71
til sölu. Þarfnast lagfæringa.
Uppl. I sima 71405.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, I Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing I VIsi kemur
viöskiptunum i kring, hún selur,
og hún útvegar þér þann bil, sem
þig vantar. Visir, simi 86611.
Blla og Vélasalan As auglýsir:
Erum ávalltmeö góöa bila á sölu-
M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76
M. Benz 240 D árg. ’74
M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75
M. Benz 280 SE árg. ’70
Plymouth Satellite st. ’73
Plymouth Valiant ’74
Pontiac le manz ’72 og ’74
Chevrolet Nova ’76
Chevrolet Impala ’66 til ’75
Chevrolet la guna ’73
Dodge Aspen ’77
Ford Torino ’74
Mercury Comet ’72, ’73 og ’74
Ford Mustang ’72
Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76
Volvo 142 ’71
Volvo 144 ló
Volvo 164 ’69
Cortina 1300 ’72 og ’74
Cortina 1600 ’74, ’77
Cortina 1600 st. ’77
Citroen CX 2000 ’77
Toyota Cressida 78
Toyota Carina ’71, ’73, ’74
Toyota Corolla ’70, ’73
Toyota Mark 2 ’72
Datsun 120Y ’78
Datsun 180B ’78
Peugeot 504 ’78
Fiesta ’78
Fiat 125 P ’73, '77, ’78
Flat 127 '74
Lada Topas ’77, ’79
Lda 1500 '77
Bronco jeppi ’79
Range Rover ’72, ’74
Blaser ’73, ’74
Scout ’77
Land Rover D ’65, ’68, ’71, ’75
Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74
Willys ’55, ’63, '75
Lada Sport ’78, ’79
Alltaf vantar bila á söluskrá.
Bila og vélasalan As, Höfðatúni 2,
simi 24860.
Varahlutir i Land Rover.
Til sölu varahlutir I Land Rover
árg. ’62, svo sem girkassi, drif,
hásingar, felgur og dekk. Einnig
boddýhlutir. Skodi 110 LS árg. ’74
i góðu standi, ný upptekin vél.
Skodi 100 S árg. ’72, þarfnast við-
geröar. Willys jeppi árg. ’65 með
húsi. Uppl. i sima 96-43357 (lvar).
Höfum varahluti i:
Saab96árg. ’68, Opel Record árg.
’68, Sunbeam 1500 árg. ’72
Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina
árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70
Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70.
o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
10—3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi
11397.
óska eftir aö kaupa
4 notuö dekk undir Fiat 127 13”.
Uppl. i sima 72425 milli kl. 6-8 i
kvöld.
Renault 1980
Til sölu er Renault sendibifreið af
lengri gerð árg. 1980, ekinn 8 þús.
km. Uppl. i simum 86888 og 86868.
Til sölu
varahlutir i Toyota Corolla árg.
’72, góö vél og girkassi, einnig til
sölu varahlutir I Toyota Corolla
árg. ’67. Uppl. I sima 81718.
Hilman Hunter árg. ’72
til sölu, ekinn 87 þús. km. þarfn-
ast lagfæringar. Verðtilboö.
Uppl. i sima 85901 e. kl. 17.
Trabant árg. ’77
til sölu. Vel meö farinn. Uppl. i
sima 28807 e. kl. 7 á kvöldin.
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir:
Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
skrá. Margar tegundir og ár-
geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum.
Einnig þungavinnuvélar svo
sem: jaröýtur, valtarar,
traktorsgröfur, Bröyt gröfur,
loftpressur, Payloderar, bilkran-
ar. örugg og góð þjónusta.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 24860.
Bílaleiga
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ræ
hjóla-drifbila og Lada opaz
1600. Allt bilar árg. ’79. Simar
83150 og 83085. Heimasimar 77688
og 25505. Ath. opið alla daga vik-
unnar.
Leigjum út alla bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
Bátar
Viö viljum taka á leigu
8 til 10 tonna bát. Uppl. I sima
94-1344 e. kl. 8 I kvöld og næstu
kvöld.
Ymislegt
Les I spil, bolla og lófa.
Uppl. i sima 29428.
AÐALFUNDUR
FÉLAGS ÍSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS veröur hald- inn I félagsheimili FIP, Háaleitisbraut 58-60, föstudaginn
21. mars 1980 kl. 17.00
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Stjórnin
OPID
KL. 9-9
Aliar skreytingar unnar áT
. fagmönnum.
Neag blla.tasfil a.m.k. á kvoldin
BIOMLAMMIH
MXKWRSIKKII simi I27IT